Þjóðviljinn - 08.03.1988, Page 13

Þjóðviljinn - 08.03.1988, Page 13
KALLI OG KOBBI Iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson setti tölvustýringuna formlega af stað hjá Trésmiðju Þorvaldaar Ólafssonar hf. Ibnþróunarverkefni Töhmstýríng í tréiðnaði Lokið er athyglisverðu iðnþró- unaraverkefni nokkurra aðila í Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. í Keflavík, en aðalmarkmið þess er að stytta stillitíma á vél- búnaði fyrirtækisins með tölvust- ýringu og ná þannig fram aukinni rekstrarhagkvæmni, betri af- köstum, aukinni sjálfvirkni og hagkvæmari stýringu á birgðum. Verkefnið er hluti af stærra þró- unarverkefni, sem hófst haustið 1986 og nefnist „Ný tækni í iðn- aði“, en það er samstarfsverkefni Iðntæknistofnunar íslands og Iðnþróunarsjóðs. Aðal markmið þessa verkefnis er að stórauka sjálfvirkni og stytta þannig stillitíma á umrædd- um trésmíðavélum, sem hingað til hefur tekið allt að sex klukku- stundir hverju sinni, en er nú kominn niður í tíu til fimmtán mínútur. Með þessum hætti er á örskömmum tíma tiltölulega auðvelt að skipta úr einu tré- smíðaverkefni yfir í annað, ná upp aukinni framleiðni og tryggja hámákvæmar tækjastillingar. Með þessu fæst lækkun á birgða- kostnaði, styttri afgreiðslufrestur á pöntunum, framleiða má minna magn af hverri vörutegund hverju sinni og öll framleiðslu- tækni verður sjálfvirkari og auðveldari fyrir starfsmenn fyrir- tækisins. Með þessari hagræð- ingu næst umtalsvert betri birgð- astýring framleiðandans, sem þarf ekki að liggja með miklar birgðir af ákveðnum vörum, þar sem svo auðvelt er að framleiða þær með stuttum fyrirvara. í þessu tilfelli má lækka verðmæti birgða um 4 milljónir króna, og aukin framleiðni mun skila sér í framlegðaraukningu sem nemur u.þ.b. 5 milljónum króna á ársg- rundvelli. Hagræðing sem þessi er mikilvæg fyrir íslenskan iðnað til að gera hann samkeppnisfær- ari og tryggja samtímis betri rek- strarafkomu. Verkefnið er unnið að frum- kvæði Iðntæknistofnunar en Iðnþróunarsjóðs hefur veitt styrk í verkið. í upphafi verkefnisins var ákveðið að bjóða verkið út til innlendra og erlendra hugbúnað- arfyrirtækja. Þetta var fyrsta út- boð sinnar tegundar hérlendis, þar sem heildarlausn í vélstýri- búnaði er boðin út, þ.e. hönnun, smíði, uppsetning, prófun, kennsla og kerfisviðhald. Sjö hugbúnaðarfyrirtæki sendu inn tilboð og varð Verk- og kerfis- fræðistofan VKS hf. fyrir valinu. Verkefnisstjóri þessa þróunar- og sjálfvirkniverkefnis er Eiríkur Þorsteinsson hjá Iðntæknistofn- un, Guðmundur Tómasson Iðnþ- róunarsjóði, Ari Arnaids VKS, Nicholas J. G. Hall VKS, Þor- valdur Ólafsson og Hlöðver Ól- afsson frá Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar h.f. Auk þess hefur Jón Ágúst Guðjónsson hjá VKS unnið mikið við verkefnið. J. Hinriksson 4000 toghlerar Vélaverkstæði J. Hinrikssonar náði þeim merka áfanga nýlega að framleiða fjögurþúsundasta Poly-Ice toghlerann. J. Hinriks- son er einn af stærstu toghlera- framleiðendum í heiminum og fóru um 70% af framleiðslu sl. árs tii útlanda. Helstu kaupendur er- lendis eru Færeyingar en þangað hefur fyrirtækið flutt út sl. 10 ár og náð um 95% af markaðnum. Þá er Grænland sívaxandi markaður en þangað voru seld um 50 þúsund tonn af toghlerum í nóvember mánuði einum á sl. án. Heildarsalan þá var um 124 tonn, þar af fóru 81% til útflutnings. Einnig hefur sala til Noregs, Danmerkur og Bretlands verið að aukast. Á austurströnd Bandaríkjanna er einnig góður markaður fyrir Poly-Ice toghlerana en þangað hefur J. Hinriksson flutt út á þriðja hundrað pör á sl.4 árum. Fyrir skömmu kom þaðan pöntun uppá 44 pör og helmingur þeirra þegar verið sendur utan. Hafðu engar áhyggjur af tjörninni. Svo er ísinn örugglega traustur. Af stað með þig! O GARPURINN FOLDA DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 4.-10. mars er í Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrmetnda apótekið er opið um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virkadaga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....s(mi61 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 stig:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spltalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeíld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitall Hafnarfirði.alladaga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- lnn:alladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaey |um: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavlk: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspltalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Nset- urvakt læknas.51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066. upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinnis. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavlk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360 Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311 Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKÍ, neyðarat- hvati fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími: 622266opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14.Simi 688800 Kvennaráðgjöfln Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaqa kt.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarráakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmludagskvöldum kl. 21- 23. Símsvariáöðrumtimum. Síminn er 91 -28539. Félageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. GENGIÐ 4. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,600 Sterlingspund 70.102 Kanadadollar 31,598 Dönskkróna...... 6,1248 Norskkróna...... 6,1977 Sænsk króna..... 6,5912 Finnskt mark.... 9,6822 Franskurfranki... 6,9116 Belgískurfranki... 1,1194 Svissn.franki... 28,2706 Holl. gyllini... 20.8284 V.-þýsktmark.... 23,3870 Itölsklira..... 0,03172 Austurr. sch.... 3,3293 Portúg. escudo... 0,2856 Spánskur peseti 0,3480 Japanskt yen.... 0,30662 Irsktpund....... 62,315 SDR............... 53,7752 ECU-evr.mynt... 48.3219 Belgiskurfr.fin.. 1,1169 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadelld Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Fíeilsu- vemdarstöðin við Baróns- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skán 4 kúpt 6 hlé 7 ídýfa 9 stertur 12 röskan 14 sefa 15 spott 16 systir 19 galdur 20 tignara 21 vondri Lóðrétt: 2 stía 3 óðagot 4 spil 5 gröm 7 hræðslu 8 út- limur 10 blés 11 tötrar 13 fljótið 17 hár 18 næstum Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stíu 4 högg 6 nár 7 hrun 9 ágæt 12 malur 14 ess 15 egg 16 veiki 19 leið 20andi21 falla Lóðrétt: 2tær3unna4 hráu 5 græ 7 hrella 8 um- svif 10greina11 tignir 13 lúi 17eða18kal Þriðjudagur 8. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.