Þjóðviljinn - 30.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.01.1988, Blaðsíða 12
AUGLÝSING um veiðar smábáta 1988 Hér á eftir veröur gerö grein fyrir helstu reglum sem gilda um veiðar smábáta 1988. Smábátum er skipt upp í þrjá eftirgreinda flokka: 1. Línu og handfærabátar. 2. Netabatar 6 brl. og stærri. 3. Netabátar minni en 6 brl. 1. Línu- og handfærabátar Bátum, sem eingöngu stunda veiðar meö línu- og handfærum, eru bannaðar veiðar í tíu daga um páskahelgi og um verslunarmannahelgi og í sjö daga í júm- og októbermánuði. Þá eru þeim óhei- milar veiðar frá og með 10. desember til áramóta. Ekkert aflahámark er á veiðum þessara báta, en útgerðarmenn slíkra báta aeta óskað eftir því að fá sérstakt veiðileyfi með aflamarki sem byggist á eigin reynslu, enda hafi viðkomandi haft megin.hluta tekna sinna af slíkri útgerð. Þeir sem fá veiðileyfi með aflahámarki, eru undanþegnir ofangreindum veiðibönnum. Um akvörðun aflahámarks í veiðileyfi vísast til þess sem sagt er í 4. tölulið. 2. Netabátar 6 brl. og stærri Bátum 6 brl. og stærri sem stunda netaveiðar um einhvern tíma á árinu 1988, skal úthlutað sér- stöku veiðileyfi með aflahámarki. Aflahámarkið tekur til allra veiða viðkomandi báts árið 1988; einnig afla sem fæst í önnur veiðarfæri en net. Aflahámarkið ræðst af stærð bátsins og er 75 lestir fyrir báta minni en 8 brl. og 100 lestir fyrir báta 8 brl. og stærri. Þá er og heimilt að úthluta bátum stærri en 9,5 brl. sem teknir voru í notkun 1987 og eru að rúmtölu stærri en 50 m3 eða sambærilegum bátum að verði og afkastagetu, veiðileyfi með 125 lesta aflahámarki. Um netaveiðar þessara báta gilda almennar regl- ur um netaveiðar þ.á.m. bann við netaveiðum um páska og í júlí- og ágústmánuði, en bátar þessir eru undanþegnir þeim veiðibönnum, sem gilda almennt fyrirlínu- og handfærabáta. Utgerðarmenn þessara báta geta einnig sótt um ao fá veiðileyfi með aflahámarki sem byggist á eiain reynslu og vísast til þess sem sagt er í 4. töluííð. 3. Netabátar undir 6 brl. Aðeins er heimilt að veita útgerðarmönnum báta undir 6 brl. netaveiðileyfi, sem hafa stundað slík- ar veiðar á árinu 1986 eða 1987. Veiðileyfin eru þá veitt með 60 lesta aflahámarki og tekur það aflahámark til allra veiða bátsins árið 1988. Bátar, sem netaveiðileyfi fá, ru undanþegnir veiðibönnum, sem gilda almennt um veiðar lanu- og handfærabáta, en almennar reglur um neta- veiðar taka til netaveiða þessara báta. Einnig hér geta útgerðarmenn sótt um að fá veiðileyfi með aflahámarki sem byggist á eigin reynslu og vísast til 4. töluliðar. 4. Aflahámark sem byggist á eigin reynslu Eins og fram hefur komið hér á undan geta út- gerðarmenn sótt um að fá veiðileyfi með aflahá- marki sem byggist á eigin reynslu. Tekur þetta til útgerðarmanna allra netabáta og ennfremur út- erðarmanna línu- netabáta, sem hafa megin- luta tekna sinna af slíkri útgerð. Aflahámarkið er þá ákveðið sem 90% af meðal- afla tveggja bestu áranna af 1985,1986 og 1987 eða sem 70% af afla ársins 1987, eftir því hvort reynist hærra. Aflahámarkið skal þó aldrei vera hærra en 200 lestir. Sæki menn um veiðileyfi með aflahámarki sem byggist á eigin reynslu skulu þeir leggja fram skyrslur er syni afla þeirra árin 1985-1987. 5. Veiðileyfi í eftirgreindum tilvikum þarf sérstök veiðileyfi: 1. Til botnfiskveiða báta 6 brl. og stærri. Greina skal sérstaklega frá ef bátur stundar neta- veiðar á árinu. 2. Til netaveiða báta undir 6 brl. 3. Til línu- og handfæraveiða báta undir 6 brl., sé jafnframt óskað eftir veiðileyfi með aflahámarki. Umsóknum um veiðileyfi skal komið til Sjávarút- vegsráðuneytisins, Lindargötu 9, 150 Reykjavík fyrir 1. mars 1988, og skal í umsókn greina hvaða veiðar verða stundaðar, nafn báts og skipas- krárnúmer, ennfremur nafn og heimilisfang um- sækjanda. 28. janúar1988 Sjávarútvegsráðuneytið Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um báttinn. 9.25 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot út bjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Út- varpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endabjónusta, viðtal dagsins o.fl. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Frá opnun Listasafns (slands Ávörp flytja: Guðmundur G. Þórarins- son formaður byggingarnefndar. Birgir (sleifur Gunnarsson menntamálaráð- herra. Bera Nordal forstöðumaður safnsins. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miövikudag kl. 8.45). 16.30 Leikrit: „Eyja“ eftir Huldu Ólafs- dóttur Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. 17.35 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Samuel Barber Isac Stern leikur á fiðlu með Fílharmoníusveitinni í New York; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Mættum við fá meira að heyra Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Aður útvarpað 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 14.05). 20.30 Ástralía - þættir úr sögu lands og þjóðar Dagskrá í tilefni þess að tvær aldir eru liðnar síðan hvítir menn náðu þar yfirráðum. Vilbergur Júlíusson tók saman. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri) 23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur I umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um iágnættið Sigurður Einarsson sór um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni 7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.301 morgunmund Þáttur fyrir börn ítali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Þorlákskirkju í Þorláks- höfn Prestur: Séra Heimir Steinsson. