Þjóðviljinn - 30.01.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.01.1988, Blaðsíða 10
Myndbandagerð (video) innritun 6 vikna námskeiö í myndbandagerö hefst 1. fe- brúar nk. Kennt verður 2 sinnum í viku, mánu- daga og miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld. Megin- áhersla er lögð á: Kvikmyndasögu, myndupp- byggingu, eðli og notkun myndmáls í kvikmynd- um, handritsgerð auk æfinga í meðferð tækja- búnaðar ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetn- ingu eigin myndefnis nemenda. Kennari Ólafur Angantýsson, kennslustaður Miðbæjarskóli. Kennslugjald kr. 5000. Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13-19 þessa viku (til föstudags 29. jan.) ÚTBOÐ - MÚRBROT Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í múrbrot og jarðvegsskipti við væntanlegt skrif- stofuhús að Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða eftirtalda verkþætti: - Brot á steinteyptu íshúsi, um 2.500 m3 - Brot á fiskvinnsluskemmu, um 3.600 m3 - Brot upp úr steinsteyptum gólfum, um 2.000 m2 - Jarðvegsskipti, um 4.000 m3 Verkið skal hefjast 1. mars 1988 og skal því lokið 15. maí 1988. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf, Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf, Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þrijudaginn 16. febrúar 1988 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆDISTOFA SIGUROAR THORODDSEN H.F., ÁRMÚLA 4, REYKJAVÍK, SÍMI 84499. Laus er til umsóknar staða safnvarðar við Kvikmyndasafn íslands Meginhlutverk Kvikmyndasafns íslands er að safna íslenskum kvikmyndum og kvikmyndum um íslenskt efni, og varðveita þær. Leitað er eftir safnverði, sem ekki einungis hefur áhuga á kvikmyndun og kvikmyndasögu, heldur hefur einnig yfir að ráða rækilegri þekkingu á kvikmyndafilmum og meðferð þeirra, og getur unnið að tækni- og efnisskráningu safnsins. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir berist Kvikmyndasafni íslands, Póst- hólfi 320, 121 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk. Auglýsing Vegna skipulagsbreytinga verður útlánadeild Kvikmyndasafns lokuð frá og með 1. febrúar 1988 um óákveðinn tíma. Kvikmyndasafn íslands 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. janúar 1988 0000 SJÓEFNAVINNSLAN HE Aðalfundarboð Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar h/f verður hald- inn laugardaginn 13. febrúar 1988 kl. 1:30 í sam- komuhusinu í Höfnum. Ásamt venjulegum aóalfundarstörfum er á dag- skrá tillögur til breytinga á samþykktum félagsins í samræmij við það að Ríkissjóður íslands er ekki lengur hluthafi í félaginu. Stjórn Sjóefnavinnslunnar h/f ALÞÝÐUBANDALAGHD Alþýdubandalagið Akureyri Bæjarmálaráðsfundur Fundur í Lárusarhúsi, mánudaginn 1. febrúar, kl. 20.30. Dagskrá: 1) Dagskrá bæjarstjórnarfundar 2. febrúar. 2) Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi ABK Helmir Pálsson og Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúar verða með heitt á könnunni í Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 30. janúar frá kl. 10-12. Allir velkomnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið I Kópavogi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í Þinghóli, Hamra- borg 11. Dagskrá: 1) Launamál. 2) Skipulagsmál. 3) Önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Kópavogi Þorrablót félagsins verður haldið í Þing- hóli, Hamraborg 11, laugardag- inn 30. janúar. Húsið verður opnað kl. 19.00 og verður þá boðið upp á lystauka. Blótstjóri verður Sigurður Grétar Guð- mundsson. Heimir Pálsson stjórnarfjöldasöng. Hljómsveit- in Haukar leikur fyrir dansi. Alþýðubandalagið Kjósarsýslu Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20.301 Hlégarði. Á dagskrá fundarins verða húsnæðismál félagsins og er áríðandi að allir fólagar mæti. - Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld í Kópavogi Efnt verður til þriggja kvölda spilakeppni í Þinghóli, Hamraborg 11. Spilað verður annan hvern mánudag, 8. og 22. febrúar og 7. mars. Byrjað verður að spila öll kvöldin kl. 20.30. Góð kvöld- og heildarverðlaun í boði. Mætið tímanlega. Allir velkomnir. Stjórn ABK | ^ájjjjjjjjjjjj^jik :j§|y J| Kk Heimlr Sigurður Don Giovanni Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: UnaCollins Lýsing: Sveinn Benediktsson og Björn R. Guðmundsson Sýningarstjóri: KristínS. Kristjánsdóttir. íaðalhlutverkumeru: Kristinn Sigmundsson, Bergþór Pálsson, Ölöf Kolbrún Harðar- dóttir, Elín ÓskÓskarsdóttir, Sig- ríður Gröndal, Gunnar Guð- björnsson, ViðarGunnarsson, kóroghljómsveit íslensku óperunnar. Frumsýningföstud. 19.febr. kl. 20.00 2. sýning sunnud. 21. febr. kl. 20.00 3. sýningföstud. 26. febr. kl. 20.00 Miðasala alla daga f rá kl. 15.00-19.00. Sími 11475. ATH: Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt fyrstu 3 sölu- dagana Fjöldi annarra framsögumanna með í för. Líflegar umræður. Fyrirspurnir. Allir velkomnir. B0RGARNES RÖÐULL, SUNNUDAG 31. JAN. KL. 20:30 Ólafur Ragnar Grímsson Bjargey Einarsdóttir Svanfríður Jónasdóttir Hrannar B. Arnarsson KJARAMÁLIN — MATARSKATTURINN — VAXTAKERFIÐ — BYGGÐAMÁLIN — NÝ ATVINNUSTEFNA — — FER RÍKISSTJÓRNIN FRÁ? — HVAÐ GERIST? — Allir velkomnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.