Þjóðviljinn - 08.03.1988, Page 6
FLÓAMARKAÐURINN
Atvinna óskast
Stúlka á 19. ári óskar eftir at-
vinnu. Ýmislegt kemur til greina.
Er vön afgreiöslustörfum. Góð
laun saka ekki. Tilboð óskast
send auglýsingadeild Þjóðviljans
merkt: „Dugleg 19“.
Handunnar
rússneskar tehettur
og matrúskur (babúskur) í miklu
úrvali. Póstkröfuþjónusta. Upp-
lýsingar í síma 19239.
Barnagull
Dreymir þig um gamaldags
leikföng úrtré? Hef til sölu dúkku-
rúm, brúðuvagna og leikfanga-
bíla. Póstsendingarþjónusta.
Auður Oddgeirsdóttir, hús-
gagnasmiður sími 99-4424.
íbúð!
Hjón sem eru fullkomlega reglu-
söm og eiga 2 börn vantar 3-4ra
herbergja íbúð í vesturbænum
strax. Þau geta lagt fram 100.000
kr. fyrirfram ef nauðsyn krefur.
Vinsamlegast hringið í síma
21799 eða 14793.
Barmmerki
Tökum að okkur að búa til barm-
merki með stuttum fyrirvara.
Upplýsingar í síma 621083 milli
kl. 8 og 10 á kvöldin.
Húsnæði
Óskum eftir að taka á leigu ódýrt
húsnæði nálægt miðbænum fyrir
skrifstofuhúsnæði. Þarf helst að
snúa út að götu. Má þarfnast lag-
færinga. Upplýsingar í síma
621083 milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
íbúð óskast
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu fyrir hjón með eitt barn sem
bráðvantar íbúð í endaðan mars.
Viljum helst leigja til lengri tíma,
1 -3 ár. Upplýsingar í síma 25791.
Til sölu
hvít körfuhúsgögn, 3 stólar,
körfukista, „Klint“ ullargólfteppi
og galleri plaköt t.d. Georgia Ok-
eefe. Upplýsingar á daginn í síma
18048 og eftir kl. 18 í síma 11957.
Húsnæði vantar
undir reiðhjólaverkstæði, helst í
alfaraleið. Upplýsingar í síma
621309 á kvöldin.
Útsaumaðir stafadúkar
Átt þú eða veist þú um einhvern
sem á stafaútsaum frá fyrri tíð? Ef
svo er vilt þú hringja í ísbjörgu í
síma 39659 eða 32517.
SIMO kerruvagn
Notaður kerruvagn til sölu. Upp-
lýsingar í síma 83759.
Gólfteppi gefins
40 fermetra tólfteppi fæst gefins
gegn því að það sé sótt. Upplýs-
ingar í síma 37418 eftir kl. 17.00
Til sölu
svefnstóll og skrifborð (vélritun-
arborð). Upplýsingar í síma
18648.
Þýskur námsmaður
óskar eftir herbergi t.d. sem
meðleigjandi með öðrum í íbúð.
Vinsamlegast ef þið getið aðstoð-
að þá sendið inn tilboð á auglýs-
ingadeild Þjóðviljans merkt
„þýskurnámsmaður-húsnæði".
Daihatsu Charade
2ja dyra til sölu. Árgerð 1981, ek-
inn 90.000 km. Vel við haldið og
vel útlítandi. Verðhugmynd
165.000 kr. Góð kjör. Upplýsing-
ar í síma 91-43039 á kvöldin.
ísskápur gefins
ísskápur fæst gefins gegn því að
verða sóttur. 116 sm á hæð og 57
sm á breidd. Sími 42103.
Til sölu
sófasett 3+2+1 ásamt brúnu
sófaborði, verð kr. 10.000.
Borðstofusett, borð og 6 stólar úr
palisander, verð kr. 20.000. Hillu-
samstæða með neðri skápum,
tvær einingar, verð kr. 20.000.
Unglingahúsgögn: rúm, skrif-
borð, hillur, skúffur, Ijóst áklæði á
dýnum og púðum, verð kr.
15.000. Allt vel með farið og eigu-
legt. Upplýsingar í síma 671830.
Til sölu - óskast keypt
Óska eftir að kaupa ódýran ís-
skáp. Má ekki vera hærri en 147
sm og 60 sm breiður. Á sama
stað er til sölu stór, amerískur ís-
skápur, 2ja og 3ja sæta sófar,
kommóða, svefnbekkur og góð
Candy þvottavél. Selst ódýrt.
