Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.03.1988, Blaðsíða 8
Stúlkur úr fimleikafélaginu Björk sýndu glæsilegan dans við vígslu æskulýðsmiðstöðvarinnar. Myndir-Sig. Hafnarfjörður Vitinn vígður fyrir æskuna Steinunn Árnadóttir t.v. tók form- lega við æskulýðsmiðstöðinni fyrir hönd unglinga í Hafnarfirði. í miðið er Margrét Sverrisdóttir for- stöðumaður eða „Vitavörður" og Guðmundur Árni Stefánsson bæjarstjóri. Hafnfirðingar á öllum aldri fjöl- menntu við vígslu Vitans, en hús- ið var opið almenningi til sýnis allan sunnudaginn. Nýfélags- og œskulýðsmiðstöð tekin til starfa íhjarta Hafnarfjarðar. Bœtt úr brýnniþörf Eitt af forgangsmálunum Það var því eitt af forgangsmál- um nýs meirihluta A-flokkanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar að koma upp viðunandi aðstöðu fyrir æskulýðsstarf í bænum. f fyrravor keypti bærinn síðan veitingahúsnæðið fyrir um 10 miljónir og að sögn Guðmundar Árna Stefánssonar bæjarstjóra kostuðu endurbætur og ný 8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN byrja að starfa með unglingunum í þessu fallega húsi og að ungling- arnir í bænum hefðu beðið þessa dags með óþreyju. Margar góðar gjafir Ýmsar góðar gjafir bárust Vit- anum á vígsludaginn frá fé- lagasamtökum íbænum. M.a. gaf Rauða kross deildin í Hafnarfirði 3 skáktölvur í æskulýðsmiðstöð- ina. Samkeppni fór fram meðal grunnskólanemenda um nafn á æskulýðsmiðstöðina. Alls bárust nær 300 tillögur og hlutu þau Sigurlaug Gísladóttir og Þór Fjal- ar fyrstu verðlaun, 5000 kr. og frítt inn á allar skemmtanir þetta árið, en þau stungu bæði upp á að æskulýðsmiðstöðin hlyti nafnið Vitinn. _ig. Unglingar, foreldrar ogjafnvel innrétting í húsið svipaða upp- yngstu borgarar bæjarins, fjöl- hæð. menntu í miðbæ Hafnarfjarðar á Það eru þau Árni Guðmunds- sunnudag þegar formlega var son, æskulýðsfulltrúi í Hafnar- MANNLIF tekin í notkun ný og glæsileg félags- og æskulýðsmiðstöð, sem gefið var nafnið Vitinn, en það er einmitt viti sem er aðaltákn í merki Hafnarfjarðarkaupstaðar. Vitinn sem er þar sem áður var rekið veitingahúsið Skiphóll, bætir úr mjög brýnni þörf fyrir bætta aðstöðu fyrir æskulýðs- og tómstundastarf í bænum. Undan- farna áratugi hefur miðstöð æskulýðsstarfs á vegum bæjarins verið tii húsa í gamalli verbúð sem bauð hvorki upp á þá mögu- leika né aðstöðu sem þörf var fýrir. firði, og Margrét Sverrisdóttir, nýráðinn forstöðumaður Vitans, sem hafa haft umsjón með endur- bótum á húsnæðinum og skipu- lagningu starfseminnar. Margrét sagði við vígsluna á sunnudag, að það væri tilhlökkunarefni að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.