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskaafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda stríðlð Sjöundi þáttur. Um- sjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiðar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sinfóníu- hljómsveit (slands ásamt einsöngvur- unum Mörthu Colalilla og Piero Visconti flytja atriði úr óperum eftir Donizetti, Puccini og Ponchielli. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.10 Gestaspjall Þáttur I umsjá Helgu Hjörvar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Norræn tónlist 18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútima- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatfmi Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi Jón Helgason býddi. Emil Gunnar Guömundsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti Píanótrióið a a-moll op. 50 eftir Pjotr T sjaíkovskí. Suk- trfóið leikur. /ÚIVARP Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunnl" eftlr Lauru Ingalls Wilder Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (6). 9.30 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur Runólfur Sigur- sveinsson talar um endurmenntun bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Af baráttunni fyrir kjörgengi kvenna. Umsjón: Sigríður Þorgrímsdóttir. Lesari: Pétur Már Ölafs- son. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 1305 f dagsins önn - Breytingaaldurinn. Breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað I júlí sl.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- Ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Froskar. Forvitn- ast um froska, hvað þeir borða, hvernig þeir tala, hvernig þeir hegða sér. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fróttir. 18.03 Vrsindaþáttur Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn Sigurður Ananlasson matreiðslumaður á Egilsstöðum talar. 20.00 Aldakliður Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a Kempis Leifur Þórarinsson lýkur lestr- inum (15). 21.30 Utvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Gunnarsson les (1). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst Lesari: Séra Heimir Steinsson. 22.30 Upplýsingaþjóðfélagið - Bóka- söfn og opinber upplýsingamiðlun. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetz- ingen sl. sumar. 24.00 Fréttir. 24.00 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 90,1 Laugardagur 00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Guðmund- ur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar I heimilisfræðin.... og fleira. 15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Arnar Björnsson. 17.10 Heiti potturinn Beint útvarp frá djasstónleikum I Duus-húsi. Kynnir: Vernharður Linnet. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Marteins- dóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 17.00-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Sunnudagur 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. (Frá Akureyri) 7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægúrmál- aútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir í New York Níundi og lokaþáttur: „Lady Day at Emerson’s Bar and Grill", um Billie Holliday. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Óskar Páll Sveins- son. -SJÓNVARp/ 18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskólanna og fyrstu skólarnir sem eigast við í fyrstu umferð eru: Verslunarskóli Islands gegn Manntaskólanum í Kópavogi og Fjölbrautaskólinn Ármúla gegn Menntaskólanum á Laugarvatni. Um- sjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps ins Þröstur Em- ilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri) Mánudagur 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlust- endur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars” og vettvang fyrir hlustendur með „Orð f eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta að- stoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands- austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir forheimskun íþróttanna. Andrea Jónsdóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.0717-unda himni Gunnar Svanbergs- son flytur glóðvolgar fréttir af vinsælda- listum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Laugardagur 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degl. 15.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson. 17.00 Með öðrum morðum - svaka- málaleikrit f ótal þáttum. 2. þáttur. Endurtekið. 17.30 Haraldur Gislason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 20.00 Anna Þorláksdóttir f laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 3.00-8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist f morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni. 11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Jón Gústafsson og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfs- son, Örn Árnason og Sigurð Sigurjóns- son. 13.30 Létt, þétt og leikandi. Örn Árnason [ betristofu Bylgjunnar í beinni útsend- ingu frá Hótel Sögu. 15.00 Sunnudagstónlist að hættl Bylgj- unnar. 18.00 Fréttir. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið. 21.00 Þorstelnn Högnl Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.10 Ásgelr Tómasson á hádegi. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og sfðdeglsbylgjan. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavík sfðdegis. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. 21.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 24.00-7.00 Næturvakt Bylgjunnar — Bjaml Ólafur Guðmundsson. Laugardagur 9.00 Gunnlaugur Helgason. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.