Upplýsingar í sfma 21387.
Svart/hvítt
Vantar lítið svart/hvítt sjónvarp til
að nota við tölvu ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 14397 eftir kl.
18.00.
íbúð í Gautaborg
Ung, barnlaus hjón óska eftir
íbúðaskiptum í sumar (júní, júlí,
ágúst). Höfum 2ja herbergja íbúð
miðsvæðis í Gautaborg. Vantar
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Krefjumst góðrar umgengni og
lofum því sama. Nánari upplýs-
ingar í síma 45579.
Hreinlætistæki til sölu
Hvítt baðkar og vaskur á fæti.
Selst ódýrt. Nánari upplýsingar í
síma 45579.
Svalavagn
Til sölu góður svalavagn. Verð kr.
2.000. Upplýsingar í síma 27861.
Bíll á kr. 10.000
Til sölu Citroen GS station árg.
1978. Gangfær og skoðaður
1987. Verð kr. 10.000. Upplýs-
ingar í síma 39109 eftir kl. 20.00.
Sófasett
Sófasett úr furu með leðurpúð-
um, 3+2+1, til sölu, ódýrt. Upp-
lýsingar í íma 11275 kl. 1-8 og
21784 á kvöldin.
íbúð
2-4 herbergja íbúð óskast sem
fyrst. Upplýsingar í síma 686406.
Til sölu
á hálfvirði nýr svefnbekkur,
70x180 sm, beyki og dökkblátt
pluss. Sími 11610 kl. 14-18.
Fermingarföt
Ónotuð telpnafermingarföt til
sölu, stærð 158-160 (voru keypt
of lítil erlendis). Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 35319.
Sófasett óskast
þarf að vera nýtískulegt og vel
með farið. Upplýsingar í síma
28257.
Barnarúm til sölu
Rúm, skrifborð og fataskápur
(Club 8 samstæða). Verð kr.
8.000. Á sama stað er til sölu
Passap prjónavél á kr. 8.000.
Upplýsingar í síma 79833.
Vantar teppi
Ef þú átt gamalt gólfteppi sem þú
vilt losna við þá tökum við gjarnan
við því. Siggi, sími 24439.
Athugið - nýjung
Næstu daga verð ég að kynna
hinar frábæru Lesley gervineglur
á Sólbaðsstofunni Tahiti í Nóa-
túni frá kl. 11-20. Styrki einnig
eigin neglur. Komið og sjáið. Sjón
er sögu ríkari. Upplýsingar á Ta-
hiti í síma 21116. Gígja Svavars-
dóttir naglasnyrtir.
Til sölu
13 spónaplötur, 12 mm, fyrir lítið.
Upplýsingar í sima 24796.
Vantar ykkur
góða leigjendur?
Erum hjón um þrítugt með 2 börn
og það þriðja á leiðinni. Komum
úr langskólanámi erlendis frá og
okkur vantar 4-5 herbergja íbúð
helst mjög fljótlegt. Gjöriö svo vel
að hafa samband í síma 656757
eftir kl. 13.00.
Allir eiga að vera í beltum
hvar sem þeir sitja
í bílnum!
IUMFERÐAR
Iráð
FRÉTTIR
VMSÍ-samningar
36 hafa fellt,
7 samþykkt
Um 73% fundarmanna ífélögunum greiddu atkvœði
gegn samningunum
Samningarnir hafa nú vcrið af-
greiddir á fundum í 43 félögum
innan VMSÍ. Þeir hafa verið sam-
þykktir í 7 félögum, en 36 félög
hafa fellt þá.
Dagsbrún, Reykjavík
Framsókn, Reykjavík
* Vlf. Akraness
* Vlf. Borgarness
* Afturelding, Hellissandi
* Jökull, Ólafsvík
Stjarnan, Grundarfirði
* Vlf. Stykkishólms
* Valur, Búðardal
* Aldan, Sauðárkróki
* Fram, Sauðárkróki
* Ársæll, Hofsósi
Eining, Eyjafirði
* Vlf. Húsavíkur
* Vlf. Raufarhafnar
* Vlf. Þórshafnar
* Vlf. Vopnafjarðar
* Vlf. Fljótsdalshéraðs
* Vlf. Borgarfj. eystra
* Fram,. Seyðisfirði
* Vlf. Norðfirðinga
* Árvakur, Eskifirði
* Vlf. Reyðarfjarðar
* Vl-sjómf. Fáskrúðsfjarðar
Vlf. Stöðvarfjarðar
* Vl-sjómf. Breiðdælinga
* Vl-sjómf. Djúpavogs
Jökull, Höfn
* Samherjar, Kirkjubæjarkl.
