Þjóðviljinn - 09.04.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.04.1988, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Guörún Jónsdóttir flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrés Guö- mundsson. Stjórn upptóku: Þór Elís Pálsson. 18.30 Galdrakarlinn í Oz 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Fíf Idjarfir feðgar (Crazy Like a Fox) Bandarískur myndaflokkur. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hvað heldurðu? Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 21.50 Buddenbrook ættin Þriöji þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum geröur eftir skáldsögu Thomas- ar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. 22.50 Úr Ijóðabókinni Sigrún Edda Bjðrnsdóttir les Ijóöiö Svarað bréfi eftir Ólínu Andrésdóttur. Soffía Birgisdóttir flytur formálsorö. Umsjónarmaöur Jón Egill Bergþórsson. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Ritmálfréttir. 18.00 Töfraglugginn Endursýndur þáttur frá 6. apríl. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Iþróttir Umsjónarmaöur Samúel Örn Érlingsson. 19.30 Vistaskipti (A Different World) Nýr bandariskur myndaflokkur. verk Lisa Bonet, Ted Koss og Marisa Tomli. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Undir kinnum Eyjafjallajökuls Fariö er í reiötúr meö Eyjafjallabændum frá Skógum undir Eyjafjöllum upp meö Skógánni, fram hjá liðlega tuttugu foss- um, yfir Fimmvörðuháls um jökulrætur Eyjafjallajökuls og aö brúnum Þórs- merkur. Síöan tekur við gönguferö niður í Þórsmörk. Hluti þáttarins er tekinn úr þyrlu enda Eyjafjallajökulssvæðið þannig af Guöi gert aö þar er aðeins fært fuglinum fljúgandi. Umsjón: Árni Jo- hnsen. 21.35 Hjartað (Hjártat) Sænskt sjónvarps- leikrit eftir Lars Löfgren. Leikstjóri Jon Lindström. Aðalhlutverk Thommy Berg- gren, Marika Lagercrantz, Yaba Holst og Martin Sandberg. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 ( 7-unda himni. Snorri Már Skúla- son flytur glóðvolgar fréttir af vinsælda- listum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Fréttir sagöar kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur- stofu kl. 4.30. BYLGJAN 8.00 Bylgjan á laugardagsmorgni. Þægileg morguntónlist. Fjallað um þaö sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvik- myndahúsum. Litiö á þaö sem framund- an er um helgina, góðir gestir líta inn, lesnar kveöjur og fleira. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum staö. Fréttir k.14.00. 15.00 íslenski listinn Pétur Steinn Guö- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 20.00 Trekkt uppfyrir helgina Þorsteinn Ásgeirsson heldur uppi helgar- stemmningunni. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem fara snemma á fætur. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnu- dagsmorgni. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Siguröar G. Tóm- assonar. Siguröur lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum i stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Haraldur Gíslason Sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir Sunnu- dagstónlist. 18.00 Fréttir 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnudagskvöldiö meö góöri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvaö helst er á seyði í rokkinu. Breiöskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson Mánudagur 7.00 Stefón Jökulsson og morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin fram úr meö góðri tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Morgun- tónlist Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 0 a SJONVARP STÖÐ2 Laugardagur 9.00 Með afa Þáttur meö blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 Perla Teiknimynd. Þýöandi: Björg- vin Þórisson. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýö- andi Ástráöur Haraldsson. 11.15 Ferdinand fljúgandi Leikin barna- mynd um tíu ára gamlan dreng sem get- ur flogið. Þýðandi Guörún Hrefna Guö- mundsdóttir. WDR. 12.00 Hlé. 14.00 Nottingham Forrest og Liverpool Bein útsending 15.50 Ættarveldið Dynasty. 16.35 Nærmyndir Nærmyndir af Högnu Siguröardóttur. 17.10 NBA - Körfuknattleikur Umsjónar- maöur er Heimir Karlsson. 18.35 íslenski listinn Bylgjan og Stöö 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur, 20.10 Fríða og dýrið 21.00 Algjörir byrjendur Absolute Beg- inners. 