Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 7
2. riðill Liö Sovétmanna. Sovétríkin Sovétmenn gætu komið ræki- lega á óvart. Þeir leika skemmti- lega jarðbunda knattspyrnu og spila skemmtilega á milli sín. Boltinn gengur oft lengi á milli þeirra en þó virðist leikmönnum heimilt að sýna framtakssemi. Það sýndi sig í Mexikó hversu skemmtilegan fótbolta þeir spila en þar tókst þeim ekki að halda út leikina eins og til dæmis þegar þeir léku gegn Belgum og töpuðu 3-4. Valerij Lobanovsky hefur þjálfað liðið síðastliðin þrjú ár en hann hefur sýnt góðan árangur í gegnum tíðina í Sovétríkjunum. Leikmenn sovéska liðsins eru frekar óþekktir í Evrópu enda litlar fréttir að fá þaðan. Þó þekkja flestir markvörðinn Dasa- yev sem gat sér gott orð í Mexico 82 en hann hefur verið fastur maður í tæplega 10 ár. Protasov á markametið 1986 þegar hann skoraði 37 mörk í sovésku deildinni. Frægastur er þó Belan- ov sem var kosinn knattspyrnu- maður Evrópu 1986. Hann er snöggur leikmaður sem leggur minna upp úr návígum en hraða. Leikmennirnir eru þó allir að eldast og gæti það komið fram í keppninni núna. Annars hefur liðinu oft verið líkt við Liverpool sem spilar léttilega knattspyrnu. Lið Sovét: Markverðir: Aldur 1 .Rinat Dasayev, Spartak Moscow.33 16.Viktor Chanov, Dynamo Kiev....30 Varnarmenn: 2.VladimirBessonov, Dynamo Kiev..29 3.Vagiz Khidiatullin, Spartak Moscow 29 4.0leg Kuznetsov, Dynamo Kiev......25 ö.Anatoly Demyanenko, Dynamo Kiev 29 12.lvan Vishnevsky, Dnepr..........31 19.Sergei Baltacha, Dynamo Kiev....19 Miðvallarmenn: 6.Vasily Rats, Dynamo Kiev.........26 7.Sergei Aleinikov, Dynamo Minsk...27 8. Gennady Litovchenko, Dynamo Kiev 25 9. AlexanderZavarov, Dynamo Kiev....27 13. Tengiz Sulakvelidze, Dynamo Tbilisi 32 14. Vyacheslav Sukristov, Zhalgriris.27 18.SergiGotsmanov, Dynamo Minsk...29 20. Viktor Pasulko, Spartak Moscow.27 Sóknarmenn: 10.OIeg Protasov, Dynamo Kiev......24 11 .Igor Belenov, Dynamo Kiev......28 15. Alexei Mikhailichenko, Dynamo Kiev 25a 17.Sergei Dmitriev, Zenit Leningrad...24 1960 Sigurvegarar Árarmttr 1964 Úrslit Aa 9 r 1968 Undanúrslit 1972 Úrslit 2. riðiil Lið írlands. írland írar eru ekki taldir ógna risun- um sem eru með þeim í riðli. Þeir eru fyrirfram taldir lélegasta liðið í keppninni og hafi þar lítið að gera. En slíkt hefur oft verið sagt um sigurvegara fyrirfram og er skemmst að minnast þegar Wim- bledon, sem oft er líkt við írska liðið, vann Liverpool, sem er tal- ið líkjast meira hinum liðunum. írsku landsliðsmennirnir koma úr ýmsum áttum og erfitt er að spá hvernig þeim gengur að ná saman en margir telja þó að þetta sé sterkasta lið sem írland hefur teflt fram. Það hefur einnig oft komið í ljós að leikmennirnir spila betur með deildarliðunum en landsliðinu og sem dæmi um það hefur John Aldridge, hinn al- ræmdi markahrellir Liverpool, ekki skorað mark fyrir land sitt. Þjálfari liðsins sá margfrægi Jackie Charlton sem gat sér gott orð með enska landsliðinu hér áður fyrr. Honum hefur samt tek- ist sæmilega upp með íra, þó ekki hafi tekist að koma þeim á eins háan stall og nágrönnum þeirra, Skotum og Bretum. Stjörnur íra eru Ray Hougton, sem er talinn einn besti miðju- maður Bretlandseyja, Frank Stapleton, sem hefur staðið lengi í baráttunni og markakóngurinn John Aldridge. Lið íra: Markverðir: 1 .PatBonner, Celtic........28/23 16.Gerry Peyton, Bournemouth.... 32/24 Einhver mesta eftirvæntingin í keppninni er að sjá hvernig hol- lenska landsliðinu gengur. Það koma eflaust margir til með að halda með Ruud Gullit og fé- lögum enda hefur liðið verið í sókn síðustu misseri allt til dags- ins í dag. Ný gullöld er að rísa í hollenskri knattspyrnu en Hol- lendingar áttu lið á heimsmæli- kvarða á síðasta áratug og lentu þá í öðru sæti í heimsmeistara- keppninni tvö ár í röð. Leikur Hollendinga kemur ef- laust til með að standa og falla með leik snillingsins Ruud Gul- lits, líkt og hjá Argentínu í Mex- fkó. Gullit er geysilega snjall knattspyrnumaður og hefur al- hliða tækni, enda var hann valinn knattspyrnumaður Evrópu 1987 og er nú dýrasti leikmaður heims. En það eru fleiri snjallir leik- menn íhollenska liðinu en Gullit. Með honum í sókninni er félagi hans hjá AC Milan, Marco van Basten, sem skorar mikið af mörkum. Þá eru John Bosman og Wim Kieft mjög góðir sóknar- menn og verður annar hvor þeirra eflaust