Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 9
Kórtónleikar í Kópavogskirkju Árlegir vortónleikar skólakór- dag kl. 17.00. Fram koma fjórir Stjórnandi kóranna er Þórunn anna úr Kársnes- og Þinghóls- kórar, samtals 150 krakkar á Björnsdóttir. skóla verða í Kópavogskirkju í aldrinum sjö til sautján ára. Bókakaffi Sýning á tölvu- grafískum Ijósmyndum Sigurður K. Árnason fyrir framan eitt verkanna sem hann sýnir í Gallerí Borg. Mynd - Sig. Myndlist Sigurður sýnir í Gaiierí Borg Nú er nýbyrjuð sýning Sigurð- ar K. Árnasonar á olíu og pastel- myndum í Gallerí Borg. Sigurður er fæddur í Vestmannaeyjum, 1925, og stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur og við Handíða- og myndlistaskólann. Þetta er átt- unda einkasýning Sigurðar, en hann hefur auk þess tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hérlendis og erlendis. Árið 1980 var Sig- urður sæmdur gullmedalíu Acca- demia Italia delle Arti e del La- voro. Sýningin stendur til 24. maí, og er opin virka daga kl. 10:00- 18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. LG í dag kl. 14:00 opnar Ólafur Engilbertsson sýningu á tölv- ugrafískum Ijósmyndum í Bókakaffi, Garðastræti 17. Ólafur vann ljósmyndirnar með teikniforritinu Lumena frá Time Arts í Kaliforníu síðastliðið sumar, en þá var hann við nám við skólana Academy of Art sem er opinn listaskóli og við skólann Suite 3 d. Frummyndir Ijósmyndanna á sýningunni fylgja með í sjálf- stæðu kveri, ásamt bálkinum Áður en rafmagnið kemst á, sem verður til sölu í Bókakaffi. Sýningin er 3. einkasýning Ólafs, en hann hefur áður sýnt teikningar, málverk og grímur á Mokka og Kaffi Gesti, auk þess sem hann hefur tekið þátt í ýms- um samsýningum, flestum með súrrealistahópnum Medúsu 1982-87. Bókakaffi er opið virka daga kl. 9:00-22:00, kl. 10:00-22:00 á laugardögum og kl. 14:00-22:00 á sunnudögum. LG „Hér er byggt á raunveruleika Ijósmyndarinnar og einn af óteljandi draumveruleikum hennar leiddur fram í rafeindabirtuna." Óteljandi leiðréttingar hafa þegar verið gerðar á Gullfossi og Geysi En ef þessi reykmettaða braut tímir ekki að stansa fyrir einu póstkorti Það er hvergi sama tóbakið Púströr kunna að hitna og öxlar hallast að Nýju Guineu. Laugardagur 14. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 1 IúsnæÖisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Sími 696900 Útboð Höfðahreppur (Skagaströnd) Hreppsnefnd Höfðahrepps, óskar eftir tilboðum í byggingu parhúss, byggðu úr steinsteypu. Verk nr. U.18.01. úr teikningasafni tæknideildar Hús- næðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 212 m2 Brúttórúmmál húss 717 m3 Húsið verður byggt við götuna Skagavegur 10- 12, Skagaströnd, og skal skilafullfrágengnu sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrif- stofu Höfðahrepps, Túnbraut 1-3, 545 Skaga- strönd, og hjátæknideild Húsnæðisstofnunarrík- isins frá mánudeginum 16. maí 1988 gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 31. maí 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. hreppsnefndar Höfðahrepps Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Húsnæðisstofnun ríkísins Starfsmenntun i atvinnulífinu Á vegum ráðuneytisins eru komin út í fjölriti erindi sem flutt voru á ráðstefnu um starfsmenntun í atvinnulífinu er haldin var 28. nóvember 1987. Það hefur verið sent til þátttakenda. Þeim sem ekki gátu setið ráðstefnuna en hafa áhuga á að kynna sér erindin, er bent á að snúa sér til Bók- sölu stúdenta, Félagsheimili stúdenta við Hring- braut, sem hefur fjölritið til sölu. Félagsmálaráðuneytið, 13. maí 1988. Lausar stöður I viðskiptadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar eftir- greindar tvær tímabundnar lektorsstöður. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðurnar til þriggja ára: 1) Hálft starf lektors í rekstrarhagfræði með sérstöku tilliti til stjórn- unar. 2) Hálft starf lektors í rekstrarhagfræði með sérstöku tilliti til upplýs- ingatækni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmiðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. júní nk. Menntamálará&uneytið, 10. maí 1988. > Útboð Norðfjarðarvegur, Eskifjörður - Beljandi ''/v/m v V Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 2,46 km, burðarlag 20.000 m3, skeringar 87.000 m3 og fyllingar 99.000 m3. Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1989. Utboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 30. maí. k— - ■ Vegamálastjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.