Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 6
UM HELGINA MVNDLISTIN Alþýðubankinn, Akureyri, kynn- ing á verkum Samúels Jóhanns- sonar. Á listkynningunni sem stendurtil 1. júlí, eruverkunnin 1987-88,7 teikningar unnar með bleki á pappír og 5 akrílverk unnin ástriga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema mánu- daga kl. 13:30 og 16:00. Ásmundarsalur, Freyjuaötu 41. Framlag Arkitektafélags tslands til Listahátíðar, sýningin Byggt í Berlín.eropinalladaga kl. 14:00- 19:00, og stendur til 19. júní. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíð 17, sýning á snertilist eftirörn Þorsteinsson. Sýningin stendur til 1. ágúst, bókasafnið er opiðallavirkadaga kl. 10:00- 16:00. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5, Sigurjón Björnsson sýnir nokkur málverka sinna frá liðnum áratugum í Liststofu safnsins. Sýningin sem er haldin í tilefni áttræðisafmælis Sigurjóns, er opin alla virka daga kl. 09:00- 19:00, og stendur til 16. júni. Ferstikla, Hvalfirði, málverka- sýning MagnúsarGuðnasonar stendurtiljúníloka. FÍM-salurinn, Garðastræti 6, sýning á grafíkverkum breska listmálarans Howards Hodgkins er einn af dagskrárliðum Lista- hátíðar 1988. Sýningin stendurtil 19. júní og er opin daglega kl. 14:00-19:00. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Listahátíðarsýning á nokkrum verka Þorvaldar Skúlasonar. Á sýningunni sem stendur til 21. júní eru um tíu oliuverk frá árun- um 1958- 82, vatnslitamyndir og teikningar. Galleríið eropið virka dagakl. 10:00-18:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Grafíkgalleríið, Austurstræti 10, kynning á grafíkmyndum Hörpu Björnsdótturog keramikverkum Daða Harðarsonar. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir flölda listamanna. Galleríið er opið á opnunartíma verslana. Gallerí Gangskör, Torfunni. Gróska, samsýning nokkurra gangskörunga, stendurtil 19. júnf og er opin þriðjudaga til föstu- dagakl. 12:00-18:00, ogkl. 14:00-18:00 um helgar. Gallerí Grjót, Páll Guðmunds- son frá Húsafelli sýnir högg- myndir, allar unnar í rautt og blátt grjót úr bæjargilinu á Húsafelli. Sýningin er opin virka daga kl. 12:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgarogstendurtil 12. júní. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17(fyrirofan Listasafnið), sýning á pappírsverkum og skúlptúr eftir Jóhann Eyfells. Sýningin stendur til 15. júní og er opin alla daga nemamánudagakl. 14:00-18:00. Glerárkirkja, Akureyri, á morg- un kl. 16:00verðuropnuðsam- sýning 5 ungra myndlistar- manna, þeirraGrétu Sörensen, (risar Elfu Friðriksdóttur, Ragnars Stefánssonar, Ragnheiðar Þóris- dótturog Sólveigar Baldursdótt- ur. Á sýningunni sem stendur til 19. júni, verða skúlptúrar, teikningar, málverk, textílverkog verk unnin í leður. Sýningin er opinvirkadagakl. 16:00-21:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4, Tryggvi Þórhallsson og Magnús S. Guðmundsson sýna málverk og grafík. Sýningunni lýkur á morgun, húneropináopnunar- tímaverslana. íslenskur heimilisiðnaöur, Hafnarstræti 3, sýning á gler- munum eftir Sigrúnu Einarsdóttur og Sören Larsen, leirlist eftir Jón- ínu Guðnadótturog Kolbrúnu Kjarval, og batikmunum eftir Katrínu Ágústsdóttur og Stefán Halldórsson. Sýningin er einn af dagskrárliðum Listahátíðar 1988, stendurtil 19. júní, og eropiná opnunartíma verslana. Kjarvalsstaðir, Maðurinn í for- grunni, sýning á íslenskri fígúratíf listfráárunum 1965-1985, Sýn- ingin sem er einn af dagskrárlið- um Listahátíðar 1988, stendurtil 10. júlí og er opin alla daga vik- unnarkl. 