Þjóðviljinn - 06.01.1988, Side 13
Skólabörn
Samkeppni um
hönnun úra
Úrsmiðafélag Norðurlandanna
og svissneskir úraframleiðendur
hafa tekið höndum saman um að
halda norræna samkeppni um
hönnun úra. Keppnin verður
haldin á öllum Norðurlöndunum
samtímis í janúar næstkomandi.
Frá hverju Norðurlandanna
komast 10 tillögur í úrslit. Nor-
rænu aðalverðlaunin verða af-
hent í Sviss, en hver þau eru upp-
lýsist ekki fyrr en við afhending-
una. Verðlaunaúrið verður síðan
framleitt af þekktri úraverk-
smiðju í Sviss.
Keppnin á íslandi er haldin að
tilstuðlan Úrsmiðafélags íslands
og Iðnaðarbankans. Plaköt verða
send í alla skóla og gefinn út bæk-
lingur með reglum keppninnar og
öllum upplýsingum. Bæklingur-
inn verður afhentur hjá öllum
úrsmiðum. Tekið verður á móti
tillögum í öllum útibúum Iðnað-
arbankans og hjá öllum úrsmið-
um. Síðasti skiladagur er 6. fe-
brúar 1988.
Hugmyndin að þessari sam-
keppni kemur upphaflega frá
Axel Eiríkssyni, formanni
Úrsmiðafélgs Islands. Úrsmið-
afélagið fékk síðan úrsmiðafélög
Norðurlandanna og svissneska
úraframleiðendur í lið með sér til
að gera keppnina sem veglegasta.
Undirbúningur og skipulagning
keppninnar hefur staðið yfir í tvö
ár. í mörg horn hefur verið að
líta, því reikna má með að til-
lögur verði allt að 2 milljónir frá
öllum löndunum.
Á íslandi er keppt í 2 aldurs-
flokkum og veitt ein aðalverð-
laun í hvorum flokki, einnig verð-
ur „frumlegasta" tillagan verð-
launuð. Þeir þrír sem eiga þessar
tillögur hreppa fimm daga ferð til
Sviss í verðlaun. Fimmtíu börn fá
Úrsmiðafélag íslands og Iðnaðar-
bankinn sjá um að halda Norræna
samkeppni um hönnun úra á íslandi.
Axel Eiríksson, formaður Úrsmiðafé-
lags Islands og Birna Einarsdóttir for-
stöðumaður markaðssviðs Iðnaðar-
bankans.
önnur verðlaun, svissneskt gæða
úr. 10 bestu tillögurnar verða
sendar áfram í norrænu keppn-
ina, og keppa þar á móti tillögum
frá hinum Norðurlöndunum um
norrænu aðalverðlaunin.
Orður
18 krossaðir
Forseti Islands sæmdi á ný-
ársdag eftirtalda heiðurs-
merki hinnar íslensku fálka-
orðu:
Aðalstein Jónsson, útgerðar-
mann, Eskifirði, riddarakrossi fyrir
störf að atvinnumálum. Frímann
Sigurðsson, yfirfangavörð, Stokks-
eyri, riddarakrossi fyrir störf að
félags- og fangelsismálum. Gísla Ól-
afsson, bakarameistara, Reykjavík,
riddarakrossi fyrir störf að málefnum
Sagnfrœði
Sagakomin
Saga, tímarit Sögufélagsins,
er komin út 25. sinni, og geymir
greinar merkar um ýmsa sögu
auk fregna og dóma um nýlegar
sögubækur.
Kjartan Ólafsson skrifar hér
seinni ritgerð sína um Dýrafjarð-
armálið þegar Jón Sigurðsson
komst uppá kant við sitt fólk.
Loftur Guttormsson skrifar um
sóknaskrár á 18. öld sem upphaf
kirkjulegs regluveldis (bírókras-
íu) hérlendis, Sigurður Pétursson
um Samvinnufélag ísfirðinga um
útgerð 1927-50, Gryt Anne Pie-
benga um hinn hollenska Go-
dsvin Skálholtsbiskup á 15. öld,
og Jón Thor Haraldsson Iítur á
Lúter í íslenskri sagnfræði. Með-
al annars efnis eru minningarorð
Einars Laxness um Björn Þor-
steinsson og hugleiðingar Berg-
steins Jónssonar um ævisögur út-
frá bókum Halldórs E.
iðnaðarins. Gissur Pálsson, raf-
virkjameistara, Reykjavík, riddarakr-
ossi fyrir störf að bindindismálum.
Gissur Símonarson, formann Iðn-
aðarmannafélagsins í Reykjavík,
riddarakrossi fyrir störf í þágu iðnað-
armanna. Grétar Símonarson, fv.
mjólkurbústjóra, Selfossi, riddarakr-
ossi fyrir störf að atvinnumálum
bænda. Frú Guðlaugu Eddu Guð-
mundsdóttur, utanríkisráðherrafrú,
Garðabæ, riddarakrossi fyrir störf í
opinbera þágu. Gunnar J. Möller,
hæstaréttarlögmann, Reykjavík,
riddarakrossi fyrir störf að félags- og
sjúkratryggingamálum. Frú Ingl-
björgu R. Magnúsdóttur, deildar-
stjóra, Reykjavík, riddarakrossi fyrir
störf að heilbrigðis-, félags- og sveit-
arstjórnarmálum. Jón Tryggvason,
fv. oddvita, Ártúnum, Bólstaðarhlíð-
arhreppi, Húnavatnssýslu, riddarakr-
ossi fyrir störf að félagsmálum
bænda. Kristján Júlíusson, fv.
bátasmið, Reykjavík, riddarakrossi
fyrir störf að líknarmálum. Frú Lou-
isu Matthíasdóttur, listmálara, New
York, riddarakrossi fyrir málaralist.
