Þjóðviljinn - 17.12.1987, Page 20

Þjóðviljinn - 17.12.1987, Page 20
Aðalsími 681333 Kvöldsími 681348 Helgarsími 681663 þJÓÐVIUINN Fimmtudagur 17. nóvember 1987 283. tölublað 52. órgangur — Þjónusta íþínaþágu SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. HÓLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 31599 Skjaldboré Happdrætti Þjóðviljans Enn er hægt að greiða gíróseðlana. Drætti hefur verið frestað til 15. janúar. Styrkjum blaðið okkar. þJÓÐVILIINN Ij'.t, 111:). Ir rlelfl isyn 370.000.00 Tónlistarskólar Vara við slysi Rúmlega sjötíu manns, flestir listamenn eða nátengdir menn- ingarstarfi, hafa skorað á alþingi að fallast ekki á áform um að færa rekstur tónlistarskóla frá ríki til sveitarfélaga, sem margir óttast að muni draga verulega úr þrótti tónlistarlífs um landið. í áskoruninni er Iýst áhyggjum „vegna ráðgerða um að fella úr gildi lög um ríkisstuðning við tón- listarskóla. Pað er á allra vitorði hver lyftistöng þau hafa verið tónlistaruppeldi í landinu og menningu þjóðarinnar. Við vilj- um vara við því voðalega slysi sem hlotist gæti af að hnekkja í flaustri lögum sem allir kunnugir eru á einu máli um að orðið hafi til gæfu. Undir áskorunina rita Thor Vil- hjálmsson, Einar Bragi, Leifur Þór- arinsson, Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón), Bragi Asgeirsson, Sigurður Pálsson, Þorsteinn frá Hamri, Tryggvi Ólafsson, Hringur Jóhannes- son, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Har- aldsson, Agnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Þorsteinn Ö. Steph- enssen, Magnús Tómasson, Hörður Ágústsson, Jón Óskar, Kristín Jóns- dóttir, Matthías Johannessen, Karl Sighvatsson, Valgeir Guðjónsson, Erlingur Gíslason, Hjörleifur Sig- urðsson, Áskell Másson, Jóhannes Geir Jónsson, Sigfús Daðason, Sig- urður Þórir, Helgi Gíslason, Kristján Karlsson, Knut Odegaard, Þorgerður Ingólfsdóttir, Inga Bjarnason, Bríet Héðinsdóttir, Helgi Skúlasdn, Vigdís Grímsdóttir, Árni Ibsen, Arnór Be- nónýsson, Sveinn Einarsson, Sigurð- ur Á. Magnússon, Jón Ásgeirsson, Daði Guðbjörnsson, Bera Nordal, Gylfi Þ. Gíslason, Jakob Benedikts- son, Bjarni Guðnason, Árni Sigur- jónsson, Guðmundur Andri Thors- son, Silja Aðalsteinsdóttir, Páll Vals- son, Örnólfur Thorsson, Jón Arnarr, Árni Óskarsson, Halldór Guðmunds- son, Sverrir Kristinsson, Elín Pálma- dóttir, Jóhann Páll Valdimarsson, Oddur Ólafsson, Stefán Jón Haf- stein, Björn Jónasson, Ásgeir Hann- es Eiríksson, Davíð Scheving Thor- steinsson, Árni Johnsen, Þórarinn Þórarinsson, Garðar Gíslason, Einar Laxness, Sigmar B. Hauksson, Hall- dór Hansen, Hannes Pálsson, Jón Þórisson, Guðmundur Guðmunds- son, Hrafn Jökuisson, Bjarni Daní- elsson. Flugvellir [ öðru sæti Sænska vikuritið Veckans Aff- arer birti á dögunum úttekt á bestu flugvöllum heims og lenti Keflavíkurflugvöliur í öðru sæti. Flugvöllunum var skipt í tvo flokka; annars vegar þeir flug- vellir sem þjóna yfir 6 miljón flugfarþegum á ári og þar lenti Kaupmannahöfn í fyrsta sæti. Hins vegar flugvellir sem þjóna minna en 6 miljón flugfarþegum á ári, og þar varð Mílanó í fyrsta sæti en Keflavík í öðru. Búist er við að 760 þúsund farþegar fari um Keflavíkurflug- völl í ár, en það er 65% aukning frá 1983. -ns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.