Þjóðviljinn - 13.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.02.1988, Blaðsíða 12
IJTVARP - SJÓNVARP# Baráttu- list 14.00 Á RÓTINNI Á dagskrá útvarps Rótar [ dag er þáttur- inn á Vettvangi barátt- unnar og ber hann undirtitilinn Baráttu- list. Umsjónarmenn eru Ragnar Stefáns- son og Jón Helgi Þór- arinsson. í þættinum verður fjallað um Sóleyjar- kvæði Jóhannesar úr Kötlum og flutning þess við tónlist Péturs Pálssonar. Rakin verður tilurð sam- nefndrar hljómþlötu sem kom út 1967 og rætt við fólk sem stóð að útgáfunni. Hiroshima, ástin mín 14.10 Á STÖÐ 2 Fjalakötturinn sýnir á Stöð 2 í dag frönsku myndina Hiroshima, ástin mín, (Hiroshima Mon Amour) frá 1960. Kvikmyndahandbók Maltin's gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu ! einkunn. Mynd þessi er talin með stórbrotnari og mikilvægari kvikmyndaverkum sög- unnar, þrátt fyrir að hún hafi á sínum tíma fengið mjög slæmar viðtökur í Cannes og þátttöku hennar verið neitað. Leikstjóri er Alain Resnais, en handrit eftir Marguerite Duras. Hér er á ferðinni ástarsaga með sérstakri áherslu á trúnað og trygglyndi. © FM 92,4/93,5 Laugardagur 13. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guömundsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu", eftir Mar- fu Gripe og Kay Pollack. Sjötti þáttur. (Áðurflutt 1983). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust-, endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá útvarpsins. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur [ vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Skjaldbakan kemst þang- að líka“ eftir Árna Ibsen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Viðar Eggertsson og Arnór Benónýsson. Lárus Grfmsson flytur eigin tónlist. 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón: Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 20.30 Að hleypa heimdraganum. Jónas Jónasson ræðir við Árna Einarsson kaupmann. 21.00 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 12. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tfma. Um- sjón: Margrét Blöndal. 23.00 Mannfagnaður á vegum Leikfélags Hornafjarðar. Umsjón: Inga Rósa Þórð- ardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 14. febrúar 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Konsert fyrir orgel, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Josef Bucher leikur á orgel með Capella Byg- dostensis sveitinni; Stanislav Galonski stjórnar. b. Konsert op. 4 nr. 7 í C-dúr RV 185 eftir Antonio Vivaldi. Monica Huggert leikur á fiðlu með „The Aca- demy of Ancient Music“. Christopher Hogwood leikur á sembal og stjórnar. c. Sónata í G-dúr op. 13 nr. 4 eftir Gius- eppe Sammartini. Michala Petri leikur á blokkfiautu og George Malcolm á sembal. d. Kyrie RV 587 í g-moll fyrir tvo kóra, hljómsveitir og fylgiraddir eftir Ant- onio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur með Ensku kammersveitinni; Vittorio Negri stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- bjömsson prófastur á Akureyri fiytur ritningarorð og bæn. 8.0 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn [ tali og tónum. Umsjón: Kristín Karlsdótt- ir og Kristjana Bergsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um bókmenntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa (Hveragerðiskirkju. Prestur: Séra Tómas Guðmundsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón. Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Leikskáldið Harold Pinter. Dagskrá er Martin Regal tekur saman. Fjallað um Pinter og verk hans og rætt við leikhús- fólk um þau. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínar- tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands i Háskólabíói 16. f.m. Flutt verk eftir Jo- hann Strauss eldri og Johann Strauss yngri. Einsöngvari: Silvana Dussman. Stjórnandi: Peter Guth. 15.10 Gestaspjall. - Dagstund í Metró. Þáttur í umsjá Ragnheiðar Gyðu Jóns- dóttur í París. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Gísli Sigurg- eirsson (Frá Akureyri) 17.10 „Ein heldenleben", sinfónískt Ijóð op. 40 eftir Richard Strauss. Sinfónfu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur. Einleikari á fiðlu: Hans Maile. Stjórn- andi: Vladimir Ashkenazy. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatfmi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttir um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dvalið, og annarra. 21.20 Sígild tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann byrjar lesturinn. Gunnar Stefánsson flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Sofffa Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti. Kvintett í A-dúr op. 114 fyrir pfanó og strengi, „Silunga- kvintettinn" eftir Franz Schubert. Svjat- oslav Richter leikur með félögum í Boro- din kvartettinum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 15. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30, 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni” eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (16). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Kristin Hugason um hrossarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Um byggða- dreifingu á (slandi. Umsjón: Theódóra Kristinsdóttir. Lesari: Egill Ólafsson. 11.00 Fréttir. Tiikynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Umgengnisvenjur. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. Marfa Sigurðardóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmál- ablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kafað ofan f fi- skabúr Hafrannsóknastofnunar en þar er margt af skemmtilegum og forvitni- legum fiskum. Einnig mun Barnaútvarp- ið fylgjast með bollugerð í tilefni bollu- dags. Umsjón: Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi-Mozart.