Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 13
Stjórn félagsins frá vinstri: Jórunn Erla Þorvarðardóttir, Friðgerður Guðnadóttir, Þórey Eyjólfsdóttir og Olga Gunnarsdóttir. Nýtt félag Matarfræðingar ogrrn Nýlega var stofnað Félag matar- fræðinga og matartækna og þar með búið að sameina Félag matartækna. Félag matráðs- kvenna var stofnað 5. desember 1963, en Félag matartækna 2. maí 1983. Fyrstu matartæknarnir útskrif- uðust frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vorið 1980. Námið tekur þrjú ár, þ.e. fjórar annir bók- legt og 36 vikur verklegt. Verklegi hlutinn fer fram í nokkrum eld- húsum heilbrigðisstofnana. Bók- lega námið hefur farið fram í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti og í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri. Matartæknanám fer einnig fram í Öldungadeild Fjölbrauta- skóla Breiðholts. Búið er að úts- krifa 63 matartækna. Nám matarfræðinga fer fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, og er það framhaldsnám matar- mKMii tækna. Námið tekur tvö ár og skiptist í tvær annir bóklegt og 52 vikur verklegt. Verklegi hlutinn hefur farið fram á Ríkisspítölun- um. Fyrstu 4 matarfræðingarnir voru útskrifaðir vorið 1987. Fyrir- hugað er að hefja kennslu í matarfræði í Öldungadeild Fjöl- brautaskóla Breiðholts nú um áramót. Mikil og brýn þörf er nú á að fá sérmenntað fólk til starfa í eldhús heilbrigðisstofnana og eldhús á barnaheimilum. í stjórn nýja félagsins eiga sæti þær: Olga Gunnarsdóttir, að- stoðaryfirmatarfræöingur Land- spítala, formaður, Friðgerður Guðnadóttir, matarfræðingur Víf- ilsstöðum, varaformaður, Jórunn Erla Þorvarðardóttir, matar- tæknir Dagheimilinu Vesturborg, Hagamel 55, gjaldkeri, og Þórey Eyjólfsdóttir, matartæknir Vífils- stöðum, ritari. Fangar mánaðarins Lögfræðingur og prestur Mannréttindasamtökin Amn- esty International vilja vekja at- hygli almennings á máli eftirfar- andi samviskufanga í desember. Jafnframt vonast samtökin til að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föngum og sýna þannig í verki andstöðu sína gegn því að slík mannréttinda- brot séu framin. íslandsdeild Amnesty gefur einnig út póstkort til stuðnings föngum mánaðarins og fást áskriftir á skrifstofu samtakanna. Víetnam: Ho Hieu Ha er 47 ára gamall prestur. Hann var hand- tekinn í desember 1983 og hálfu ári seinna var hann dæmdur í 8 ára fangelsi. Ákæran á hendur honum, er m.a. sögð vera „pré- dikun gegn byltingunni". Það er talið að meðal gagna sem notuð voru í réttarhöidunum gegn Ho Hieu Ha séu prédikanir hans og einnig bréfaskriftir hans við aðra meðlimi kirkjunnar. Amnesty- samtökin álíta að Ho Hieu Ha hafi verið handtekinn vegna þess að hann hafði neitað að fylgja eftir kröfum yfirvalda um að gera landareignir kirkjunnar upp- tækar og vegna þess að hann var áhrifamikill kirkjuleiðtogi með mikið fylgi. Sýrland: ’Abd al-Kajid Manjo- uneh er 49 ára gamall lögfræðing- ur og fyrrverandi ráðherra. Hann er í varðhaldi án þess að hafa hlotið ákæru eða dóm. Hann var handtekinn vorið 1980 í kjölfar eins dags verkfalls. Fjölmargir starfshópar tóku þátt í verkfall- inu, m.a. lögfræðingar, læknar og verkfræðingar. Var m.a. farið fram á að neyðarlögum frá 1963 yrði aflétt og að allir pólitískir fangar sem voru í varðhaldi án dóms yrðu látnir lausir. Eftir verkfallið voru hundruð manna handteknin. í desember 1980 höfðu Amnestysamtökin tekið að sér mál 23 lögfræðinga. Enn eru þrír þeirra í varðhaldi, þar á meðal Manjouneh. Hann er tal- inn vera við slæma heilsu, með gigt, sykursýki, brjósklos og nýrnabólgur og hafa Amnesty- samtökin látið í ljós áhyggjur sínar við stjórnvöld Sýrlands. Þriðji fanginn var Gibson Kamau Kuria frá Kenýa. Hann var látinn laus fyrr í mánuðinum. Þeir sem vilja leggja málum þessara fanga