Þjóðviljinn - 07.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.07.1988, Blaðsíða 11
DAGBÓKj Fimmtudagur 18.50 Fréttaájprip og téknmálsfréttir. 19.00 Hel&a. Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögöu Johanna Spyrí. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrérkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Og svo kom regnið. Bresk náttúru- lifsmynd um lífshætti nokkurra dýrateg- unda i Afríku. 21.00 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræöing í Atlanta. 21.50 Úr norðri - sfðari hluti. Stafar Norðmönnum hætta af Finnum? Norsk heimildamynd um sögu Finn- lands eftir 1917. Iþáttunum er einkum lögö áhersla á samskipti Norðmanna og Finna. 22.25 Halldóra Briem. Endursýndur þátt- ur um Halldóru Briem arkitekt sem bú- sett er I Stokkhólmi. Þáttur var áður á dagskrá 19. júní sl. 22.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Fimmtudagur 16.50 # Feðgar í klípu. So Fine. Gaman- mynd um prófessor sem rænt er af glæpamanni er vonast til að fá aðstoð hans við að bæta fyrirtæki sitt. Eigin- kona glæpamannsins gleðst einnig yfir komu prófessorsins því að hún telur að hann muni fylla skarð eiginmannsins. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack War- den og Mariangela Melato. 18.20 # Furðuverurnar. Die Tintenfisc- he. Leikin mynd um börn sem komast i kynni við tvær furðuverur. 18.45 # Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þáttargð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur 7. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir og veður, fréttir á ensku, lestur úr forustugreinum dag- blaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrlmsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkls“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (37). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Helmshorn. Þáttaröð um lönd og lýði I umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Fyrsti þáttur: Irland. (Endurtek- inn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal annars fer Barnaútvarpið í fjörugöngu og skoðar lifríki fjörunnar i fylgd sórfróðs manns. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a) „Enigma- tilbrigðin" eftir Edward Elgar. b) „Þrjár myndir frá gamla Englandi" eftir Ralph Vaughan Williams. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Klukkan 20,35 sýnir Sjónvarp- ið breska náttúrulífsmynd, sem tekin var í Suður-Afríku. Miklir þurrkar þar, rétt eina ferðina, eyðilögðu land og gróður í stór- um stfl. En loks tók þó að rigna og lífið, samt við sig, kviknaði á ný. umfjöllun um málefni líöandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. Léttur spurninga- leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kem- ur í heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru í boði. Umsjón: Bryndís Schram og Bjarni Dagur Jónsso. 21.10 Morðgáta. Murder she Wrote. 22.00 # Samleið. The Slugger's Wife. Mynd þessi er byggð á samnefndu leikriti Neil Simons. Viðfangsefnið er eins og í mörgum leikrita hans, tveir ein- staklingar sem vegna kringumstæðna eiga í erfiðleikum með að ná samstöðu. Leikstjóri: Hal Ashby. Aðalhlutverk: Michael O'Keefe, Rebecca De Mornay, Martin Ritt og Randy Ouid. 20.00 Morgunstund barnanna. Endur- tekin frá morgni. 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins - Listahátíð í Reykjavík 1988. Tónleikar Norræna kvartettsins í Bústaðakirkju 12. júní. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Þriðji þáttur: „Stigi, sem bugðast pall af palli..." Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi. a) „Fidelio" - forleikur op. 72b eftir Ludvig van Beet- hoven. b) Konsert í h-moll op. 104 fyrir sellóog hljómsveiteftirAntonin Dvorák. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi P næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum, leiðarar dagblaðanna ofl. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Umsjón meö kvöld- dagskrá hefur Rósa G. Þórsdóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni“. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp, Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufróttir. 18.00 íslenskir tónar. Þátturinn, sem tekinn var upp í Ftosha þjóðgarðinum í Namibiu, sýnir nokkuð af þeim sjaldgæfu atburðum, sem fylgja í kjölfar rigninganna eftir mikið og lang- vinnt þurrkatímabil. -mhg 23.40 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þekktir sérfræðingar fjalla um það helsta í alþjóðaviðskiptum á hverjum tíma. Þátturinn verður endur- sýndur laugardaginn 9. júií kl. 12.00. 00.05 # Á villigötum. Fallen Angel. Föðurlaus unglingsstúlka leitar huggun- ar hjá fjölskylduvini sem notfærir sér umkomuleysi og sakleysi stúlkunnar. Hér er verið að fjalla um vandamál sem nú er mjög í deiglunni, þ.e. kynferðis- lega misnotkun á börnum. Aðalhlutverk: Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgun- bylgjan. Litið í blöðin og leikin tónlist á milli. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson litur á það helsta sem bíður fólks um næstu helgi. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag - í kvöld. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónllstin þin. 21.00 Þórður Bogason með góöa tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Bjarni Ólafur Guðmundsson. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur. E. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti milll lands- hluta. E. 14.00 Skráargatið. Fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af tónlist og alls- konar talmálsinnskotum. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, íslensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og fræðslusamtök íslenskra kvenna. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Framhaldssaga fyrir börn. 20.0 Fés. Unglingaþáttur í umsjá unglinga. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Erindi. 22.00 fslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reyklavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 1 .-7. júlí er í Laugamesapóteki og Ing- ólfs Ápóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til lOfrídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyljaþjónustu eru gef nar í simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirkadaga kl 8-17og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin ODÍn 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðVestmannaeyjum:alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið otbeldi eðaorðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 lélags lesbia og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hlta veltu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. GENGIÐ 1. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 45,880 Sterlingspund........... 78,193 Kanadadollar.............. 37,668 Dönskkróna................. 6,6305 Norskkróna................ 6,8941 Sænsk króna................ 7,2953 Finnsktmark............... 10,5848 Franskurfranki............ 7,4741 Belgfskurfranki........... 1,2031 Svissn.franki............. 30,3740 Holl.gyllini............. 22,3641 V.-þýskt ;nark............ 25,2088 Ítölsklíra............... 0,03397 Austurr. sch............... 3,5823 Portúg.escudo.............. 0,3086 Spánskurpeseti............. 0,3775 Japansktyen............. 0,34220 frsktpund................. 67,698 SDR....................... 60,0578 ECU-evr.mynt.............. 52,2803 Belgískurfr.fin............ 1,1943 KROSSGATAN Lárétt: 1 nöldur4nyt- söm 6 málmur 7 bylur 9 hæðir12liðugan14 orka 15 umboðssvæði 16 hermenn 19 sæði 20 heiti 21 blautan Lóðrétt:2eðja3 megni 4 þrjóska 5 sefa 7skarpt8styrktir10 lykkjan 11 hníf13fund- ur18spíra18þjóta Lausnásföustu krossgátu Lárétt: 1 óþæg 4 fýsa6 ell 7 gosa 9 ösla 12 klett 14pár15ótt16askur 19laut20naga21 tórir Lóðrétt: 2 þvo 3 geil 4 fiöt 5 sýl 7 gepill 8 skraut 10 stórar 11 aftr- ar13eik17stó18uni Flmmtudagur 7. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.