Útdráttur úr óperunni „Don Giovanni" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Dietrich Fischer-Dieskau, Birgit Nilsson, Peter Schreier, Martti talvela, Martina Arroyo, Ezio Flagello, Alfredo Mariotti og Reri Grist syngja með Tékkneska einsöng- varakórnum og hljómsveit Þjóðarleik- hússins f Pag; Karl Böhm stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: JónGunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson stýrimaður talar. 20.00 Aldakliður. Ríkharður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Móðurmál í skólastarfi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.10 Satt og sérhannað. Þáttur í umsjá Höskuldar Skagfjörð. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 13. sálm. 22.30 Umræðuþáttur. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 23.05 Píanótónleikar eftir Debussy. Berg- þóra Jónsdóttir ræðir við Örn Magnús- son pianóleikara sem leikur prelúdíur úr 2. bók eftir Claude Debussy. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 90,1 Laugardagur 13. febrúar 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar f heimilisfræðin... og fleira. 14.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, 3. og 4. lota endurteknar: Menntaskólinn við Hamrahlíð - Fjöl- brautaskóli Suðurnesja, Iþróttakenn- araskóli Islands - Fjölbrautaskóli Suð- urlands, Fjölbrautaskólinn Sauðárkróki - Kvennaskólinn í Reykjavík, Fram- haldsskólinn í Vestmannaeyjum - Menntaskólinn við Sund. 15.30 Við rásmarkmið. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlenda og erlenda tónlist og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlusteda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Sunnudagur 15. febrúar 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úr dægurmálaút- varpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár í gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bftl- unum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónssonteng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með Spurningakeppni framhaldsskóla, 1. umferð 5. lotu: Menntaskólinn f Reykja- vík - Menntaskólinn á Akureyri. Fjöl- brautaskóli Vesturlands - Framhalds- skólinn Húsavfk. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. - Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Mánudagur 15. febrúar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Vaknað eftir helgina: Fréttarit- arar f útlöndum segja tíðindi upp úr kl. 7.00. Síðan er farið hringinn og borið niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og bæjarslúður vfða um land kl. 7.35. Thor Vilhjálmsson flytur mánu- dagssyrpu að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlust- endur á öllum aldri. Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „Orð f eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.45 Á milli mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta að- stoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins Norðanlands- austan- og vestan. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir forheimskum íþrótta- manna. Andrea Jónsdóttir velur tónlist- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 I 7-unda himni. Skúli Helgason flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalist- um austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. ^ypfvARP Laugardagur 13. febrúar 11.30 Bamatfml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Opið. 13.00 Poppmesa f G-dúr. Tónlistarþáttur ( umsjón Jens G. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Amerfku. Umsjón Mið-Amerfkunefndin. 16.30 Útvarp námsmanna. 18.00 Búseti. 19.00 Tónafljót. Tónlist f umsjð tónlist- arhóps Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sf- bylju? 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Gæðapopp. Sunnudagur 14. febrúar 11.30 Bamatfmi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Oplð. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapottur. Blandaöur fréttaþátt- ur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Að þessu sinni flytur Ólafur Ragnarsson erindi um dul- fræðilegar hugleiðingar. 17.00 A mannlegu nótunum. Umsjón Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntlr og listlr. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vfmu til veruleika. Umsjón Krýsuvíkursamtökin. 21.00 AUS. Alþjóðleg ungmennaskiþti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. 22.30 Lffsvernd. Umsjón Hulda Jensdótt- ir. 23.00 Rótardraugar. Mánudagur 15. febrúar 11.30 Barnatfml. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 AUS. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Lffsvernd. E. 14.00 Nýi tfminn. E. 15.00 Á mannlegu nótunum. E. 16.00 Af vettvangi baráttunnar. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Drekar og smáfuglar. ( umsjá (s- lensku friðarnefndarinnar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatfml. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 ( hreinskiln! sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. 21.00 Blacks in lcelandic society. Um- sjón Victor Buabin. Nokkrir svartir skiþt- inemar fjalla um þær móttökur og við- brögð sem þeir hafa fengið hér á landi. Þátturinn verður á ensku. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 13. lestur. 22.30 Opið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. 12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.