Þjóðviljinn - 27.01.1988, Síða 12
/wVARP^&JÓnSr7f~
Hermmenn
meðstíl
23.00 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
endar með sýningu bandarísku
bíómyndarinnar, Herramenn
með stíl (Going in Style), frá ár-
inu 1979.
Hér er á ferðinni bráðsmellin
gamanmynd um þrjá karlfauska
sem mega muna sinn fífil fegri.
Þeir eru sestir í helgan stein og
hittast daglega og spjalla um
landsins gagn og nauðsynjar.
Þeim hundleiðist eftirlaunaárin
og eru auk þess blankir. Þeir á-
kveða því að taka höndum saman
og fremja bankarán. Með aðal-
hlutverk fara þeir félagar George
Burns, Art Carney og Lee Stras-
berg. Leikstjóri er Martin Brest.
Kvikmyndahandbók Maltin's
gefur myndinni þrjár og hálfa
stjörnu í einkunn. Góða
skemmtun.
Hvunndagsmenning
13.05 Á RÁS 1 í DAG
Hvunndagsmenning er um-
fjöllunarefni Önnu Margrétar
Sigurðardóttur í þáttaröðinni í
dagsins önn. f dag verður fjallað
um það hvernig aðrar þjóðir taka
á móti nýjum einstaklingum í
heiminn.
Ýmsar kreddur í sambandi við
meðgöngu og fæðingu lifa góðu
lífi annarsstaðar ekkert síður en
hjá okkur. Hvernig og hvar kon-
ur fæða börn sín er ærið misjafnt
og ýmsar venjur eru við lýði þeg-
ar fjölskyldan tekur á móti hinum
nýia einstaklingi.
I þættinum í dag ræðir Anna
ma. við Maríu Teresu Jónsson
um siði og venjur í sambandi við
barnsfæðingar á Spáni.
Ustmunasalinn
21.45 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
Á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld
er breski myndaflokkurinn í létt-
um dúr um listmunasalann Love-
joy, sem Ian McShane leikur.
Það er með ólíkindum hvað
söfnunaráráttan getur farið illa
með margan manninn, svo ekki
sé talað um þegar söfnun forn-
minja á í hlut. Þeir sem hafa fylgst
með þáttum þessum í Sjónvarp-
inu hafa trúlega haft oft á tíðum
garnan af leikfléttum Lovejoy og
félaga, þar sem þeir hafa makað
krókinn með ýmsum uppákom-
um, sem hefur slegið keppinaut-
ana út af laginu, í baráttunni við
að tryggja sér dýrmæta fornmuni
fyrir lítið verð.
Ef að líkum lætur verður ekk-
ert lát á samkeppninni um forn-
gripina í þættinum í kvöld og von-
andi verða sjónvarpsáhorfendur
ekki sviknir af að horfa á þáttinn
fremur en fyrr.
Völuspá
22.50 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
í kvöld endursýnir Sjónvarpið
Völuspá þarsem hljómsveitin
Rikshaw flytur frumsamda tón-
list. Hér er ekki á ferðinni flutning-
uráallri Völuspánni, heldurgerði
hljómsveitin tónlist við valin er-
indi sem síðan voru myndskreytt
á mjög svo listrænan hátt. Það
verður enginn svikinn af því að
eyða hluta úr kvöldinu í kvöld fyrir
framan skjáinn á meðan þáttur-
innstenduryfir. Góða
skemmtun.
©
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 I morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 Islenskt mál Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson
flytur.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið
á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder
Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (3).
9.30 UppúrdagmálumUmsjómSigrún
Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ.
Stephensen
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Fredriksen.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenn-
ing. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar
minningar Kötju Mann“ Hjörtur Páls-
son les þýðingu sína.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
14.35 Tónlist
15.00 Fréttir
15.03 Landpósturinn-Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tón-
list.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Brúðuleikhús og
brúðugerð. Umsjón: Sigurlaug M. Jón-
asdóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi - Haydn og Beet-
hoven. a. Strengjakvartett op. 75 nr. 3 í
C-dúr, „Keisarakvartettinn" eftir Joseph
Haydn. Aeolian-stengjakvartettinn
leikur. b. Oktett í Es-dúr op. 103 fyrir tvö
óbó, tvær klarinettur, tvö fagott og tvö
horn. Féiagar úr Melos-
kammersveitinni í Lundúnum leika;
Gervase de Peyer stjórnar.
