Þjóðviljinn - 04.06.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 04.06.1988, Blaðsíða 19
IÞROTTIR SL-deild Skagamenn unnu 100. leikinn Lögðu Val að velli 1 -0 ígærkvöldi Það var fjörugur lcikur á Skag- anum í gær þegar Valsmenn komu í heimsókn. Sigurinn var þó sanngjarn. Heimamenn sóttu mun meira í fyrri hálfleik og spiluðu boltanum meira, en Valsmenn reyndu meira stungusendingar fram á Jón Gunnar Bergs sem er öllum vörnum hættulegur. Hvorugt lið- ið náði samt að skapa sér hættu- Akranes 3.júni SL-deild ÍA-Valur .... 1-0 1 -0 Aðalsteinn Víglundsson ...54.mín Spjöld: Heimir Guömundsson og Sigurð- ur B.Jónsson ÍA fengu báðir gul spjöld. Dómari: Þorvaldur Björnsson. Maður leiksins: Aðalsteinn Víglundsson ÍA. leg færi og var staðan í leikhléi 0-0. Skagamenn skoruð á 54. mín- útu og var þar Aðalsteinn Víg- lundsson að verki. Eftir það drógu þeir sig meira í vörn en Valsarar tóku völdin í leiknum. Þeir reyndu hvað þeir gátu að jafna en höfðu ekki erindi sem erfiði og náðu ekki að skapa sér nein sérlega hættuleg færi. Undir lokin tóku þó Skagamenn við sér og sóttu en varð lítið ágengt. 100. leikur liðanna Þetta var tímamótaleikur því þau hafa leikið 100 Ieiki saman. Skagamenn hafa unnið 42 með þessum, Valsmenn 40 en jafntefli hefur orðið 18 sinnum. Valur hafði þarna gott tækifæri til að jafna metið en það gekk ekki eftir. Markatalan er líka ÍA í hag því þeir höfðu fyrir leikinn í gær skorað 167 mörk gegn 161 Vals- manna. Fyrsti leikur liðanna fór fram 1946 og lauk honum með sigri Vals 1-2. Heiðursgestir í gær- kvöldi voru ÍA-leikmenn þeir sem léku þann leik: Jakob Sig- urðsson, Sveinn Benediktsson, Dagbjartur Hannesson, Óli Örn Ólafsson, Halldór V. Sigurðsson, Ólafur Vilhjálmsson, Ríkharður Jónsson, Jón S. Jónsson, Þórður Þórðarson; Guðjón Finnbogason og Einar Arnason. SL-deild KA-sigur í rennifæri s KA vannlBK2-l á Akureyriígœrkvöldi Akureyri 3.júní SL-deild KA-ÍBK..........................2-1 0-1 EinarÁsbjörnÓlafsson......16.mín 1- 1 ErlingurKristjánsson......21.mín 2- 1 ValgeirBarðason...........69.mín KA: Haukur Bragason, Erlingur Kristjáns- son, Jón Kristjánsson (Halldór Halldórs- son 88.mín), Arnar Bjarnason (Arnar Freyr Jónsson 45.mín), Stefán Ólafsson, Þor- valdur Örlygsson, Gauti Laxdal, Bjarni Jónsson, Örn Viðar Arnarsson, Anthony Karl Gregory, Valgeir Barðason. (BK: Þorsteinn Bjarnason, Guðmundur Sighvatsson, Sigurður Björgvinsson, Pet- er Farrell, Gestur Gylfason, Ragnar Mar- aeirsson (Árni Vilhjálmsson 65.min), Einar Asbjörn Ólafsson (Jóhann Magnússon 65. mínj, Óli Þór Magnússon, Grétar Einars- son, Ingvar Guðmundsson, Jón Sveins- son. Spjöld: Anthony Karl og Erlingur Krist- jánsson norðanmenn gult spjald og Jó- hann Magnússon IBK. Dómari: Óli P. Ólsen. Maður leiksins: Erlingur Kristjánsson KA. -kh/ste Það má segja að það hafi verið rennifæri þegar liðin áttust við á KA-vellinum á Akureyri í gær- kvöldi. Það rigndi skömmu fyrir leikinn og var hann bæði háll og þungur en samt mátti sjá góða knattspyrnu. Keflvíkingar áttu fyrsta færið þegar Óli Þór gaf stungusendingu inná Ragnar Margeirsson en Haukur í KA-markinu varði vel af stuttu færi. Strax á eftir fengu Akureyringar gott færi er Þor- valdur Örlygsson skaut af löngu færi en Þorsteinn Bjarnason varði vel. Fyrsta markið kom svo á 16. mínútu. Gestur tók horn- spyrnu og Einar Ásbjörn skallaði boltann undir Hauk í markinu 0- 1. Fimm mínútum síðar tók Gauti Laxdal hornspyrnu fyrir KA, Jón Kristjánsson skallaði boltann aft- 3. deild Ekki gott fordæmi hjá þjálfara Reynis Völlurinn á Vopnafirði ekki tilbúinn ur fyrir sig beint á koll Erlings bróður síns sem skallaði hann í markið 1-1. Óli Þór kom boltan- um í net KA nokkru síðar en Óli P. Ólsen dómari kvað upp þann úrskurð að Óli Þór hefði hrint Þorvaldi Örlygssyni og markið var ógilt. Það var á 10. mínútu síðari hálfleiks sem fyrsta færið kom er Ragnar Margeirsson gaf boltann á Einar Ásbjörn sem skallaði hann í slá og yfir. Sigurmarkið kom á 69. mínútu eftir langa KA sókn. Örn Viðarsson tók horn- spyrnu og Jón Kristjánsson skall- aði að markinu en boltinn fór í varnarmann, Þorsteinn mark- vörður var búinn að