Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.01.1988, Blaðsíða 16
 Aöalsími 681333 W«9. Kvöldsími '*rr,D 681348 Helgarsími 681663 • - 4IHP Þriðjudagur 12. janúar 1988. 7. tölublað 53. árgangur Þjónusta íþínaþágu SAMVINNUBANKI ISLANDS HF. Protabú Hafskips Kröfufé um miðbik ársins Skiptaréttur Reykjavíkur hafnar kröfu Ragnars Kjartanssonar um viðbótarlaun, en viðurkennir kröfur þrotabúsins á hendur honum Listasafn íslands Vígt 30 janúar Ný safnbygging Listasafns ís- lands í gamla Glaumbæ við Frík- irkjuveg, verður vígð við hátíð- lega athöfn í lok þessa mánaðar. Við vígslu hússins 30. janúar n.k. verður opnuð sýning á ís- lenskri myndlist í eigu safnsins frá árinu 1900 fram tii vorra daga. Vigdís Finnbogadóttir forseti ís- lands mun opna nýninguna sem ber heitið „Aldarspegill". Við gerum okkur vonir um að hægt verði að úthluta upp í kröfur um miðbik þessa árs, eða fljótlega upp úr því, segir Ragnar Hall, annar tveggja skiptaráð- enda í Hafskipsmálinu. - Mikill fjöldi ágreiningsmála hefur verið í gangi hvað varðar kröfur sem lýst hefur verið í þrotabúið. Nú er búið að úr- skurða íþeim flestum, en allmörg mál bíða niðurstöðu Hæstaréttar, sem hefur stefnumarkandi áhrif á hliðstæð mál sem bíða, segir Ragnar. I skiptarétti Reykjavíkur hefur verið kveðinn upp úrskurður í máli Ragnars Kjartanssonar og þrotabús Hafskips. Skiptaráð- endur viku þá úr sæti, og var Val- týr Sigurðsson skipaður setudóm- ari. Krafa Ragnars hljóðaði upp á 125 þúsund dollara viðbótarlaun miðað við gengi þess gjaldmiðils í desember 1985, en reiknuð til nú- virðis er sú upphæð á sjöttu milljón íslenskra króna. Þessari kröfu Ragnars hafnaði skipta- réttur, en kröfur þrotabúsins á hendur honum voru viðurkennd- ar. Er þar um að ræða tæplega þrjár milljónir króna miðað við verðlag í desember 1985. HS W Hraðaðu þér til umboðsmannsins og tryggðu þér númer - < NÚNA! yÉÚMáiÁíitÁiV-*: vinningar í sjónmált! Happdrætti Háskólans hefur hæsta vinnings- hlutfall í heimi! 70% af veltunni fara til vinnings hafa! Allir vinningar eru greiddir út í beinhörð um peningum sem vinningshafar ráðstafa að eigin vild. Vinningamir eru undanþegnir skatti! Vinmngamir 1988: 9 á 5.000.000 kr/ 108 á l.000.000 kr./ 108 á 500.000 kr/ 324 á 100.000 kr. / 1.908 á 25.000 kr./ 10.071 á 15.000 kr,/ 122.238 á 7.500 kr/ 234 aukavinningar á 25.000 kr./ Samlals 135.000 vinningar á 1.360.800.000 kr. HAPPDRÆTTI |3lJ| HASKÖLA ÍSLANDS v’omletíast lil vuvtiim V m « < mmm ' fe i •- Igg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.