Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 10
VuM ÚTVARP & SJÓNVARP Barátta fatlaðra Útvarp Rót laugardag kl. 14-16 Þátturinn „ Af vettvangi barátt- unnar“ laugardaginn 14. maí nk. fjallar um baráttu fatlaðra. Nú eru u.þ.b. 30 ár liðin frá stofnun fyrsta Sjálfsbjargarfélagsins, á Siglufirði. Þótt mjög skorti enn á að fatlaðir hafi náð markmiðum sínum, hefur barátta síðustu ára- tuga skilað miklum árangri. I þættinum verður rætt við fjölda manna, sem hafa verið virkir í starfi fatlaðra, m.a. við frumherjana, líka við nokkra þeirra sem voru virkir í SÍBS, en SÍBS var á ýmsan hátt fyrirmynd að skipulagi og starfsháttum fatl- aðra. Sagt verður frá ýmsum að- gerðum á vegum fatlaðra svo sem jafnréttisgöngunni, sem mjög er í minnum höfð. Umsjón með þættinum hafa Guðrún Ög- mundsdóttir og Ragnar Stefáns- son. Sidney Poiter aðalleikarinn í mynd kvöldsins hjá Sjónvarpinu, hér í kröppum dansi. Samtökin Beint úr ensku bikar- úrslitunum Sjónvarp laugardag kl. 14.00 í dag verður sent beint frá úr- slitaleik ensku bikarkeppninar í knattspyrnu en hann fer fram á Wembley leikvanginum í Lund- unum. Þar mætast Englands- meistararnir Liverpool og Wim- bledon, og er ekki að efa að þar verður hart barist, því þetta er einn eftirsóttasti titill í öllum knattspyrnuheiminum, enda hef- ur enska bikarkeppnin langa hefð að baki. í dag er 14. maí, laugardagur í fjórðu viku sumars, tuttugasti og fjórði dagur í hörpu, 135. dagur ársins. Vinnuhjúa- skildagur (dagurinn sem vinnufólk kemur í vist eða fer úr henni). Sólin kemur upp í Reykjavík kl. 4.15 en sólseturer 22.35. Atburðir Uppreisn í Ádalen í Svíþjóð 1931. Þjóðhátíðardagur Paraguay. Pjóðviljinn fyrir 50 árum Þrjár loftárásir á Barcelona á 36 kl.tímum - Stórmerk nýjung í íslensk- um byggingamálum. Kristján Guð- mundsson forstjóri Pípuverksmiðj- unnar byggir sér íbúðarhús úr vikri - Elsa Sigfúss efnirtil miðnættishljóm- leika í kvöld kl. 11 V2 í Gamla Bíó. Breyttdagskrá. Carl Billich aðstoðar. Sjónvarpið laugardag kl. 22.25 Kvikmyndahandbækurnar okkar hér eru sammála um að kvikmynd Sjónvarpsins í kvöld sé þriggja stjörnu mynd. En hún heitir á íslensku Samtökin (The Organization) og er frá árinu 1971. Ættingjar og vinir eiturlyfja- neytenda ganga í lið með lögregl- unni í San Francisco til að ná fram hefndum á samtökum sem sjá um að dreifa eiturlyfjum. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Sidney Poiter og Barbara McNair RAS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Inní koma fréttir, dagskrá og veðurfregnir. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- irnir á Gjögri" eftir Bergþóru Páls- dóttur. Jón Gunnarsson les (6). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta ofl. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Göturnar í bænum - Vesturgata, fyrri hluti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. 17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Út- varpsins kynntar og spjallað við þá lista- menn sem hlut eiga að máli. 18.00 Gagn og gaman. Bókmenntaþáttur fyrir þörn og unglinga. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvöldmálstónar. a) Gwyneth Jon- es, Simon Estes, Sherill Miles og José Carreras syngja söngva eftir Andrew Lloyd Webber, Jerome Kern, Leonard Bernstein og Giuseþpe Verdi. (Upptaka frá tónleikum 1985 í Verónu á Ítalíu til styrktar hungruðum í Afríku). b) Diverti- mento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bernstein. 20.00 Harmoníkuþáttur. (Frá Akureyri). 20.30 Maður og náttúra- Hafið. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðirfrá liðnum tíma. (Frá Akureyri). 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Svarti köttur- inn“ í þýðingu Þórbergs Þórðarsonar. (Áður útvarþað í fyrrasumar). 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a) „Concerto grosso" op. 6 nr. 1 eftir Arc- angelo Corelli. b) Kantata nr. 44 á 5. sunnudegi eftir páska eftir Johann Se- bastian Bach. c) Orgelkonsert nr. 11 op. 7 nr. 5 í g-moll eftir Georg Friedrich Hándel. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur í Hveragerði flytur Blaðburðarfólk Ef þú ert morgunhress. Haföu þá samband viö afgrciðslu Þjoðviljaas sími 681333 LAUS HVERFI VÍÐSVEGAR UM BORGINA Það bætir heilsu <>g hag að bera út Þjóðviqann Laugardagur 14.00 Enska knattspyrnan. Úrslitaleikur um F.A.-bikarinn. Liverpool- Wimbledon. Bein útsending frá Wembley-leikvanginum í Lundúnum. 15.50 Fræðsluvarp. 1) Garðar og gróður. Garðyrkjuþáttur, gerður í sam- vinnu við Garðyrkjuskóla ríkisins. 2) Skákþáttur. Umsjónarmaður Áskell Örn Kárason. 3) Hjarta- og æðasjúk- dómar. Bandarísk fræðslumynd. 4) Ekki ég. Mynd frá Krabbameinsfélagi (slands um skaðsemi tóbaks. 