18.00 Fréttir
18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón:
Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning í útlöndum
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir
og Sólveig Pálsdóttir.
20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
20.40 Islenskir tónmenntaþættir Fram-
hald þáttanna frá í fyrra. Dr. Hallgrímur
Helgason flytur 20. erindi sitt.
21.30 Úr fórum sporðdreka Þáttur f um-
sjá Sigurðar H. Einarssonar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Fredriksen.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
É
FM 90,1
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmál-
aútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tíðindamenn Morg-
unútvarpsins úti á landi, í útlöndum og I
bænum ganga til morgunverka með
landsmönnum. Miðvikudagsgetraun-
in lögð fyrir hlustendur.
10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón:
Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og
kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars“ og vettvang fyrir hlust-
endur með „orð í eyra“ Sími
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Á milli mála M.a. talað viö afreks-
menn vikunnar. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá Hugað að mannlifinu í
landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði
spurningum frá hlustendum, kallaðir til
óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík
málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir
kvikmyndir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 fþróttarásin Samúel Örn Erlings-
son lýsir síðari hálfleik í stjörnuleik KKl I
Keflavík Umsjón Arnar Björnsson.
22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir
12.10 ÁsgeirTómassonáhádegi. Fréttir
kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og
siðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Haligrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatími
Bylgjunnar.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir Tónlist.
21.00 Ólafur Már BJörnsson Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Tónlist.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist.
10.00 Stjörnufróttir
12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög.
19.00. Stjörnutfminn
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni Tónlist.
00.00 Stjörnuvaktin
13.00 Endurtekin - Sagan 2. lestur.
Framhaldssaga.
13.30 Endurtekin- Rauðhetta Umsjón:
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins.
14.30 Tónafljót Umsjón: Tónlistarhópur
útvarps Rótar
15.00 Endurt. - Barnaefni.
15.30 Endurt. - Unglingaþátturinn
16.00 Endurt. - Hrinur Tónlistarþáttur í
umsjón Halldórs Carlssonar.
17.30 Endurt. Úr Ritgerðarsafninu Um-
sjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur
Thorsson.
18.00 Elds er (>örf Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Tónafljót Umsjón. Tónlistarhópur
Útvarps Rótar.
19.30 Barnaefni
20.00 Unglingaþátturinn
20.30 Samband ungra jafnaðarmanna
21.00 Náttúrufræði Umsjón: Einar Þor-
leifsson og Erpur Snær Hanssen.
22.00 Sagan 3. lestur Framhaldssaga
Eyvindar Eiríkssonar.
22.30 Úr Ritgerðasafninu 3. lestur. Um-
sjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur
Thorsson.
23.00 Rótardraugar Umsjón: Drauga-
deild Útvarps Rótar.
23.15 Dagskrárlok.
oooœooooo
oooooooooo
16.00 FB
18.00 Kvennó
20.00 MH
22.00 MS
17.50 Ritmálsfréttir
18.00 Töfraglugginn Myndasögur fyrir
börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 í fjölieikahúsi Franskur mynda-
flokkur.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út-
sending úr sjónwarpssal.
21.45 Listmunasalinn Breskur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr.
22.40 Völuspá - Endursýning Hljóm-
sveitin Rikshaw flytur frumsamda tónlist
við hið forna kvæði.
23.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
16.50 # Þetta er barnið mitt Bíómynd.
18.25 # Kaldir krakkar
18.50 # Af bæ i borg 19.19 19.19
20.30 Undirheimar Miami
21.15 # Plánetanjörð-umhverfisvernd.
21.40 # Óvænt endalok
22.05 # Shaka Zulu Framhaldsmynda-
flokkur. 5. hluti.
23.00 # Herramenn með stfl Gaman-
mynd.
00.35 Dagskrárlok
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. janúar 1988