22.45 Spenser Spenser og vinkona hans Susan hjálpast viö aö leysa úr erfiöu glæpamáli. Þýöandi: Björn Baldursson. Warner Bros. Sunnudagur 9.00 Chan-fjölskyldan Teiknimynd. Þýöandi Sigrún Þorvaröardóttir. 9.20 Kóalabjörninn Snari Teiknimynd. Þýöandi Sigrún Þorvarðardóttir. 9.45 # Kærieiksbirnirnir 10.10 Selurinn Snorri. Teiknimynd. 10.25 Tinna Leikin barnamvnd 10.50 # Þrumukettir Teiknimynd. Þýö- andi Ágsta Axelsdóttir. 11.10 #Albert feiti Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaöirinn Bill Cosby gefur góð ráð. Þýöandi Iris Guðlaugsdóttir. 11.35 # Heimilið Home. Leikin barna- og unglinamynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem eiga viö öröug- leika aö striöa heima fyrir. Þýöandi Björn Baldursson. 12.00 # Geimalfurinn Alf. 12.25 # Heimssýn Þáttur meö fréttateng- du efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfretta- stöðinni CNN. 12.25 # Sunnudagssteikin Blandaöur tónlistarþáttur meö viötöium við hljóm- tistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.05 Á f leygiferð Exciting Wold of Speed and Beaty Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraöskreiðum far- artækjum. Þýöandi Pétur S. Hilmars- son. 14.30 # Dægradvöl ABC's World Sports- man. I fyrri hluta þáttarins er fylgst meö froskmönnum sem kafa niður á mikil dýpi til að rannsaka leifar japansks her- skips sem sökkt var í seinni heimsstyrj- öldinni. 15.25 # Golden Globe verðlaunaaf- hendingin 17.00 # A la carte Djúpsteikt hörpuskel meö kryddgrjónum og kryddlegiö lamb- alæri eru á boðstólnum hjá Skúla Han- sen aö þessu sinni. 18.15 # Golf Sýnt er frá stórmótum i golfi víös vegar um heim. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.10 Stöð 2á NBA-leik Iþróttafréttamað- ur okkar Heimir Karlsson heimsækir körfuknattleiksliöiö Chicago Bulls. 21.35 # Feðgarnir Sorrell & Son. 22.30 # Lagakrókar LA Law. Mynda- flokkur um lif og störf lögfræðinga á lög- fræöistofu í Los Angeles. Þýðandi Svav- ar Lárusson. 23.15 # Hinir vammlausu The Untouc- hables. Framhaldsmyndaflokkur. 00.00 # Spegilmyndin Dark Mirror. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 16.10 # Dauður Gotcha. Nokkrir háskól- anemar í Los Angeles skemmta sér í löggu- og bófahasar. 17.50 Hetjur himingeimsins 18.15 Handknattleikur Sýnt frá helstu mótum í handknattleik. Umsjón Heimir Karlsson. 18.45 Vaxtarverkir Growing Pains. Make fær martröö sem tengist dauöa frænda hans. Þýðandi Eirikur Brynjólfsson. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sjónvarpsbingó 20.55 Leiðarinn Umræðuþáttur i umsjón Jóns Óttars Ragnarssonar. Efni þáttar- ins veröur nánar auglýst siðar. Stjórn upptöku. Maríanna Friöjónsdóttir. 21.25 # Stríðsvindar North and South. Ný framhaldsmynd i sex hlutum. 1. hluti. ^ tr o!■ i á Rommei The Raid on Rommel. Spennandi og hröö kvikmynd 01.20 Dagskrárlok. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson létt tónlist, innlend sem erlend. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur lítur yfir fréttir dagsins meö fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00 18.15 Bylgjukvöldið hafiö meö góöri tón- list. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guömundsson STJARNAN Laugardagur 9.00 Þorgeir Ástvaldsson Þaö er laugardagur og nú tökum viö daginn snemma meö laufléttum tónum og fróð- leik. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Jón Axel Ólafsson Jón Axel á létt- um laugardegi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson Tónlistar- þáttur í góðu lagi. 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur talar viö hlust- endur um allt milli himins og jarðar. 19.00 Oddur Magnús Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlist. 03.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon Ljúfir tónar í morgunsáriö. 14.00 í hjarta borgarinnar Jörundur Guðmundsson meö spurninga- og skemmtiþáttinn vinsæla. 16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“ Örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældarlista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson Helgarlok. Siguröur í brúnni. 22.00 Árni Magnússon Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist, veður, færö og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti morgunvaktar meö Jóni Axel. