Þjóðviljinn - 12.03.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.03.1988, Blaðsíða 13
flokkur í sex þáttum um íþróttamenn sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva íslensku lögin - annar þáttur. 21.05 Hvað heldurðu? f þessum þætti hefst sjálf útslitakeppnin. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson. 21.50 Paradís skotið á frest Lokaþáttur- (Paradise Postponed) Breskur fram- haldsmyndaflokkur í ellefu þáttum. Leik- stjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk Sir Mic- hael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennet og Colin Blakely. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.45 Úr Ijóðabókinni Robert Arnfinns- son flytur Ijóðið Tindátarnir eftir Stein Steinarr. Ingi Bogi Bogason fjallar um höfundinn. Umsjónarmaður Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Ritmálsfróttlr. 18.00 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá 9. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Iþröttir Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.20 Allt í hers höndum ('Allo 'Allo!) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Islensku lögin - þriðji þáttur. 20.50 Þeir gera garðinn frægan I þessum þætti er fjallað um þá Kristján Jóhanns- son óperusöngvara og listmálarann Erró. Sýndir eru kaflar frá undirbúningi og söng Kristjáns I Scalaóperuni í Mí- lano en siðan er farið yfir til Lille í Frakk- landi þar sem eitt stærsta myndverk Err- ós var afhjúpað hinn fjórða þessa mán- aðar. 21.30 Jólagjöfin (Regalo de Natale) ftölsk kvikmynd. Leikstjóri Pupi Avati. Aðal- hlutverk Diego Abatantuono, Gianni Caviana , Alessandro Haber, Carlo Delle Piane og George Eastman. 23.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með Afa Þáttur með blönduðu efni fyriryngstu börnin. Afi skemmtirog sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavfk, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakri, Júlli og töfraljósið. Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. Kötturinn sem hvarf, þula eftir Ninu Tryggvadóttur. Myndskreyting: Steingrímur Eyfjörð. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þor- láksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björg- vin Þórisson. 10.50 Hinir umbreyttu Teiknimynd. Þýð- andi: Björn Baldursson. 11.55 Ferdinand fljúgandi Leikin barna- mynd um tíu ára gamlan dreng sem get- ur flogið. VDR. 12.00 Hlé. 13.50 Fjálakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar2. Wetherby. Sjá nánari umfjöll- un. Aðalhlutverk: Vanesa Redgrave, lan Holm og Judi Dench. Leikstjóri: Da- vid Hare. Þýðandi Jón Sveinsson. 15.30 Ættarveldið Dynasty. Upp kemst hver valdur var að banatilræðinu við Al- exis. Carrington feðgarnir deila harð- lega um Danny litla. Þýðandi Guðni Kol- beinson. 16.20 Nærmyndir Nærmynd af Marin Berkovski. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Marfanna Friðjónsdóttir. 17.00 NBA- körfuknattleikur Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 fslenski listinn Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælutu popplög landsins. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í sam- vinnu við Sól hf. Umsjónarmaðu Pétur Steinn Guðmundsson. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.10 Frfða og dýrlð Beauty and the Be- ast. Vísindamanni við Columbia há- skólann tekst að handsama Vincent. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. 21.00 Ástareldur Lovesick Aðalhlutverk: Dudy Moore, Elizabeth McGovern, Alec Guinness og John Huston Leikstjórn: Marshall Brickman. 22.35 Tracey Ullman The Tracey Ullman Show. Verðlaunaþáttur bresku söng- konunnar Tracey Ullman. Þýðandi Guðjón Guðmundsson. 20.00 Spenser Þýðandi Björn Baldursson. 22.50 f djörfum leik Dirty Mary, Crazy Larry. