Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 15
0Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Þann 24. desember var dregiö í símahappdrætti
Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra 1987.
Vinningar komu á eftirtalin númer:
Bifreið af gerðinni Volvo
91-25772
5 bifreiðar af gerðinni Nissan Sunny
97-58912
91-37440
91-44623
96-61440
91-16570
5 bifreiðar af gerðinni Nissan Micra GL
91-38673
96-25877
91-41296
91-18108
91-35253
Dagheimilið Laufásborg
Okkur vantar fóstrur og áhugasamt fólk til að
vinna meö okkur á Laufásborg.
Upplýsingar gefur Sigrún í símum 17219 og
10045.
REYKJMIÍKURBORG
Acuctovi Stöcáa
Dagvist barna
Leyf isveitingar fyrir daggæslu
barna á einkaheimilum
hefjast aö nýju 1. janúar til 1. mars 1988.
Vakin er athygli á því aö skortur er á dagmæörum
í eldri hverfum borgarinnar.
Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu
Dagvistar barna í Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu.
Nánari upplýsingar í síma 27277.
lUÓOVIUINN
óskar eftir blaðamanni
Okkur vantar í hópinn einn blaðamann eða fleiri.
Reynsla af blaðamennsku eöa svipuðum starfa
æskileg. Sendið umsóknir (nám, fyrri störf
o.s.frv.) til Halls Páls Jónssonar framkvæmda-
stjóra fyrir 10. janúar.
Ritstjórn Þjóðviljans
|p Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd
byggingadeildar óskar eftir tilboöum í smíði og
uppsetningu á stálbrúm í aöalsal Borgarleikhúss-
ins í Reykjavík.
Heildarþungi á stáli er 12.700 kg.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10 þús. skila-
tryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðvikudag-
inn 20. janúar 1988 kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800
Viltu breyta til
með hækkandi sól?
Viltu læra um
Ferðaþjónustu • Fiskeldi • Loðdýrarækt • Skógrækt
Kanínurækt eða gömlu góðu hefðbundnu kvikfjárræktina ?
Tbekifærið gefst núna, því bændaskólinn á Hvanneyri tekur við
nemendum á vorönn að þessu sinni!
Bændaskólinn á Hvanneyri er nútíma skóli, þar sem færustu
búvísindamenn fylgjast með öllum nýjungum í landbúnaði
og miðla þeim til nemenda, sem vilja takast á við heillandi
verkefni. Þar er frábær aðstaða á heimavist.
Auk hefðbundinnar búnaðarfræðslu eru 12 valfóg:
Alifugla- ogsvínarækt • Ferðaþjónusta • Fiskeldi
Hrossarækt • Kartöflu-og grænmetisrækt • Loðdýrarækt
Nautgriparækt • Rekstrarhagfræði • Sauðfjárrækt
Skógrækt • Vélfræði • Vinnuvélarog verktækni.
Viltu taka þátt í nýsköpun
íslensks landbúnaðar?
Búfræðinám tekur 2 ár (4 annir) en fólk með stúdentspróf
eða hliðstæða menntun getur lokið því á einu ári.
Helstu inntökuskilyrði eru að umsækjendur haíi lokið almennu
grunnskólaprófi með lágmarkseinkunn til inngöngu í framhalds-
skóla, og að þeir hafi öðlast nokkra reynslu í landbúnaðarstörfum.
Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírteinum þarf að berast
skólanum eigi síðar en 15. janúar.
Nánari upplýsingar í síma 93-70000 og 93-71500.
BÆNDASKÓLINN
HVANNEYRI
'T^*
AugKýsið í Þjóðviljanum
68 13 33.