14:00-22:00. Listasafn Alþýðusambands ís- lands, Grensásvegi 16, Fjórar kynslóðir, sjálfstætt framlag Listasafnsins til Listahátíðar 1988 og sumarsýning safnsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftir á fjórða tug listamanna, og spanna þau tímabilið frá fyrsta áratug þessarar aldar fram á síð- ustu ár. Sýningin stendur til 17. júlí, og er opin alla virka daga kl. 16:00-20:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar, er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn daglega kl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Sýning á verkum Marc Chagalls og sýn- ingin Norræn konkretlist 1907- 1960 eru liður í Listahátíð 1988, og verða opnar alla daga nema mánudaga kl. 11:00-22:00 til loka Listahátíðarþann 19. júní. Eftir það verða sýningarnar opnar kl. 11:00-17:00 alla daga. Sýningin Norræn konkretlist stendurtil 31. júlí, og sýningin á verkum Chag- allstil 14. ágúst. Kaffistofa Lista- safnsins er opin á sama tíma og sýningarsalirnir. Menningarstofnun Bandaríkj- anna, Neshaga 16, Gulay Berr- yman sýnir málverk. Myndirnar eru flestar af íslenskum mótífum og unnarhérlendis undanfarin ár. Sýninginstendurtil 12.júníoger opin daglega kl. 08:30-20:00. Gulay Berryman er við á sýning- unni alla daga kl. 13:30-20:00. Mokka, Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndir teknar af gestum og starfsfólki Mokka á undanförnum árum. Norræna húsið, sýningTextílfé- lagsins á verkum félagsmanna. Sýningin er liður í Listahátíð 1988,stendurtil 12.júníog er opindaglega kl. 14:00-22:00. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Guð- rún Kristjánsdóttirsýnirolíumál- verk unnin á undanförnum tveimurárum. Sýninginstendur til 19. júní og eropinvirkadaga kl. 10:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3 B, sýning á verkum Donalds Judd, Richards Long og Kristjáns Guð- mundssonar, erframlag Nýlista- safnsins til Listahátíðar 1988. Sýningin stendur til 19. júní, og er opin virka daga kl. 16:00-20:00, og kl. 14:00-20:00 um helgar. Stofnun Árna Magnússonar, Gamlarglæsibækur, bóka-og facsimile sýning í tilefni Listahá- tíðar 1988. Sýndareru Ijósprent- aðar útgáfur af evrópskum, austurlenskum og suður- amerískum bókum og handritum allt frá 5. öld. Sýningin er opin daglegakl. 14:00-17:00, og stendurtil 19. júní. Þjóðminjasafnið, Bogasalur, sýning á verkum W.G. Collingwo- ods (1854-1932). Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 11:00-16:00, og stendurtil loka september. LEIKLISTIN Leikfélag Akureyrar, Fiðlarinn á þakinu, í kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Leikfélag Reykjavíkur, Hamlet, í Iðnó í kvöld og sunnudagskvöld kl. 20:00, síðustu sýningar á þessu leikári. Sfldin er komin, f Skemmunni annað kvöld kl. 20:00, næstsíðastasýning. Þíbilja, tilraunaleikhús í kjallara Hlaðvarpans, Gulur, rauður, grænn og blár, á morgun og sunnudag kl. 16:00, mánudags- kvöld kl. 20:30. Þjóðleikhúsið, Ef ég væri þú, litla sviðinu í kvöld kl. 20:30, Marmari, stóra sviðinu í kvöld kl. 20:00 TÓNLIST Listadjass í Djúpinu (í kjallara veitingastaðarins Hornið v/ Hafn- arstræti). Á hverju kvöldi til 18. júní, verður leikinn djass í Djúp- inu, kl. 22:00-01:00. Fjölmargir tónlistarmenn komafram, þará meðal Sigurður Flosason, Jón Páll Bjarnason og ÞorleifurGísla- son. Ljóðatónleikar í tilefni Listahá- tíðar í Islensku óperunni á mánu- dagskvöldið kl. 20:30. Sarah Walker mezzosópran og Roger Vignoles píanóleikari flytja Ijóð eftirSchubert, Mendelssohn, Schönberg, Britten og Gershwin. Norræni kvartettinn, Einar Jó- hannesson klarinettuleikari, Jos- eph Fung gítarleikari, Áskell Más- son og RogerCarlsson slag- verksleikarar, verða með Lista- hátlðartónleika I Bústaðakirkju á sunnudagskvöldið kl. 20:30. Á efnisskránni eru verk eftir Áskel Másson, Joseph Fung, Þorstein Hauksson, Paavo Heininen