Þjóðviljinn - 29.04.1988, Síða 13

Þjóðviljinn - 29.04.1988, Síða 13
UM HELGINA MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74, eropiðsunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga ámillikl. 13:30 og 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5. Jón Ferdinands sýnir 10 mál- verk. Sýningin stendur til 18. maí og er opin kl.9:00-21:00 virka daga og kl. 11:00-14:00 á laugar- dögum. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, Vorvindar. Matthea Jónsdóttir sýnir 45 olíu- og vatnslitamyndir frá undanförnum 3 árum, virka dagakl. 16:00-19:00, ogkl. 16:00-19:00 um helgar. Sýning- unnilýkurl.maí. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir nýj- arolíumyndir, teikningarog past- erlmyndir. (kjallaranum eru til sýnis myndir eftir Louise Matthf- asdótturog Karólínu Lárusdóttur. Gallerí Borg er opið virka daga kl. 10:00-18:00,og kl. 14:00-18:00 um helgar. Gallerf Gangskör, Amtmannsstfgl. Ingiberg Magnússon sýnir þurrkrítar- myndir, sem flestar eru unnar á þessu ári. Sýningin stendur til 8.maí og er opin virka daga kl. 12:00-18:00, en um helgar kl.14:00-18:00. Galleri List, Skipholti 50 B. Á morgun kl.14 opnar Helga Ár- manns sýningu á grafík og col- lage verkum. Sýningin er opin kl. 10:00-18:00 virka daga og kl. 14:00-18:00 um helgar. Henni Iýkur8.maí. Gallerí Svartá hvítu, Laufásvegi 17 (fyrirofan Listasafnið). Val- gerður Bergsdóttir sýnir blýants- teikningar alla daga nema mánu- daga kl. 14:00-18:00. Sýningin stendurtil 1. maí. íslenska óperan hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunar fyrir starfsemi Oper- unnar. Sýningineropinkl. 15:00- 18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningarfara fram. Kjarvalsstaðir. Austursalur: Guðbjörg Lind Jónsdóttir, Svan- borg Matthíasdóttir, Sara Vil- bergsdóttirog Leifur Vilhjálms- son sýna málverk. Vestursalur: Tékkinn Rastislav Michal sýnirol- íumálverk, svartlistarmyndirog veggteppi. Vesturforsalur: Sýn- ing á lithografíum/steinprenti eftir heimsþekkta listamenn. Austur- forsalur: Yfirlitssýning á sæn- skum textílverkum unnum á árun- um 1900-1987. Sýningarnar standa til 8. maí og eru opnar daglega frá kl.14:00-22:00. Listasafn Einars Jónssonar, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00-17:00. Listasafn ASÍ, Grensásvegi 16. Sýning á sænskum textíl frá þessari öld. Safnið er opið kl. 16:00-20:00 virka daga og kl. 14:00-20:00 um helgar. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Sýning á verkum franska listmálarans Pierre Soulages. Til sýnis eru 34 ætingar sem spanna yfir nær allan listferil Soulages, sú elsta frá 1952, sú yngsta frá 1980. Aldarspegill, sýning íslenskrar myndlistar i eigu safnsins. Lista- safnið er opið alla daga nema mánudagakl. 11:00-17:00. Leið- sögn um sýninguna sunnudaga kl. 13:30. Aðgangurókeypis, kaffistofan er opin á sama tíma og safnið. MÍR, Vatnsstíg 10. Á1 .maíverð- ur opnuð sýning á svartlistar- myndum og listmunum frá Úkra- ínu, Hvítarússlandi og fleiri So- vétlýðveldum. Einnig sýndar stuttar kvikmyndir og boðið upp á hátiðarkaffi ítilefni dagsins. Mokka, Form, fólk og furðudýr, Ásgeir Lárusson sýnir 26 vatns- litamyndir unnar undanfarna mánuði. Sýningin stendur til apríl- loka. Norræna húsið. Á morgun kl. 15 verður opnuð sýning á mynd- skreytingum finnska listmálarans Akseli Gallen-Kallela, við kvæða- bálkinn Kalevala. Einnig verða sýndar Ijósmyndir f rá karelskum þorpum, sem teknar voru á árum heimsstyrjaldarinnarsíðari. Sýn- ingin er opin daglega kl. 14:00- 19:00 og stendur til 22.maí. Anddyri: Norrænar kortabækur, farandsýning á efni úr norrænum kortabókum er opin daglega kl. 9:00-19:00 og stendur til 8. maí. Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Á morgun kl. 14 opnar Valgarður Gunnarsson sýningu á myndum unnum með blandaðri tækni og teikningum. Hún verðuropin virka daga kl.10:00-18:00, kl.14:00-18:00 um helgar og stendurtil 18.maí. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b. Á morgun kl. 16 verður opnuð sam- sýnig á verkum 5 erlendra lista- manna. Þeir eru: John Vant Slot, Jan Knap, Peter Angermann, Pi- eter Holstein og Martin Disler. Safnið er opið kl.16:00-20:00 virka daga og kl. 14:00-20:00 um helgar. Þjóðminjasafnið, Bogasalur. Teikningarskólabarna. Sýningin er hluti þeirra mynda sem bárust í teiknisamkeppni Þjóðminja- safnsins í tilefni 125 ára af mælis saf nsins - en alls voru sendar á annað þúsund myndir í sam- keppnina, og verða þær allar varðveittarí Þjóðminjasafninu. Sýningin stendur fram í maí og er opin laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:30-16:00. Aðgangur er ókeypis. LEIKLISTIN Frú Emilía, Laugavegi 55 B. Kontrabassinn, hátíðarsýning sunnudagskvöldið 1 .maí kl.21:00. Mánudagskvöld kl.21:45. Gránufjelagið, Laugavegi 32. Síðustu sýningar á Endatafli, sunnudag og mánudag kl.21:00 Hugleikur, Galdraloftinu, Hafn- arstræti 9. Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriða og Sigríðar strax eftir brúðkaupið, og leitina að þeim. 10. sýning í kvöld kl. 20:30. íslenska óperan. Don Giovanni í kvöld kl.20:00. Leikfélag Akureyrar, frumsýnir Fiðlarann á þakinu, í kvöld kl.20:30. Sýningar kl. 16:00 bæði á laugardag og sunnudag. Leikfélag Reykjavíkur. Djöfla- eyjan, í Skemmunni sunnudag kl. 20:00. Hamlet, 3. sýning í Iðnó á sunnudaginn kl. 20:00. Síldin er komin, í skemmunni í kvöld og annað kvöld kl. 20:00. Pas pro toto, sýnir í Hlaðvarpan- um á laugardag kl.17:00. Revíuleikhúsið, Höfuðbóli, Fé- lagsheimili Kópavogs. Sæta- brauðskarlinn, aukasýning sunn- udag kl. 15:00. Sögusvuntan, brúðuleikhús í kjallaranum Fríkirkjuvegi 11. Sið- asta sýning á sunnudaginn kl. 15:00. Miðasala Fríkirkjuvegi 11, sunnudagkl. 13:00-15:00, tekiðá móti pöntunum í síma 622215. Þjóðleikhúsið. Vesalingarnir, föstudag, laugardag og sunnu- dag kl. 20:00. Yngri nemendur Tónmenntaskólans í Reykjavik munu setja svip sinn íslensku óperunni í dag. TÓNLIST Breiðholtskirkja í Mjódd. Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika á morgun, laugar- dag, kl.15:00. Stjórnandi Erla Þórólfsdóttir, undirleikari er Úlrik Ólason. Karlakórinn Stefnir i Mosfells- bæ. Vortónleikar í Fólkvangi á Kjalarnesi í kvöld kl.21:00. Laugardaginn kl.17:00 í Hlégarði. Háskólabíó. Á laugardaginn kl. 14:30 halda Sinfóníuhljómsveit íslands og Tónlistarskólinn í Reykjavík útskriftartónleika. Pét- ur Eiríksson leikur á bassabás- únu, Konsertfyrirtúbú oghljóm- sveit eftir Vaughan Williams. Marta G. Halldórsdóttir, sópran, syngur Sieben fruhe Lieder eftir Alban Berg. Anders Josephsson, bariton, syngur aríur úr óperum eftir Rossini, Gounod og Verdi og Hallfríður Ólafsdóttir leikur Kons- ert fyrir flautu og hljómsveit eftir C.Nielsen. íslenska óperan. T ónleikar á vegum T ónmenntaskóla Reykja- víkur, á morgun kl. 14:00. Yngri nemendur skólans leika á ýmis hljóöfæri. Auk þess hópatriði úr forskóladeild. Ókeypis aðgangur. Tónlistarbandalag ísland. Að- alfundur verður haldinn sunnu- daginn 1 .maíkl. 