Þjóðviljinn - 20.12.1987, Síða 14
IÐUNN
Guðrún Helgadóttir
SÆNGINNI YFIR MINNI
Ný búk um yngstu systurina f systkinahópnum sem viö
kynntumst i Sitji guðs englar og Saman i hring.
Guðrún Helgadóttir er tvímælalaust virtasti barnabókahöf-
undur okkar og á þessu ári var hún tilnefnd til H. C. Andersen-
verðlaunanna.
Ulf Stark
MARÍA VEIMILTÍTA
Maria er ekki veimiltita þó Gerða segi það. En það er heldur
ekki allt að marka sem hún segir, þvíhún er sko galdranorn og
engin venjuleg barnfóstra. Og nú er ýmislegt brallað með Ebba
vini, nýja stráknum sem allir halda að sé bara montrass.
Ulf Stark hefur öðlast sess sem einn fremsti barnabókahöf-
undur Norðurlanda.
Martin Elmer
ÉG ÞOLI EKKI MÁNUDAGA!
Martin Elmer hlaut alþjóðleg verðlaun fyrir þessa bók, þegar
hún var valin besta unglingabókin 1987.
i kringum Daníel fara skritnir hlutir aö gerast jafnt iskólanum
sem heima. Hverskyldi búa i kjallaranum? Og hvernig fersak-
laus hálsbólga að því að breyta sér íharðsnúið verkfall?
Daníel blandaðist ekki hugur um að flest óhöþp gerast á
mánudögum. En svo varð hann að endurskoða þá afstöðu.
Ulf Stark
EINN ÚR KLÍKUNNI?
Ný bók eftir höfundmetsölubókarinnar ..Einaf strákunum‘'.
Lassi kemst i hálfgerðan bobba þegar mamma hans fer að
búa með snobbaða tannlækninum. Þau reyna isameiningu að
breyta Lassa i fyrirmyndarungling, klippa hann og klæða i
itölsk tískuföt og passa upp á að hann læri vel heima. Krakk-
arnir í klíkunni vita hreint ekki hvernig þau eiga að taka breyt-
ingunni.
Auður Haralds
ELÍAS KEMUR HEIM
Ný bók i flokknum um ærslabelginn óborgantega, hann
Elias. Elias.mamma hans og pabbi eru komin heim til islands
aftur og allt hefði átt að vera mjög friðsælt þvi Magga
móðursystir varð eftir iútlöndum. En svo varð nú ekki þvieins
og Simbi segir: ,,Enginn með vitiþrasar við fiI".
Herdis Egilsdóttir
RYMPA Á RUSLAHAUGNUM
Rympa eriraun indælis manneskja, en hefur bara svolítið ein-
kennilega siði. Hún býr á Ruslahaugnum með honum Sexvolta
sinumogþartekurhúná móti systkinunum, sem veröa strax
vinir hennar. Herdis Egilsdóttir er löngu kunn fyrir skrif sín fyrir
yngstu kynslóðinaog erRympa á Ruslahaugnum kærkomin
viðbót ísafn verka Herdisar.
Helga Ágústsdóttir
OG HVAÐ MEÐ ÞAÐ?
Þaö er vitað að unglingarnir lenda iýmsu, en grunur leikur
á að þeir fullorðnu viti bara ekki ihverju. Enda eins gott.
Helga Ágústsdóttir hefur áður sent frá sér tvær bækur fyrir
unga fólkið ,,Ekki kjafta frá" og ,,Ef þú bara vissir". Bækur
hennar eru spennandi og fullar af óvæntum uppákomum, sem
krakkarnir verða að takast á við. Rétt eins og líf þeirra er.
GUÐRÚN HELGADÓTTI
I