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Sus- an George, Adam Roarke og Vic Marr- ow. Leikstjóri John Hough. Fram- leiðandi Norman Herman. Þýðandi Björn Baldursson. 01.20 Rocky III Líf Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og kona hans Adreian eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um að erfiðara er að halda í heimsmeistartitil en að öðlast hann. Aðalhlutverk: Sylveter Stallone, Talia Shire og Burt Young. Leikstjóri Sylvester Stallone. Sunnudagur 9.00 Spæjarinn Teiknimynd. Þýðandi Hersteinn Pálsson. 9.20 Kóalabjörninn Snari Teiknimynd með islensku tali. Þýðandi Ragnar Ól- afsson. 10.10 Gagn oggamanHomoT echnolog- icus. Fræðandi teiknimyndaflokkur. Vís- indalegar rannsóknir sem liggja að baki tæknivæðingu mannsins útskýrðar á einfaldan og skemmtilegan máta. Þýð- andi Hlín Gunnarsdóttir. Fræðandi teiknimyndaflokkur. Vísindalegar rann- sóknir sem liggja að baki tæknivæðingu mannsins útskýrðar á einfaldan og skemmtilegan máta. Þýðandi Hlín Gunnarsdóttir. 10.25 Tinna Leikin barnamynd. Þýðandi Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir. 11.00 Albert feiti Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndaraf- aðirinn Bill Cosby er nálægur með góð ráð við öllum vanda. Þýðandi Iris Guð- laugsdóttir. 11.35 Heimilið Home. Leikin barna- og unglnamynd. Þýðandi Bnörn Baldurs- son. 12.00 Geimálfurinn Alf. Alf er hvers manns hugljúfi - nema fósturforeldra sinna. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 12.25 Heimssýn Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfreftastöð- inni CNN 13.55 54 af stöðinni CAR 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. Þýð- andi Ásgeir Ingólfsson. Blondie Dagskrá frá hljómleikum hljóm- sveitarinnar Blondie ásamt söngkon- unni Debbie Harris. 14.20 Rólurokk Nokkrum góðum tónlist- armyndböndum er brugðið á skjálinn. 15.00 Manchester City og Liverpool Bein útsending frá ensku bikarkeþpn- inni í knattspyrnu. 15. 25 Á gelgjuskeiði Mischer. Myndin segir frá nokkrum unglingum á sjötta áratugnum. Elvis Pesley kom fram á sjónarsviðið og frelsi jokst á flestum sviðum. Aðalhlutverk: Doug McKeon, Catherine Mary Stewart, Kelly Preston og Chris Nash. Leikstjóri: Mel Damski Þýðandi Ragnar Ólafsson. 17.00 Vín frá Kaliforníu. Kalifornischer Wein. Þýðandi Dagmar Köpper. 17.45 A la carte. 18.15 Golf Sýnt er frá stórmótum i golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlf- ur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.10 Hooperman Aðalhlutverk John Rit- ter. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 20.40 Nærmyndir Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. 21.20 Feðgarnir Sorrell og Son. Aðalhlut- verk Peer Chesholm og Paul Critchley. Yorkshire Television. 22.15 Lagakrókar L.A. Law. Framhalds- myndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Angeles. Þýðandi Svavar Lárus- son. 23.00 Hinir vammlausu The Untouchab- les. Framhaldsmyndaflokkur um lög- reglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra maf- íuforingja á bannárunum í Chicago. Þýðandi Örnólfur Árnason. 23.45 Ótemjurnar Wild Horses. Tvo fyrr- verandi kúreka sem sestir eru í helgan stein, dreymir um að komast aftur í sviðsljósið og spennuna sem kúreka- sýningunum fylgir. Þeir halda því af stað í ævintýraleit. Aðalhlutverk: Kenny Ro- gers og Ben Johnson. Leikstjóri: Dick Lowey. Þýðandi: Bolli Gíslason. 01:20 Dagskrárlok. Mánudagur 16.15 Áhálum ísThin lce. Kennslukonaa smábæ einum verður ástfangin af nem- anda sínum og verða þau fyrir ofsókn- um bæjarbúa. Aðalhlutverk: Kate Jack- son, Lilian Gish og Gerald Prendergast. Leikstjóri Paul Aaron. Þýðandi Björgvin Þórisson. 17.50 Hetjur himingeimsins She-Ra and He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir 18.00 Valur - Vfkingur Bein útsending frá viðureign Vals og Víkings (íslandsmót- inu í handbolta. 