Ólaf Guðmundsson, framkvæmda-
stjóra, Grimsby, riddarakrossi fyrir
störf að markaðsmálum sjávarút-
vegsins. Óla Vestmann Einarsson,
fv. yfirkennara, Reykjavík, riddara-
krossi fyrir starfsmenntun í bókagerð.
Frú Sigríði Sumarliðadóttur, upp-
eldisráðgjafa, Reykjavík, riddarakr-
ossi fyrir störf að liknar og félagsmál-
um. Séra Sigurð Guðmundsson,
vígslubiskup, Hólum, stórriddara-
krossi fyrir störf að kirkjumálum. Si-
gurð Kristinsson, málarameistara,
Hafnarfirði, riddarakrossi fyrir störf að
félagsmálum iðnaðarmanna og Þór-
arin Guðnason, lækni, Reykjavík,
riddarakrossi fyrir störf að heilbrigðis-
málum.
KALLI OG KOBBI
Þeir afvegaleiða okkur með
duldum skilaboðum í
kennslubókunum og fá okkur
til að svíkja foreldrana meðan
Júpíters-
menn gera árás.
Hefurðu étið
yfir þig af
leir í
myndmennt
eða hvað?
Ónei, og ég
sé sko við
þeim: Ég læri
aldrei heima.
GARPURINN
FOLDA
Ég er að hugsa.
Aðfangadagur fyrir framan'
sjónvarpið, ég veit það, en
þarf ég endilega að horfa?
APÓTEK
Roykjavik. Helgar- og kvöld-
varsla lyfjabúöa vikuna
1 .-7. jan. 1988 er í Apóteki
Austurbæjarog Breiðholts
Apóteki.
Fyrrnof nda apótekið er opiö
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
stig.opinalladaga 15-16og
18.30- 19 30. Landakots-
spftall: alladaga 15-16og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspítala: 16 00-
17.00. St. Jósefsspitali
Hafnarfirði: alladaga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
innralladaga 18.30-19og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyrl: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alladaga
15-16og 19-19.30 Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16
og 19.30-20.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
lækna s 53722. Næturvakt
læknas.51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðatlöts. 656066, upplys-
ingarumvaktlæknas.51100.
Akureyrl: Dagvakt8-17á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt Upplýs-
ingar s. 3360 Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s
1966
ingu (alnæmi) í sima 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samáakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum timum.
Síminner91-28539.
Félagoldri borgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni 3, s. 24822.
LOGGAN
Reykjavík...simi 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarlj.....simi 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík....simi 1 11 00
Kópavogur....simi 1 11 00
Seltj.nes....símil 11 00
Hafnarfj.....simi5 11 00
Garðabær.....sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykja-
vik, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur alla
virkadaga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingarogtima- (
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar i sím-
svara 18885.
Borgarspítalinn: Vaktvirka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspitalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt lækna s. 51100. Næt-
urvaktlæknas.51100.
YMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hltaveitu:s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230
Hjálparstöð RKl, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu35. Simi: 622266opið
allansólarhringinn
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf I sálfræðilegum efn-
um. Simi 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl.10-14.Sími 688800.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briöiudaqa kl.20-22, simi
21500, simsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýsingar um
ónæmistærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspft-
allnn: alladaga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðin við Baróns-
GENGIÐ
5. janúar
198'8 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 36,090
Sterlingspund 66,983
Kanadadollar 27,825
Dönsk króna 5,8254
Norskkróna 5,7546
Sænsk króna 6,1566
Finnsktmark 9,1044
Franskurfranki.... 6,6318
Belgiskurfranki... 1,0706
Svissn. franki 27,5707
Holl.gyllini 19,9227
V.-þýsktmark 22,4231
ftölsk líra 0,03041
Austurr. sch 3,1945
Portúg.escudo... 0,2715
Spánskurpeseti 0,3285
Japansktyen 0,28852
Irsktpund 59,395
SDR 50,5123
ECU-evr.mynt... 46,2692
Belgískurfr.fin 1,0706
KROSSGATAN
7
9
zmzmz
1« 17 ti
■
Lárótt: 1 þjáning4
skemmtun 6 fiskur 7 lasleiki
9 ugg 12 hallmæla 14 sár
15 óhreinindi 16vondra 19
elskaði 20 heill 21 gnægð
Lóðrétt: 2 kostur 3 Ijá 4
ragn 5 hlé 7 kind 8 leiftur 10
lánast 11 lélegri 13 andi 17
deig 18upphaf
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 flím4stök6ar17
pakk 9 ærin 12 virki 14 sóa
15 sót 16 læsta 19 atir 20
anda21 nauöa
Lóðrétt: 2 lúa 3 maki 4
. stæk5öri7pússar8kvalin
10 risana 11 natnar 13 rás
17æra18tað
Miðvikudagur 6. janúar 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 f|_