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Hen- son. 19.25 Staupasteinn (Cheers). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Landið þitt - ísland. 20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Sjö rokksöngkonur (The Legend- ary Ladies). Bandarískur tónlistarþáttur um nokkrar bestu söngkonur Bandaríkj- anna. Meðal þeirra sem fram koma eru Belinda Carlisle, Grace Slick, Brenda Lee og Martha Reeves. 22.25 Samtökin (The Organization). Bandarísk bíómynd frá árinu 1971. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi sr. Pálmi Matthíasson í Glerárprestakalli. 18.00 Töfraglugginn. Barnaefni. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Lika a Fox). Bandarískur myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Grace Kelly (An American Princ- ess: Grace Kelly). Heimildarmynd um ævi þessarar dáðu leikkonu eftir að hún gaf leiklist upp á bátinn og gerðist furstafrú í Mónakó. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Buddenbrook-ættin. Sjöundi þátt- ur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur I ell- efu þáttum. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Manudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn frá Oz. (The Wizard of Oz). Þrettándi þáttur. Galdrakarl- inn. Japanskur teiknimyndaflokkur. 19.20 Háskaslóðir (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur. 21.00 Skáld götunnar. Ari Gísli Bragason er umsjónarmaður þessa þáttar um ýmis skáld lífs og liðin sem varhluta fóru af hylli heimsins. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru skáldin: Steinunn Ásmundsdóttir, Steinar Jó- hannsson og Ólafur Haraldsson, og ennfremur Eysteinn Þorvaldsson dós- ent. 21.30 íþróttir. 22.00 Óp konunnar (The Screaming Woman). Ný kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ray Bradburys. Atriði i myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. UTVARP ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. (Frá Egilsstöðum). 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. 11.00 Messa i Borgarspítalanum. Prest- ur: séra Sigfinnur Þorleifsson. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. 13.30 „Berlín, þú þýska, þýska fljóð“ Dagskrá í tilefní af 750 ára afmæli Berl- ínarborgar. Fyrri hluti. (Áður flutt í júlí f fyrra). Síðari hlutinn er á dagskrá sunnudaginn 29. þ.m. 14.30 Með sunnudagskaff inu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Gestaspjall - Hundar og menn. Fyrri þáttur í umsjá Sigurgeirs Hilmars Friðþjófssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason flytur annað erindi sitt: Velferð eðaréttlæti. (Áður útvarpaðíjúní 1985). 17.00 Túlkun f tónlist. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar — Yngstu skóla- skáldin. Sveinn Einarsson sér um þátt- inn. 20.00 Píanókonsert eftir Áskel Másson. Roger Woodward leikur á píanó með . Sinfóníuhljómsveit Islands. Diego Mas- son sfjórnar. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur. 21.20 Sígild dægurlög. 21. 30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti. Lög frá ýms- um löndum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigur- þjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af þverlynda Kalla“ eftir Ingrid Sjö- strand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýð- ingu sína (11). 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni- Um mataræði Islendinga að fornu. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnþorg Örnólfsdóttir byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið, Fjallað um próf, próflestur og einkunnir og spjallað við krakka í prófönnum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Beethoven og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurfekinn þáttur frá morgni. 19.40 Um daginn og veginn. Edda Björnsdóttir Miðhúsum Egilsstöðum tal- ar (Frá Egilsstöðum). 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 21.10 Gömul Danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk. 10. lestur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Uppeldi og menntun forskóla- barna. Frá ráðstefnu um þetta efni sem haldin var í síðasta mánuði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. a) Frá tón- listarhátíðinni í Salzburg 1987. b) Daniel Barenboim og Louis Lortie leika pí- anótónlist eftir Franz Liszt. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sa- mtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.1 Laugardagur 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin ofl. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá iþróttavið- burðum dagsins og fylgst með ensku knattspyrnunni. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Bornar kveðjur milli hlust- enda og leikin óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.