* Víkingur, Vík
Vlf. Vestmannaeyja
Rangæingur, Hellu
Þór, Selfossi
* Bjarmi, Stokkseyri
* Báran, Eyrarbakka
* Boðinn, Þorlákshöfn
Vlf. Grindavíkur
Vl-sjómf. Miðneshrepps
Vl-sjómf. Gerðahrepps
Vl-sjómf. Keflav./Njarðv.
Verkakvf. Keflav./Njarðv.
Hlíf, Hafnarfirði
Framtíðin, Hafnarfirði
Verkalýðsfélag Hrútfirðinga
og Verkalýðsfélag A-Húnvetn-
inga hafa ekki tekið samningana
fyrir enn. í nokkrum minni fé-
lögum verða samningarnir ekki
Samtals hafa 858 félagar
(27,3%) greitt atkvæði með
samningnum, 2286 félagar
(72,7%) hafa greitt atkvæði gegn
honum.
með móti
240 217 samþ.
113 134 fellt
11 85 fellt
14 36 fellt
17 24 fellt
7 18 fellt
1 37 fellt
20 10 samþ.
7 1 samþ.
1 45 fellt
11 27 fellt
1 21 fellt
109 348 fellt
5 87 fellt
18 52 fellt
1 20 fellt
26 53 fellt
1 18 fellt
5 14 fellt
0 41 fellt
6 138 fellt
21 121 fellt
4 47 fellt
1 47 fellt
12 26 fellt
6 21 fellt
1 18 fellt
3 83 fellt
0 10 fellt
0 7 fellt
6 17 fellt
2 26 fellt
4 70 fellt
0 33 fellt
9 19 fellt
6 62 fellt
37 42 fellt
30 18 samþ.
6 13 fellt
18 29 samþ.
37 25 samþ.
33 32 samþ.
8 94 fellt
teknir fyrir vegna séraðstæðna
(Hörður Melasveit, Bílstjórafé-
lag Rangæinga, Grettir Króks-
fjarðarnesi). Snót í Vestmanna-
eyjum, Vaka á Siglufirði og fé-
Úrslit í einstökum félögum
(þau sem fjölluðu um samninginn
nú um helgina eru merkt með
stjörnu):
lagið á Skagaströnd voru ekki
með í samflotinu innan VMSÍ, og
Vestfjarðafélögin sömdu sér.
-m/rk
Reykjavíkurborg
Könnun á starfs-
aðstöðu kvenna
Jafnréttisnefnd leitar eftir viðhorfum 900
borgarstarfsmanna tilýmissa þátta á
vinnustað
Um 700 starfsmanna Reykja-
víkurborgar eru konur og hef-
ur borginni bæði haldist illa á
starfsfólki og gcngið erfiðlega að
ráða í hefðbundin kvennastörf.
Tilgangur könnunar Jafnréttis-
nefndar er að fá vitneskju um
hvað fólk telur helst að á sínum
vinnustað og út frá niðurstöðum
að gera tillögur um úrbætur.
Allar konur á launaskrá hjá
borginni geta lent í úrtakinu og
auk þess þeir karlar er vinna í
hefðbundnum kvennastörfum.
Skiptir miklu að sem flestir hinna
900 er fá senda spurningalista
svari honum og taki þar með þátt
í að reyna að bæta vinnuumhverfi
sitt og aðstæður á vinnumarkaði.
Reiknað er með að niðurstöður
könnunarinnar liggir fyrir í Iok
júlí. - mj
Rafhitun
Eyjamenn
fá rafmagn
Síðastliðinn fimmtudag voru
undirritaðir samningar milli
Landsvirkjunar, RARIK og Raf-
veitu Vestmannaeyja um sölu á
ótryggðu rafmagni frá Lands-
virkjun til rafhitunar í Vest-
mannaeyjum.
Eins og kunnugt er hefur
hraunhitaveitan hætt að veita
Eyjamönnum þá orku sem hún í
upphafi gerði og er svo komið að
hún annar ekki orkuþörf Vest-
mannaeyja. Verðið á rafmagninu
verður á bilinu frá 49,6 au/kWst
upp á 54,6 au/kWst en þá er ekki
búið að reikna með álagningu
Rafmagnsveitu Vestmannaeyja.
Verð miðast við gjaldskrá Lands-
virkjunar. tt
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. mars 1988