í liðinu. Erfitt er að gera sér grein fyrir hvernig miðjan kemur'út í keppn- inni. Arnold gamli Muhren er enn í góðu formi þrátt fyrir háan aldur og með honum eru kappar eins og Jan Wouters og Berry van Arle og Gerald Vanenburg verð- ur eflaust í liðinu. í vörninni er Ronald Koeman hjá PSV eins og herforingi. Hann er aftasti maður varnarinnar en geysist einnig fram miðjuna og sícapar hættu líkt og Beckenbauer gerði á sín- um tíma. Hollendingar eiga sér marga aðdáendur og ekki að ástæðu- lausu. Liðið leikur mjög skemmtilegan bolta og hefur skapast sérstök stemmning í kringum hollenska liðið á sama hátt og Danir glöddu áhorfendur í síðustu keppni. Lið Hollands: Markveröir: 1. Hans van Breukelen, PSV...31/32 16. Joop Hiele, Feyenoord.....29/4 Varnarmenn: 2. Adri van Tiggelen, Anderlecht.30/24 3.SjakTroost, Feyenoord........28/4 4. Ronald Koeman, PSV .......25/21 IJ.WilbertSuvrijn, RodaJC .....25/6 15.Wim Koevermans, Sittard.....27/1 17. FrankRijkaard, RealZaragoza ...25/25 Miðvallarleikmenn: 5. Aron Winter, Ajax..........21/6 6. Berry van Arle, PSV.........25/4 8. ArnoldMuhren,Ajax..........37/17 13. ErwinKoeman,Mechelen......26/8 19. HendrieKruzen, DenBosch....23/3 20. Jan Wouters, Ajax.........27/13 Sóknarmenn: 7. Gerald Vanenburg, PSV......24/20 9. John Bosman, Ajax.........23/11 10. RuudGullit, ACMilan.......25/34 11. John Van Schip, Ajax......24/15 12. Marcovan Basten, AC Milan.23/15 14. WimKieft, PSV.............25/14 á 1976 Undanúrslit Arangur 198o 8 liða úrslit Varnarmenn: 2. Chris Morris, Celtic.......24/5 4. Mick McCarthy, Celtic.....29/27 5. Kevin Moran, Man.United...32/36 6. Ronnie Whelan, Liverpool..26/27 3. Chris Houghton, Tottenham.29/36 19. John Andersson, Newcastle.... 28/15 7. Paul McGrath, Man.United..28/23 Mlðvallarmenn: 8. RayHoughton, Liverpool....26715 18.JohnSheridan, Leeds.........23/4 15.KevinSheedy, Everton.......28/13 11 .Tony Galvin, Sheffield Wed.31/24 13. Liam Obrian, Man.United...24/6 Sóknarmenn: 10.Frank Stapleton, Derby.....31/63 9. JohnAldridge, Liverpool...29/15 14. David Kelly, Walsall......22/3 17.John Byrne, Le Havre.......26/14 12.Tony Cascarino, Millwall....25/5 20. Niall Quinn, Arsenal......21/9 Árangur 1964 8 liða úrslit 2. riðni Holland ------/ EVRÓPUKEPPNIN / Veislan að hef jast Þjóðviljinn birtir föst númer leikmanna Jæja, þá fer einhver mesta knattspyrnuveisla i mörg ár af stað og það verður Keith Hackett sem flautar fyrsta leikinn á í kvöld. Það verða yfir eina miljón áhorfendur sem sjá leikina fimmtán en uppselt er á flesta leikina. Öryggisráðstafanir eru tal- sverðar enda fór meginhluti þeirra 43.4 miljón marka sem fóru í vellina 8 sem leikið er á í öryggisráðstafanir. Missterkir riðlar Það verður að segjast eins og er að riðlarnir eru missterkir og eru írar ekki hátt skrifaðir. l.riðill V-Þýskaland, Ítalía, Danmörk og Spánn. 2.riðill England, írland, Holland og So- vétríkin. Tveir riðlar Leikið verður í tveimur riðlum og eru fjögur lið í hverjum riðli. í undanúrslitum leika síðan sigur- vegari úr öðrum riðlinum og það lið sem hlýtur 2. sætið í hinum en til úrslita leika að sjálfsögðu liðin sem hvorn leik. Númerin Tölurnar sem standa fyrir framan nöfn leikmanna eru núm- er sem þeir bera í öllum leikjum keppninnar. í tölunum sem eru fyrir aftan nöfnin, táknar fyrri talan aldur og sú seinni lands- leikjafjölda. Leiklr 10. júníV-Þýskaland-(talia.....kl.18.15 11. júní Danmörk-Spánn.........kl.13.00 12. júníEngland-lrland.........kl.13.00 12. júníHolland-Sovétríkin......kl. 18.00 14. júní V-Þýskaland-Danmörk......15.00 14. júníltalía-Spánn.............18.00 15. júní England-Holland.........15.00 15. júní (rland-Sovétríkin........18.00 (Þessi leikur veröur ekki sýndur) 17. júní V-Þýskaland-Spánn.......18.00 (þessi leikur er ekki sýndur) 17. júní Italia-Danmörk..........18.00 18. júní England-Sovetríkin......13.00 18. júni Írland-Holland..........13.00 21. júní Undarúrslit............18.00 22. júni Undarúrslit............18.00 25. júníÚrslit....................13.00 Fyrri úrslit 1960 Sovét vann Júgóslavíu 2-1 í fram- lengingu 1964 Spánn vann Sovét 2-1 1968 Italia vann Júgóslavíu 2-0 1972 V-Þýskaland vann Sovét 3-0 1976 Tékkóslóvakía vann V-Þjóðverja 5-3 í vítaspyrnukeppni. 1980 V-Þýskaland vann Belga 2-1 1984 Frakkland vann Spán 2-0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.