18.15 Vaxtarverkir Growing Pains.Mike fer með föður sínum á hljómleika með Bruce Springsten. Þýðandi Eiríkur Brynjólfsson. 19.19 19.19 Frétta- oq f réttaskýringaþátt- ur • 20.30 Sjónvarpsbingó Sjónvarpsbingó er unnið í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir vinningar eru í boði. Simanúmer sjónvarpsbingósins er 673888 Gestir þáttarins eru þeir Albert Guðmundsson og Guðmundur J. Guðmundson. Stjornandi er Ragn- heiður Tryggvadóttir. 20. 55 Leiðarinn Umræðuþáttur í umsjón Jóns Óttars Ragnarssonar. Aukið frjálsræði í peningamálum er umræðu- efni kvöldsins. 21.55 Barnalán The Children Nobody Wanted. Aðalhlutverk: Fred Lehne og Micheil Pfeffer. Leikstjóri Richard Mic- haels Framleiðendur Daniel H. Blatt og Robert Singer. Þýðandi Sigríður Magn- úsdóttir. 23.00 Dallas Deilur og málaferli eru dag- legt brauð í Dallas. Þýðandi: Bjöm Bald- ursson. 13.45 Carny Unglingsstúlka heillast af undarlegum fjölleikaflokks sem kemur til heimabæjar hennar. Hún brýtur allar brýr að baki sér og slæst í för með þeim. Aðalhlutverk Jodie Foster, Gary Busey og Robbie Robertson. Leikstjóri Robert Kaylor. Þýðandi Alfreð S. Böðvarsson, Bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. KALU OG KOBBI Ertu að segja að Nei, þig fengum við í Hagkaup. Miklu ódýrari og varla neinn gæðamunur. / GARPURINN DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vik- una 11.-17. mars er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið er opiö um helgarog annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....símil 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heiisu- vemdarstöðln við Baróns- stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spitalhalladaga 15-16og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inmalladaga 18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SjúkrahúslðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vík, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur alla virkadaga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar I sím- svara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Siysadeild Borgarspitalans opin allan sólarhringinn simi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Hatnarfjörður: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt læknas. 53722. Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvart fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga frá kl. 10-14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarp- anum Vesturgötu 3. Opin briöiudaqa kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjalarsima Sarrltakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminner91-28539. Félageldri borgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Félagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. GENGIÐ 10. mars 1988 kl. 9.15 Sala Bandaríkjadollar 39,080 Sterlingspund 72.089 Kanadadollar 31,028 Dönskkróna...... 6,1242 Norskkróna...... 6,1870 Sænskkróna...... 6,5969 Finnsktmark..... 9,7093 Franskurfranki.... 6,9028 Belgískurfranki... 1,1182 Svissn.franki... 28,3086 Holl. gyllini... 20.8266 V.-þýsktmark.... 23,3844 (tölsklíra........ 0,03165 Austurr. sch.... 3,3281 Portúg. escudo... 0,2856 Spánskurpeseti 0,3486 Japansktyen..... 0,30492 Irsktpund....... 62,510 SDR............... 53,6502 ECU-evr.mynt... 48.4690 Belgiskurfr.fin.. 1,1153 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 afkvæmi 4 áflog 7 hangi 9 hróp 12 klampinn 14 tæpi 15 voð 16 vitleysa 19ferill20fyrr21 beri Lóðrétt: 2 fljóta 3 Ijómi 4 merki 5 sunna 7 smár 8 jörðin 10 blés 11 verri 13 slæm 17 ellegar 18 dauði Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 gölt 4 sof a 6 ætt 7 skör 9 ábót 12 nagli 14 agg 15 föt 16 læsti 19 blað 20 ósar21 rammt Lóðrétt: 2 örk 3 tæra 4 stál 5 fró 7 slabbi 8 önglar 10 bifist 11 tættri 13 gæs 17 æða18tóm Laugardagur 12. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.