lið, og þá um leið mannréttindabaráttu almennt, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu íslands- deildar Amnesty, Hafnarstræti 15, Reykjavík, sími 16940. Skrif- stofan er opin frá 16-18 alla virka daga. Þar fást nánari upplýsingar sem og heimilisföng þeirra aðila sem skrifa skal til. Einnig er veitt aðstoð við bréfaskriftir ef óskað er. KALLI OG KOBBI Halló Stína. Hvaða nesti ertu með? Ég tala ekki við þig. Ég er búin að fá nóg af þínum andstyggilegu athugasemdum um matinn minn. / ^ ©1987 universal Press SynOicsle Slappaðu af. Ég segi ekki orð. Viltu rétta mér saltið? >/ Takk. Smokkfiskur Hérna.) er svo seigur nema v maður brimsalti^ f 'v hann. J lái 64 GARPURINN [ í dag ætla ég ekki að lesa blöðin. Ég er dauðþreytt á þessum 1 vondu tróttum . allt árið. FOLDA APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvóld- varsla lyfjabúöa vikuna 8.-14.jan.eríHáaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (tiM 0 frídaga). Siöarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. stig:opin alla'daga 15-16og 18.30- 19.30.Landakots- spitall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- inn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsiö Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúslöHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garöaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakf 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eöa oröiö fyrir nauögun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 fólags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23.Símsvariáöðrumtimum. Siminner 91-28539. Fólageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiöstööin Goöheimar Sigtúni3, s. 24822. LOGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik....sími 1 11 00 Kópavogur....simil 11 00 Seltj.nes....símil 11 00 Hafnarfj.....sími 5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 E LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eóa ná ekki til hans Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn sími 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvaktlæknas.51100. YMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveltu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s 686230. Hjálparstöö RKÍ, neyðarat- hvart fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræölstööin Ráðgjöf i sálfræöilegum efn- um.Simi 687075. MS-félaglö Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýslngarum ónæmlstæringu Upplýsingar um ónæmistær- SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæöing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin viö Baróns- GENGIÐ 7. janúar 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 36,680 Sterlingspund 66,338 Kanadadollar 28,423 Dönsk króna 5,7901 Norsk króna 5,7533 Sænsk króna 6,1657 Finnskt mark 9,1108 Franskurfranki.... 6,5853 Belgískurfranki... 1,0644 Svissn. franki 27,2978 Holl.gyllini 19,8260 V.-þýsktmark 22,2708 Ítölsklíra 0,03026 Austurr. sch 3,1634 Portúg. escudo... 0,2712 Sþánskur peseti 0,3273 Japanskt yen 0,28456 Irsktpund 59,165 SDR 50,4614 ECU-evr.mynt... 45,9894 Belgískurfr.fin 1,0613 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 lof4sælgæti6 árstið 7 stynji 9 æviskeið 12 drang 14 blundur 15 tanga 16skaði 19óhljóö20glufa 21 tækin Lóðrétt: 2 fitla 3 sæði 4 kjökra 5 hatd 7 kjaftagleiði 8 glys 10 styttan 11 setning- arhluti 13 mátmur 17 skordýrl8púki Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 gróm 4 eira 6 önn 7 kast 9 niða 12 valin 14 ami 15 nes 16 kækur 19 bauð 20 náðu 21 lands Lóðrétt: 2 róa 3 móta4 enni 5 ráð 7 krabbi 8 svikul 10 innrás 11 austur 13 lok 17æða18und Þriðjudagur 12. janúar 1988 i ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 h

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.