17:00, ífé- lagsheimili tónlistarmanna Vit- astíg 3. HITT OG ÞETTA Hana nú, vikuleg ganga frístund- ahópsins í Kópavogi er á laugar- daginn30. apríl. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Kynn- ist bænum og undrum náttúrunn- ar í bæjarröltinu. Samvera, súr- efni, hreyfing í skemmtilegum fé- lagsskap. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Dagsferðir l. maí: Skíðagönguferð á Skjaldbreið kl.10:00. Verð 1000 kr. - Þingvellirkl.13:00. Gengið hiður Almannagjá að Öxarár- fossi. Litast um í Bolabás. Verð 800 kr. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Fríttfyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðir: Þórsmörk 29.4.-1.5. Farið kl.20:00 á föstudag. - Eyjafjallajökull/Seljavallalaug6.- 8.maí. Útivist. Fjallahringurinn 3. ferð, sunnudaginn l.maí kl. 13:00. Grindaskörð-Stóribolli (551 m. y.s.). Ekið um Bláfjallaveg á mótsvið Þríhnúka. Kl.13:00er skíðaganga frá Bláfjöllum að Grindarskörðum. Hægtaðganga á Stórabolla í leiðinni. Verð 800 kr.- Miðvikudag 4.maí kl.20:00. Þjóðleiðintil Þingvalla, l.ferð. Árbær-Langavatn. Safnið skoðað og síðan gengið um Reynisvatnsheiði að Langavatni. Brottförfrá bensínsölu BSÍ. Félag eldri borgara, opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnu- dagkl. 14:00. Frjálst spil og tafl. Dansað frá kl. 20:00 til 23:30. Lionessuklúbbur Reykjavíkur, gengst fyrir stórskemmtun fyrir á tónleika skólans sem verða í konur á Hótel (slandi í kvöld. Matur og fjölbreytt skemmtiatriði á 2900 kr. Ágóði rennur til kaupa á hjartasíritatæki handa Landa- kotsspítala. III. ráð ITC á fslandi, heldur mælsku- og rökræðukeppni á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, á laugardaginn kl.14:00. ITC Ösp- in, Akranesi og ITC Björkin, Reykjavík keppa. Umræðuefni: Á að flytja Alþingi aftur til Þingvalla? Kvenfélag Kopavogs heldurfél- agsfund í Félagsheimili Kópa- vogs, fimmtudaginn 5.maí kl.20:30. KonurúrKvenfélagi Seljahverfis verða gestir fundar- ins. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík’, verður með hlutaveltu og veislukaffi i Drang- ey, Síðumúla 35,1. maí kl. 14:00. Zappafélagið. Undirbúnings- fundurfyrirhópferðinatil Ham- borgar 5. maí, verður haldinn í kvöld að Lágmúla 5,4. hæð. Hús- ið opnað kl. 20:00. Sýnt verður Zappamyndband, sem ekki hefur áður komið fyrir almenningssjón- ir. Sárabót fyrir þá sem ekki kom- astáhljómleikana! Konur sjá um guðsþjónustu í Dómkirkjunni, 1. maí kl.20:30. Alkirkjuráðið hefur boðað til kvennaáratugar, sem hefst á þessu ári. Markmið starfsins er að vinna að jafnrétti og samstarfi kvenna og karla í kirkju og þjóðfé- lagi. Samstarfshópurum kvenna- guðfræði hefur í samráði við bisk- up íslands tekið að sér að hafa forgöngu um starfið hér. 1. maí í Kópavogi Erum með opið hús á baráttudegi verkalýðsins í Þinghóli Hamra- borg 11. Húsið opnað kl. 14.30 Ræðumaður dagsins: Elsa Þorkelsdóttir, varabæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri jafnréttisráðs. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Kaffihlaðborð. Fjölmennum. Alþýðubandalagið í Kópavogi. Föstudagur 29. apríl 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.