Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP DAGBÓKi Laugardagur 9.00 Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyriryngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skejlavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Lafði Lokkaprúð. 10.30 Perla. Teiknimynd. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.15 Henderson krakkarnir. 12.00 Hlé 14.15 FJalakötturinn: Gleðskapur hjá Don. Aðalhlutverk John Hargreaves, Jeanie Drynan og Graham Kennedy (1977). 15.45 Ættarveldið. Framhaldsþáttur um ættarveldi Carringtonfjölskyldunnar. 16.30 Nærmyndir. Nærmynd af Hafliða Hallgrímssyni. 17.00 NBA - körfuknattleikur. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 19:19. 20.10 Hunter. Leynilögreglumaðurinn Hunter og samstarfskona hans Dee Dee MacCall lenda í slæmum málum. 21.00 Svo sem þú sáir... Háðsk mynd sem tekur fyrri skoðanamyndandi hópa í Bretlandi á meðan og eftir að Falk- landseyjastríðið var háð. 22.40 Gráði fiðringurinn. The Seven Year Itch. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell. Leikstjóri: Billy Wilder. (1955). 00.20 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erf itt með að halda sér réttu megin við lögin. 01.10 skylda okkar sem lifum. For Us, the Living. Myndin segir sögu Medgar Evers, en hann var einn fyrstur blökku- mannaleiðtoga til þess að hljóta alþjóö- lega viðurkenningu. Aðalhlutverk: How- ard E. Rollins Jr., Irene Cara, Maragret Aveny og Roscoce Lee Browne. 02.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 Can-fjölskyldan. Teiknimynd. 09.20 Kærleiksbirnirnir. 09.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd með íslensku tali. 09.55 Funi. Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 10.20 Tinna. Leikin barnamynd. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skóiaaldri. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 14.15 Tíska. Vor- og sumartískan í París verður kynnt í þessum þætti. Sýnd verða föt eftir: Chanel, Dior, Givenchy, Christian Lacroix, Karl Lagerfield, Pi- erre Balmain, Angelo Tarlazzi, De Ri- bes, Ungaro og Valentino. 14.45 Dægradvöl. Fylgst með frægu fólki sinna áhugamálum sinum. 15.15 Litli og Halsey. Tveir ungir menn eiga það sameiginlegtt að hafa brenn- andi áhuga á mótorhjólum. Myndin fjall- ar um vináttu og keppni þeirra í milli. 11.35 Heimiiið. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. 12.00 Sældariif. Skemmtiþáttur sem ger- ist á gullöld rokksins. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 16.50 Móðir Jörð: Kalahari. Vandaður fræðsluþáttur um lifið á jörðinni. 17.45 Fólk. Bryndis Schram ræðir við fólk af ólíku og fjarlægu þjóðerni sem búsett er á Islandi um líf og siði í heimalandi þess. 18.15 Golf. Sýnt frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. 19.19 19:19. 20.10 Ungfrú ísland. Rakin saga fegurð- arsamkeppni hér á landi í máli og mynd- um. 20.45 Lagakrókar. Vinsæll bandarískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræði- skrifstofu í Los Angeles. 21.30 Öndin Howard. Myndin ergerð eftir samnefndri bók rithöfundarins Steve Gerber um öndina Howard sem er önd af yfirstærð og hefur mannlegar tilfinn- ingar. 23.10 Barbara Walters. 23.50 Hnetubrjótur. Fráskilin, fégráðug kona hvetur yngsta son sinn til þess að fremja hræðilegan glæp 2. hluti af 3. 01.25 Dagskrárlok. Mánudagur 16.35 Ég, Natalie. Bandarisk kvikmynd um átján ára gamla stúlku sem hefur ekki háar hugmyndir um sjálfa sig. Henni finnst hún ófríð og klaufaleg. Hún yfirgefur fjölskyldu og vini og flyst til list- amannahverfi i New York. 18.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.45 Vaxtarverkir. Léttur fjölskylduþátt- ur. 19.19 19:19. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóiö er unnið í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir vinningar eru i boði. Símanúmerið er 673888. 20.55 Dýralíf í Afriku. Vandaðir dýralífs- þættir. 21.20 Stríðsvindar. Lokaþáttur. 22.50 Dallas. framhaldsþátturinn vinsæli um ástir og örlög Ewingfjölskyldunnar. 23.35 Hann rekinn, hún ráðin. Fram- kvæmdastjóra í auglýsingastofu er sagt upp störfum og þarf strax að finna aðra leið til þess aö sjá fjölskyldu sinni far- borða. 01.05 Dagskráriok. Sunnudag 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 105. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur I. 00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirlit, fréttum, veður- fregnum, landsmálablöð ofl. efni. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími 693661. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Ámilli mala. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 „The Woodentops" Rokkhljóm- sveitin kynnt sem heldur hljómleika hér á landi 19. þ.m. 20.40 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Vinsældalistar austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 14. maí 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. 16.00 íslenski listinn. Ásgeir Tómas- son. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressilegri tónlist. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 15. maí 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. II. 00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 16. maí 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. - Létt tónlist o.fl. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik siðdegis. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 14. maí 9.00 Sigurður Hlöðversson. Tónlist og fróðleikur. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar- degi. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur rabbar við hlustendur um heima og geima á milli liflegra laugardagstóna. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskars- son og Sigurður Hlöðversson með báð- ar hendur á stýri. 03.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 15. maí 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 Stjörnusunnudagur. Dagskrárfólk Stjörnunnar svo sannarlega í sunnu- dagsskapi. 16.00 „Sunnudagsrúnturinn“. Darri Óla- son situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon tekur við stjórn- inni og keyrir á Ijúfum nótum út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 16. maí 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er opinn til um- sókna. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþátt- ur í umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. Umsjón Mið-Amerikunefndin. 16.30 f Miðnesheiði. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 17.30 Umrót. 18.00 Vinstrisósíalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbylgjan. Ertu nokkuð leið/ur á si- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 12.00 Samtök heimsfriðar og samein- ingar. E. 12.30 Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapottur. Umsjón Fréttaþáttur Útvarps Rótar. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skii. Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón bókmennta- og listahópur Útvarps Rót- ar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 OPIÐ. Þáttur sem er laus til um- sókna. 21.30 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð- leg ungmennaskipti. 22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 12.00 Opið. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 I Miðnesheiði. E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Umrót. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og er- lendis ofl.. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist. 19.30 Barnatimi. Uppreisnin á barna- heimilinu. 9. lestur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin '78. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Samtök heimsfriðar og samein- ingar. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 14. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 6.-12. maí er Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Hafn- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100 Næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445 Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15 30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20 ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga trá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. simsvari Upplysingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svaraö er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Síminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús í Goöheimum, Sigtúni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5 Reykjavik.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............simi 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.............simi 1 11 00 Kópavogur.............simi 1 11 00 Seltj.nes........... sími 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspita- GENGIÐ 4. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 39,040 Sterlingspund............ 72,790 Kanadadollar............ 31,554 Dönsk króna............... 6,0275 Norskkróna................ 6,3197 Sænskkróna................ 6,6304 Finnsktmark................ 9,7284 Franskurfranki............ 6,8282 Belgiskurfranki........... 1,1102 Svissn. franki........... 27,8559 Holl. gyllini............ 20,7032 V.-þýsktmark............... 23,2194 ftölsk lira.............. 0,03120 Austurr. sch.............. 3,3004 Portúg. escudo............ 0,2834 Spánskur peseti........... 0,3518 Japansktyen................ 0,31186 (rsktpund................ 61,990 SDR...................... 53.7639 ECU-evr.mynt............. 48,1519 Belgískurfr.fin........... 1,1027 KRQSSGATAN Lárétt:1 blekking4 blástur6 fiskur9 kven- mannsnafn 12báta- skýli 14 sár 15 hagnað 16 smávaxnar 19 skora 20lsland21 spjald Lóðrétt: 2 hag 3 aldna 4kássa5lagleg7 óhreinka8ásjóna 10 fugl 1 hagnaðinn 13 ótta17spíra18orka Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 efju4spök6 rok7hæst9ildi12 kunna 14 áar 15 son 16 Öfugi19póll20 ánni21 tólin Lóðrétt:2fræ3urtu4 skin5öld7hjlpa8 skröltlOlasinn 11 innir 13nfu 17fló18gái

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.