Þjóðviljinn - 01.07.1988, Síða 12
FERÐABLAÐ
Tjaldsvœði
\ LANDSBANKANUM
FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA,
FLORINUR, ESCUDOS OG LIRUR
HVORT SEM ÞÚ VILT I SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM
g þá er ekki allt upp talið.
í öllum afgreiðslum Landsbankans
geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust
gengið að gjaldmiðlum allra helstu
viðskiptalanda okkar vísum.
Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar
eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum
helstu gjaldmiðlum.
Við minnum líka á Visakortið,
- athugaðu gildistímann áður
en þú leggur af stað.
Góða ferð.
Landsbanki
fslands
Banki allra landsmanna
Ekki atlt
sem sýn-
ist
Umalltlanderaðfinna
tjaldsvæði, smá og stór, en
þau eru ekki öll þannig úr
garði gerð að beinlínis sé
hægt að mæla með þeim.
Nú er að finna tæplega hundr-
að tjaldsvæði sem getið er um í
bæklingi Félags eigenda sumar-
dvalarsvæða og Ferðamálaráðs
íslands en þó uppfylla þau ekki
öll ákvæði reglugerðar nr. 140/
1974 urn tjaldsvæði.
Stundum er auglýst aðstaða á
tjaldsvæðinu sem þegar á hólm-
inn er komið reynist vera í tals-
verðri fjarlægð frá svæðinu
sjálfu. Einnig er jafnvel um að
ræða að ekki sé hægt að baða sig á
svæðinu eða eitthvað ámóta.
Þjónusta sú er hvert svæði hef-
ur upp á að bjóða er sýnd með
táknum sem gefa nokkuð skýra
mynd og því er réttast að fólk gefi
sér tíma til að undirbúa ferðir á
tjaldsvæði sem það ekki þekkir.
Það er fyrir öllu að vita að hverju
maður gengur og útí hvað maður
er að fara þegar farið er með tjald
útí bláinn.
Vinsælu bíltækin
á íslandi
Einstök tæki
Einstakt verð
I ALLA BILA
MEMO
AUDIOLINE
AUTO-SCAN/SKK • 18 MEMORV
Verð
aðeins
kr.
11.734.-
Off/VOl-PUSHDtSrUY TUNtNú
Aðrir útsölustaðir:
öll kaupfálög og
stærri verslanir i
landinu auk Esso
olíustöðvanna.
LW - MW - FM stereo - sjálfvirk stöðvaleitun og minni á 18 stöðvar. Digital klukka - næturlýs- 12 Watt
ing - hraðspólun áfram á kassettu o.fl. o.fl.
SJONVARPSMIÐSTÖÐIN HF.,
Síðumúla 2 - sími 689090