Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.06.1988, Blaðsíða 3
BYGGINGABLAÐ 1 Þrátt fyrir áróður, fræðslu og margsvísiegar upplýsingar um þær hættur sem geta leynst við hvert fótmál í bygg- ingariðnaðinum láta menn sér ekki segjast í dagsins önn eins og sést mætavel á mynd- unum hér að ofan. Er því nokkur furða þó að slysatíðni í byggingariðnaðinum séjafn háograunbervitni. Á fyrstu myndinni sést að ekk- ert grindverk er við þakbrún til að hindra fall fram af né eru mennirnir með öryggislínu og ör- yggishjálma. Á miðmyndinni eru mennirnir að vísu með öryggishjálma en vinnupallurinn bæði þröngur og án grindverks sem ætti að vera nauðsynlegt því mennirnir þurfa að lyfta plötunum upp á sinn stað og þá þarf ekki mikið til að þeir missi jafnvægið og detti aftur fyrir sig. Á myndinni lengst til hægri en vinnupallurinn án grindverks og maðurinn hvorki með öryggis- hjálm né hlífðargleraugu þar sem hann er að höggva víra úr veg- gnum og hætta á að hann geti orð- ið fyrir steinflísum sem í versta falli geta komið í augu hans. - Mynd E.Ól. Þau gerast ekki glæsilegri... MJÚKA LÍNAN FRÁ Blomberq gefur heimilinu glæsilegan svip Ofnarnir eru með sérstökum yfir- og undirhita, grilli og blásturs- hita. Sjálfhreinsibúnaður er í öll- um innbyggingarofnum. Mjög góð hitadreifing. Lítið inn í sýningarsal Valsmíði, Frostagötu 6, Akureyri, og fáið upplýsingar um Blomberg-línuna Hárnákvæmur kjöthitamælir gefur rétta steikingu. Einar Farestveit&Co.hf. BORCARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI Nýi, glæsilegi matreiðsluskólinn hans Hilmars B. Jónssonar er búinn Blomberg-tækjum. Þú færð þau ekki betri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.