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp i3.00 Helgi Rúnar Oskarsson Gamalt og gott leikið meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlendar dægur- lagaperlur aö hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Hér eru á ferðinni lög sem allir þekkja. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list á síðkvöldi. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN Laugardagur 12.00 Opið Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þyrnirös E. 13.00 Poppmessa i G-dúr Tónlistarþátt- ur í umsjá Jens. Guö. 14.00 Af vettvangi baráttunnar 16.00 Um Rómönsku Ameríku 16.30 Útvarp námsmanna 17.30 Útvarp Rót 18.00 Leiklist 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. 23.00 Rótardraugar 23.15 Gæðapopp Umsjón Reynir Reynisson. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12.00 Samtökumheimsfriðogsamein- ingu E. 12.30 Mormónar E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði 13.30 Fréttapottur Blandaður fréttaþátt- ur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræöum. 15.30 Mergur málsins Opiö til umsóknar 17.00 Á mannlegu nótunum Umsjón Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatimi 20.00 Fés Unglingaþáttur 20.30 Rauðhetta 21.30 Heima og heiman 22.00 Jóga og ný viðhorf 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði E. 12.30 Um rómönsku Ameríku E. 13.00 Eyrbyggja Lokalestur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar E. 15.30 Opið 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót 18.00 Dagskrá Esperantosambands- Ins 18.30 Kvennallstinn 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatimi 20.00 Fés Unglingaþáttur. 20.30 i hreinskilni sagt Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21 00 Drekar og smáfuglar Umsjón: Is- lenska friðarnefndin. 22.00 Eiríkssaga rauða. 1. lestur. 22.30 Samtök heimsfriðar og samein- Ingar 23.00 Rótardraugar Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 9. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBOKJ APÓTEK Reykjavik. Helgar-, oq kvöldvarsla 8.-14. apríl er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö er opið um heig- arog annastnæturvörslu alladaga 22-9 (til 10 f ridaga). Síðarnef nda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka dagaog á laugardögum 9-22 samh- liða hinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog eri Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, simaráöleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflöt s. 45060, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. Neyöarvakttannlæknafélags (slands veröur yf ir páskahátiðina upplýsingar í simsvara 18888. LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........simi 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær.......... sfmi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feörat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðln viö Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16 og 18.30-19. Sjúkrahúslð Akur- eyrhalladaga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust samband viö lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konursem beittar hafa veriö ofbeldi eöa orðiðfyrir nauögun. Samtökin '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtimum. Síminner91- 28539. Félageldriborgara Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 8. apríl 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,900 Sterlingspund 73,048 Kanadadollar 31,175 Dönsk króna 6,0753 Norskkróna 6,2235 Sænsk króna 6,5960 Finnsktmark 9,7104 Franskurfranki.... 6,8570 Belgiskurfranki... 1,1111 Svissn. franki 28,1415 Holl.gyllini 20,7295 V.-þýsktmark .. 23,2649 Itölsklíra 0,03134 Austurr. sch 3,3105 Portúg.escudo... 0,2847 Spánskur peseti 0,3521 Japansktyen 0,31052 (rsktpund 62,168 SDR 53,7318 ECU-evr.mynt... 48,2982 Belgiskurfr.fin 1,1061 KROSSGÁTAN ■ 3 11 “iziíl r 17 r m Lárétt: 1 héla 4 fjötr- ar6hræðist7hviða9 krafur12spakur14 fæði 15 vafi 16 sleikti 19málhelti 29 spyrja 21 tvístri Lóðrétt:2kyrra3 gegn4ósoðni5 skemmd 7 kroti 8 venslamenn 10spari 11 lifandi 13naum17 leiði 18aö Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ýsan4háll 6aur7koks9osar , 12visst14púa15rit 16 reiki 19 læti 20 ætur21 angri Lóðrétt:2svo3nasi 4hrós5lóa7kapall8 kvarta10striti11 róttri 13sói 17ein 18 kær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.