og PerNörgaard. PéturÖstlund heldurtónleikaí Sjallanum ásunnudaginn kl. 21:00, og á Hótel Borg, dagana 13., 14.og15.júni, kl. 21:00. Með Pétri leika þeir Björn Thorodd- sen, Jóhann Ásmundsson, Brigir Bragason, Kjartan Valdimars- son, Guðmundurlngólfsson, Þórður Högnason, RúnarGe- orgsson og Finnur Eydal. Kynnir verður Vernharður Linnet. Svava Bernharðsdóttir lágfiðlu- leikari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari leika á Listahátíðartónleikum á Kjarvals- stöðum I kvöld kl. 20:30. Áefn- isskránni eru verk eftir Þorkel Sig- urbjörnsson, Áskel Másson, Jón Þórarinsson, Misti Þorkelsdóttur, Hilmar Þórðarson og Kjartan Ól- afsson. Ulrich Böhme, austur-þýskur organisti, heldurorgeltónleikaá Akureyri á sunnudaginn kl. 17:00, ogíDómkirkjunniþann 14. júníkl. 20:30. HITT OG ÞETTA Árbæjarsafn, ný sýning um Reykjavík og rafmagnið er í Mið- húsi (áður Lindargata 43a). Auk þess er uppi sýning um forn- leifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987, og „gömlu“ sýningarnar eru að sjálfsögðu á sínum stað. Safnið er opið alla daga nema mánudagakl. 10:00-18:00. Leið- sögnumsafniðerkl. 14:00ávirk- um dögum, og kl. 11.00 og 14:30 um helgar. Veitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30, léttur hádegis- verðurframreiddurkl. 12:00- 14:00. Hafnarfjörður 80 ára, sýningar á vegum Byggðasafns Hafnar- fjarðar í tilefni afmælisins: Ennþá brennurmérímuna, Riddaranum v/ Vesturgötu, sýning á munum úr eigu eftirminnilegra Hafnfirðinga. Siggubær, Kirkju- vegi 10, heimili hafnfirskraral- þýðukonu. Hús Bjarna Sívertsen, Vesturgötu 6, elsta hús bæjarins, prýtt gömlum munum, meðal annars úr búi Bjarna Sívertsen. Sýningarnarstandatil 19. júní. Háskóli íslands, Arthur Ovaska heldur fyrirlestur I tengslum við sýninguna Byggt í Berlín, í stofu 101, Odda, á mánudagskvöldið kl. 20:30. Ovaska mun fjalla um eigin verk, en hann er meðal ann- ars þekkturfyrirframlag sitttil IBA sýningarinnar. Listasafn íslands, franskí list- fræðingurinn Pierre Provoyeur heldurfyrirlestur (á ensku) I safn- inuámorgun kl. 15:00. Fyrirlest- urinn heitir Marc Chagall. His po- etry and spirit. Ferðafélag íslands, dagsferöirá sunnudaginn:KI. 10:00, Leggja- brjótur- Botnsdalur, ekið til Þing- valla og gengið frá Svartagili um Leggjabrjót í Botnsdal. Leggja- brjóturergömul þjóðleiðog tekur gangan 6-7 klst. Verð 1000 kr. Kl. 13:00, Glymur í Botnsá, gengið upp með Botnsá vestan megin að Glym, hæstafossi landsins. Verð 800 kr. Brottförfrá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl, frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Hana nú, Kópavogi, lagt upp í laugardagsgönguna frá Digra- nesvegi12, kl. 10:00ífyrramálið. Verið með I bæjarröltinu í skemmtilegum félagsskap, sam- vera, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Útivist, sunnudagur: Kl. 08:00, Þórsmörk-Goðaland. Fyrsta dagsferð sumarsins í Mörkina. Stansað 3-4 klst. Verð 1.300 kr. Strandganga I landnámi Ingólfs, 15. ferð a og b: Kl. 10:30, Stóra- Sandvík- Háleyjabunga. Strönd- in breytir um svip og ber merki mikilla náttúruhamfara, eldgosa og sjávarrofs. Verð 900 kr. Kl. 13:00, Valahnúkur- Háleyja- bunga, þeir sem ekki komast I allagöngunagetamættkl. 13:00, létt og fróðleg aanga, verð 900 kr. Brottförfrá BSI, bensínsölu, I Hafnarfirði við Sjóminjasafnið, 15 mínútum síðar. Félag eldri borgara, opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnu- daginn kl. 14:00. Frjálst spil og tafl, dansað kl. 20:00-23:30. Á Listahátíðarsýningu Textílfélagsins í Norræna húsinu eru meðal annars til sýnis verk eftir Guðrúnu Marinósdóttur. Sýningunni lýkur á sunnudaginn. Sumarferðin 88 - Síminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.