missa jafnvægið svo að Valgeir Barða- son renndi sér á boltann og tók hann með sér inní markið 2-1. Eftir þetta sóttu Keflvíkingar mun meira en heimamenn voru fastir fyrir í vörninni og hreinsuðu vel frá. -kh/ste Völsungar voru óheppnir að skora ekki gegn KR-ingum. Hér skýtur Stefán Viðarsson framhjá Þorsteini Guðjónssyni en Gylfi Dalmann Aðalsteinsson fylgist með. 2.deild FH á toppinn Jafntefli í baráttuleik í Kópavogi UBK-Selfoss.............2-2 Úrslitin voru frekar sanngjörn. Liðin skiptust á að sækja og verj- ast enda var leikurinn opinn og fullur baráttu. Snemma náði Sel- foss yfirhöndinni þegar Guð- mundur Magnússon skoraði úr víti 0-1 en litlu síðar jafnaði Jón Þórir Jónsson einnig úr víti 1-1. Á 33. mínútu náði Páll Guðmunds- son að koma gestunum yfir á ný með marki úr óbeinni auka- spyrnu og var staðan í hálfleik 1-2. En fljótlega í síðari hálfleik jafnaði Jón Þórir enn með koll- spyrnu eftir frábæra fyrirgjöf Sig- urðar Víðissonar. Víðir-FH...................0-2 Sigur Gaflara var mjög sann- gjarn. í hálfleik var staðan 0-0 en í síðari hálfleik náði Pálmi Jóns- son yfirhöndinni fyrir gestina 0-1 og Kristján Hilmarsson bætti um betur skömmu síðar 0-2. Þessi úr- slit koma FH á toppinn í deildinni. -ste NBA-karfa ReynirS.-Grótta..........0-1 Leikurinn var tvísýnn og Ieit lengi vel út fyrir markalaust jafn- tefli. Boltinn var mestan part leiktímans á miðjum vellinum en þegar 7 mínútur voru til leiksloka tókst Sverri Sverrissyni að koma boltanum í mark Reynis 0-1. Hann skapaði ekki gott fordæmi fyrir sína menn, Ómar Jóhanns- son þjálfari Sandgerðinga, þegar hann lét verja frá sér vítaspyrnu á síðustu mínútunum. Einherji-Sindri......frestað Völlurinn á Vopnafirði er ekki Enn er leiðrétt Lokaniðurstaöan í mistakasyrpunni varðandi Guðmund Skúlason milli- vegalengdahlaupara er sú að hann fer úr Ármanni í FH og rétt skal vera rétt. I framhjáhlaupi má geta þess að Kristján Harðarson ætlar sér fram á sjónarsviðið aftur og hefur skipt úr Ármanni yfir í FH. tilbúinn enn því þó að sumar sé í Reykjavfk og víðar snjóaði á Vopnafirði. _ste Jafnt hjá Dallas og Lakers Dallas Mavericks tókst að England Sekir fundnir Enskir loksfarnir að taka til hendinni gegn ólátunum Fimm enskir fótboltaáhang- endur voru fundnir sekir fyrir rétti í vikunni fyrir að skipuleggja óeirðir á fótboltaleikjum. Þeir höfðu gefið sig út fyrir að vera áhangendur Leeds og skipu- lagt árásir á stuðningsmenn mót- herjanna, lögreglu og blökku- menn. Það var undirheimalög- regla er njósnaði um hópinn í sjö vikur sem kom upp um samsærið en þetta er í fyrsta sinn sem slíkt tekst því þrisvar hafa slíkar að- gerðir mistekist og engar sannan- ir komið fram. Dómarinn varð að minna kvið- dóm réttarins á að vera óhræddan að kveða upp dóm því réttarvörð- ur heyrði meðlimi tala um að þeir þyrðu ekki að úrskurða óláta- seggina seka. -ste vinna Los Angeles Lakers 105- 103 í hörkuleik í fyrrinótt. Þar með hefur hvort lið unnið 3 leiki og spila því úrslitalcik. James Worthy og Byron Scott skoruðu sín 27 stigin hvor fyrir Lakers og Worthy fékk gott færi á að jafna þegar 5 sekúndur voru til leiksloka en klúðraði því. Ro- lando Blackman skoraði 22 stig fyrir Maverick. Oddaleikurinn um helgina Bæði liðin hafa unnið heima- leiki sína en Los Angeles Lakers ættu að standa betur að vígi í síð- asta leiknum því hann fer fram á heimavelli Lakers, Los Angeles Forum, um helgina. -ste Kvennadeildir Hjördís með þrennu 1. dcild: Fram-KA..............0-4 Einn leikur var í 1. deildinni og fór hann fram í kulda og trekki á Framvellinum þar sem heima- stúlkur lutu í lægra haldi fyrir Ak- ureyringunum. Boltinn var mest- an tíma á vallarhelmingi Fram og þó að mörkin væru 4 var sigurinn síst of stór. Hjördís Úlfarsdóttir skoraði 4 mörk og Eydís Marin- ósdóttir eitt. 2. deild: KS-FH................5-1 Jafnt var í fyrri hálfleik 1-1 en í síðari hálfleik tóku Siglfirðingar til hendinni og skoruðu fjögur mörk. Klara Hallgrímsdóttir skoraði mark Gaflara en Sigur- björg Elíasdóttir þrjú fyrir heimamenn og Linda Gylfadóttir tvö. -ste Laugardagur 4. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.