Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 13
 Fjölbrautaskólinn á Akranesi 10 ára afmæli 10 ára afmælis Fjölbrauta- skólans á Akranesi var minnst við skólaslit 19. desember sl. en þá voru liðlega 30 nemendur brautskráðir frá skólanum. Fjölbrautaskólinn á Akranesi var settur í fyrsta sinn þann 12. september 1977. Var þar með hafið starf sem átti eftir að vaxa skjótar fiskur um hrygg en flestir höfðu gert sér í hugarlund fyrir 10 árum. Hefur skólinn átt því láni að fagna að til hans hafa ráðist hæfir kennarar sem í starfi sínu hafa skapað nemendum hin bestu menntunarskilyrði. Nemendum í skólanum fjölgaði ört og voru orðnir um 500 fimm árum eftir stofnun skólans. Hafa sfðan 1982 að jafnaði verið um eða yfir 500 nemendur við nám í dagskóla- deild og allt að 100 í öldunga- deild. Ólafur Ásgeirsson var fyrsti skólameistari skólans og gegndi því starfi til ársins 1984 og var Þórir Ólafsson þá til þess ráðinn. Með tilkomu Fjölbrauta- skólans breyttist öll aðstaða til framhaldsnáms á Akranesi mjög til batnaðar en fram til ársins 1977 mátti rekja marga búferla- flutninga fjölskyldna frá staðnum til þess að ungmenni urðu að sækja sér framhaldsmenntun í önnur byggðarlög. Hlutur nemenda frá öðrum stöðum en Akranesi fór hins veg- ar vaxandi í skólanum og stunda nú 200 aðkomunemendur fram- haldsnám á Akranesi. Heimavist er við skólann og rúmar hún 64 nemendur. Margir nemendur leigja herbergi hjá heimafólki og hafa bæjarbúar tekið því mjög vel að leysa húsnæðisvanda náms- fólksins en mikið vantar uppá að skólinn anni eftirspurn frá nem- endum um dvöl á heimavist. Fyrstu nemendurna braut- skráði skólinn í lok vorannar 1978 og fyrsta stúdentinn haustið 1979. A þeim 10 árum sem liðin eru frá stofnun skólans hafa 740 nemendur lokið þaðan burtfararprófum á yfir 30 náms- brautum. Af þessum 740 luku 250 stúdentsprófi. Útgáfa Lögreglublaðið í 22. sinn Lögreglublaðið er komið út í 22. sinn. Það hefur verið stefna ritstjórnar síðustu ár að kynna reynsluheim lögreglumanna í gegnum efnistök blaðsins, þann- ig að almenningur geti dregið lærdóm og þekkingu af hinum fjölbreyttu störfum lögreglunnar. Að þessu sinni er tekið fyrir m.a. viðbrögð við sprengjuhót- un, hin nýju og fullkomnu vega- bréf eru kynnt, komið er inn á sprengjueyðingar, og víkinga- sveitin er kynnt. Góð grein er um eldsvoða af völdum rafmagns. Bílasíminn er tekinn fyrir og hann kynntur rækilega, kostir hans og gallar og margt, margt fleira. FRA LESENDUM Alþingi Slæpasf í vinnutíma Þingmenn hafa löngum tekið sér þriggja til fjögurra vikna „jólafrí" og þriggja til fjögurra mánaða sumarfrí. Frí virðast þeir einnig taka sér í vinnutímanum, þegar þeim hentar, sbr. nær tóma þingsali á fundartímum. En er ekki fulllangt gengið þegar þeir sitja langtímum saman að tafli og spilum í húsakynnum þingsins? Slíkt mundi ekki líðast á venj ulegum vinnustöðum, enda geta þeir iðkað skák og bridge á öðrum stöðum, líkt og venjulegt fólk. Við viljum ekki borga þing- mönnum há laun fyrir að slæpast í hinum stutta vinnutíma sínum. Þakka birtinguna. Sigríður Sigurðardóttir KALLI OG KOBBI O nei, ekki spaghetti! Oj, en sá viðbjóður. Það sem maður er látinn étal?! GARPURINN FOLDA Afhverju skata? Mamma! Afhverju skata? APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 1.-7. jan. 1988eríApóteki Austurbæjarog Breiöholts Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeíld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St.Jósefsspitall Haf narfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspítal- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstööinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eöa oröið fyrir nauögun. Samtökln '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum ki. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Siminner 91-28539. Fólag eldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s.24822. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....simil 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 E LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálf ræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga Irá kl.10-14.Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaaa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafynr sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingarum ónæmistær- SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: LandspK- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- GENGIÐ 29. desember 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 35,880 Sterlingspund 66,970 Kanadadollar 27,536 Dönsk króna 5,8346 Norsk króna 5,7239 Sænskkróna 6,1496 Finnsktmark 9,0310 Franskurfranki.... 6,6322 Belgískurfranki... 1,0746 Svissn.franki 27,8409 Holl.gyllini 19,9777 V.-þýsktmark 22,4953 Itölsk líra 0,03048 Austurr.sch 3,1943 Portúg.escudo... 0,2740 Spánskur peseti 0,3307 Japansktyen 0,29088 Irskt pund 59,668 SDR 50,5334 ECU-evr.mynt... 46,3570 Belglskurfr.fin 1,0706 KROSSGÁTAN ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 b 0 10 ii Æ Lárétt: 1 háð 4 ein 6 eðli 7 hyski 9 mikil 12 vígi 14 eyða 15 óhreinindi 16 lokaða 19 kámir20blása21 kvabba Lóðrótt: 2 þreytu 3 jafningi 4 megn 6 fljóti 7 fægir 8 þjáð 10 rumana 11 iðju- samar 13 rennsli 17 heiður 18saur Lausn á síðustu krossgátu Lárrótt: 1 happ4sæll5 auk 7 gift 9 álit 12 linna 14 sía 15 ger 16 netta 19 ungi 20áður21 smári Lóðrétt: 2 asi 3 rati 4 skán 5 lúi 7 gustuk 8 flangs 10 lagaðiH tærari 13nýt17 eim 18 tár Þriðjudagur 5. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.