Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 11
ÚTVARP Föstudagur 10. júní 17.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Opnunarhátið. V-Þýska- land-l’talía. Bein útsending frá Dússel- dorf. Umsjón Ingólfur Hannesson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. 20.40 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Nýr, breskur gamanmynda- flokkur um hjón sem starfa viö sama útgáfufyrirtaeki. Aöalhlutverk: Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.10 Að duga eða drepast (March or Die). Bresk mynd frá árinu 1977. Leik- stjóri Dick Richards. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill, Cather- ine Deneuve og Max von Sydow. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 STÖÐ2 Föstudagur 10. júní 16.20 # Draumar Dreamer. Rómantísk mynd. 17.50 # Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 18.15 # Listapopparar. The Christians- Kynning á hljómsveitinni The Christians sem heimsaekir okkur á Listahátíð. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Ekkjurnar II (Widows II). Lokaþátt- ur. 21.25 f sumarskapi. Með listamönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa Stöð 2 kl.00.35 Áhöfnin á San Pablo. Aðalhlutverk síðustu kvikmynd- ar Stöðvar tvö í kvöld er í höndum Steve McQueen. Mynd þessi fjallar um siglingu orrustuskipsins San Pablo upp ána Yangtze í Kína. Þessi erfiða ferð er farin til að bjarga bandarískum trúboðum sem hafa lokast inni vegna stjórnmálaumbrota. fyrir þessum skemmtiþætti í beinni út- sendingu sem útvarpað verður sam- tfmis i stereó á Stjörnunni. Listahátíð í Reykjavik er í brennidepli að þessu sinni og gestir á Hótel Islandi verða úr sam- tökum listamanna. Sérstakur gestur er Flosi Ólafsson. Kynnar: Jörundur Guð- mundsson og Saga Jónsdóttir. 22.15 # Milli skinns og hörunds (Send- er). Mögnuð, bresk spennumynd. Alls ekki við hæfi barna. 23.45 # Kynórar (Joy of Sex). Bandarísk bíómynd, 1984. 01.15 # Áhöfnin á San Pablo (The Sand Pebbles). Bandarísk bíómynd, 1966. 04.15 Dagskrárlok. SJONVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 10. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfiriit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lestur úr forystugreinum dagblaðanna ofl. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Þuma- l(na“ ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir les síðari hluta. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði). (Endurtekið efni). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðuriandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: öm Ingi. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- r(kis“ eftir A.J. Cronln. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnóifsdóttir les (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa Edvard J. Freder- iksen. 15.00 Fréttir. 15.03 Eitthvað þar... Þáttaröð um sam- tímabókmenntir. Áttundi og lokaþáttur: Um sænska rithöfundinn Lars Norén. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Athugað hvað boð- ið er upp á um helgina af (þróttum, úti- vist, skemmtunum og fleiru. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sarasate, Respighi og Tsjaikovskf. a) „Carmen- fantasía" fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate. b) „Furur Róm- aborgar" sinfóniskt Ijóð eftir Ottorine Respighi. c) Capriccio Italien op. 45 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 18.00 Fróttir. 18.03 Hringtorgið. Umferðarþáttur. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Sveinn Jakobsson talar. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Þuma- lfna“, ævintýri eftir H.C. Andersen. Steingrimur Thorsteinsson þýddi. Siguriaug M. Jónasdóttir les síðari hluta. (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Tónlist eftir Liszt og Weber. a) „Ricordanza", etýða eftir Franz Liszt. b) Klarinettukonsert op. 74 nr. 2 eftir Carl Maria von Weber. c) „Harmonies de soir“ eftir Franz Liszt. 21.00 Sumarvaka. a) Þáttur af Þórði Fló- ventssyni. b) Svala Nielsen syngur lög eftir Ingólf Sveinsson. c) Sagnir úr Dölum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Rut Magnússon söngkona. 24.00 Fréttir. 00.10 Serenaða í D-dúr KV 189 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 10. júní 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum, veður- fregnum, leiðaralestri ofl. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjarg- ar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 10. júní 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist, flóamarkaður ofl. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson f Reykjavfk siðdegis. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 10. júní 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp með Bjarni Degl Jónssyni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist ofl. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Gyða Dröfn T rygg vadóttir. Helgar- skap. 21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel fsland. Bein útsendina Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel fslandi á skemmtiþættinum „f sumarskapi" þar sem Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. 22.00 Næturvaktin. 3.00-9.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 10. júní 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Hvað er á seyðl? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót, „fundir og mannfagnaðir", tilkynningar ásamt öðru léttmeti. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlist. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. DAGBÓK APÓTEK Reykiavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 10.-16. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og GarðsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt tyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir. símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Kef lavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15 30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075 MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800 Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálf shjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og hommaáíslandiámánudags-og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum. Síminner91- 28539. Félag eldri borgara Opiö hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudagaogsunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. GENGIÐ 8. júní 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 43,840 Sterlingspund............. 79,876 Kanadadollar.............. 35,780 Dönskkróna................. 6,7301 Norskkróna................. 7,0262 Sænsk króna................ 7,3446 Finnsktmark............... 10,7861 Franskurfranki............. 7,5763 Belgískur franki........ 1,2245 Svissn.franki............. 30,7229 Holl. gyllini............. 22,8036 V.-þýsktmark.............. 25,5925 Itölsklira................ 0,03443 Austurr. sch............... 3,6397 Portúg. escudo............. 0,3124 Spánskur peseti............ 0,3875 Japanskt yen............ 0,35040 (rsktpund................. 68,493 SDR....................... 59,8666 ECU - evr.mynt.......... 53,1538 Belgískurfr.fin............ 1,2186 KROSSGÁTAN Lárótt: 1 dreifa4efst6 ullarilát7kák9reykir 12valdir14pípur15 tíðum16æsir19bátur 20muldra21 tré Lóðrétt: 2 dygg 3 fugl 4 lof 5 sáld 7 deyja 8 hál 10roki 11 valskan 13 neðan 17 forsögn 18 viðkvæm Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 svip4slóð6 rik7arfi9ásar12ok- ann14dúr15ami16 kássu 19 nauð 20 eðla 21 risti Lóðrétt: 2 vir 3 prik 4 Skán5óra7aldinn8 forkur10snauði11 reiðan13ans17áði18 set Föstudagur 10. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.