Þjóðviljinn - 12.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.07.1988, Blaðsíða 11
SJONVARP 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Bangsi besta skinn 26. þáttur Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 8. júlí 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Vagga mannkyns Priðji þáttur - Stormar og stríð. Breskur heimilda- myndaflokkur í fjórum þáttum, gerður af hinum þekktu sjónvarpsmönnum David Attenborough og Andrew Nleal. 21.30 Höfuð að veði Nýr breskur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Fyrsti þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Sögusvið- ið er fjarmálaheimurinn í Lundúnum þar sem svimandi háar fjárhæðir skipta ört um eigendur og svik og falsanir eru dag- legt brauð. Þegar háttsettur bankamað- ur finnst myrtur og rannsókn hefst, kem- ur ýmislegt gruggugt í Ijós og margir liggja undir grun. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 22.20 Er sænska lögreglan starfi sínu vaxin? (Magasinet). Morðið á Olof Palme og flótti njósnarans Stig Bergling hafa ekki aukið hróður sænsku lögregl- unnar. I þessum þætti, frá sænska sjón- varpinu, er rætt um þessi mál við fyrr- verandi lögreglustjóra Svíþjóðar Carl Persson. 22.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok STÖÐ2 16.50 # Hiti Nokkrar konur hittast reglu- lega í tyrknesku gufubaði í London og ræða leyndarmál sín, gleði og sorgir. 18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.45 Ótrúlegt en satt 19.19 19.19 20.30 Miklabraut Engillinn Jonathan Klukkan 23.35 í kvöld sýnir Stöð 2 myndina „Blóðsugurnar sjö“ og er það kínversk goðsögn. Myndin gerist 1980. Prófessor nokkur ferð- ast til Kína og heldur þar fyrirlestur um þessi fyrirbæri. Menn trúa misjafnt orðum hans en einn hrífst þó svo af þeim, að hann telur prófessorinn á að sannreyna þessar furðusagnir. Og viti menn, þær reynast á rökum reistar. Og fara nú hjólin heldur betur að snúast. -mhg kemur til jarðar til þess að láta gott af sér leiða. Heimir Karlsson 21.20 # íþróttir á þriðjudegi Umsjónar- maður: Heimir Karlsson. 22.20 # Kona í karlaveldi Gaman- myndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. 22.45 # Þorparar Spennumyndaflokkur um lítvörö sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. 23.35 # Blóðsugurnar sjö Ævintýra- mynd um prófessor sem ferðast til Kína árið 1880 til þess að halda fyrirlestur um kínversku goðsögnina af blóðsugunum sjö. Búddaprestur einn neyðir prófess- orinn til að færa sönnur á hina hræði- legu blóðsögugoðsögn. Aðalhlutverk: Peter Curhing, David Chriang og Julie Ege. 01.00 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er sagan „Salomon svarti" eftir Hjört Gislason. Jakob S. Jónsson byrjar lesturinn. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn- Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis“ eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (40). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir 15.03 Driffjaðrir Haukur Ágústsson ræðir við Margréti Jónsdóttur á Löngumýri. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Styttur bæjarins. Barnaútvarpið fer og skoöar myndverk í Reykjavík og nágrenni. Staldraö við i garði Ásmundar Sveinssonar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir 17,03 Tónlist á síðdegi a. Svíta úr óper- unni „Saltan keisari" op. 57 eftir Nikolai Rimsky-Korsakov. Hljómsveitin Fíl- harmonía leikur; Vladimír Ashkenazy stjórnar. b. Pianókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Sergei Prokofiev. Cécile Ousset leikur á pianó með Bournemo- uth sinfóníuhljómsveitinni; Rudolf Bars- hai stjórnar. ,18.00 Fréttir 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Úr sögu siðfræðinnar - Frá forn- öld til nýaldar: Thomas Hobbes. Vil- hjálmur Árnason flytur þriðja erindi sitt. 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Orgeltónleikar eftir Mendels- sohn, Bach, Franck og Widor a. Són- ata í d-moll op. 65 nr. 6 eftir Felix Mend- ÚTVARP elssohn. b. Toccata og fúga í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Kóral nr. 2 í h-moll eftir César Franck. d. Toccata úr Sinfóníu nr. 5 eftir Charles-Marie Widor. Peter Hurford leikur á orgel. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Utvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Myndskáldið Marc Chagall Um listmálarann Marc Chagall. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Lesari: Viðar Egg- ertsson. 23.20 Tónlist á síðkvöldi a. Fjórir Ijóða- söngvar eftir Johannes Brahms. Marg- aret Price syngur: James Lockhart leikur á píanó. b. Fjórir Ijóðasöngvar eftir Sergei Rachmaninov. Paata Burchula- dze syngur: Ludmilla Ivanova leikur á píanó. c. Fjórir söngvar eftir Modest Mussorgsky. Paata Burchuladze syng- ur: Ludmilla Ivanova leiku rá píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlst af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu f réttayf- irliti kl. 8 .30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir og Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur 23.00 Af fingrum fram 00,10 Vökudraumar Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Pétur Grétarsson 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00, sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan Fréttr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Höróur Arnarson. Sumarpopp allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tomasson í dag - í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guömundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson Lífleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Olafsson Gamalt og gott leikið. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á umræðuefni dagsins. 9.00 Barnatimi Framhaldssaga 9.30 Af vettvangi báráttunnar E. 12.00 Tónafljót Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur 13.30 Um Rómönsku Ameríku Umsjón: Mið-Ameríkunefndin E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þátt- ur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og fleiru. 17.00 Samtökin ’78 E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum Tékknest tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót 19.30 Barnatimi Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula Tónlistarþáttur f umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk Frh. 24.00 Dagskrárlok. DAGBÓKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 8.-14. júlí er i Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- arogannast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Gönqudeildin ooin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík...... Kópavogur...... Seltj.nes...... Hatnadj........ Garðabær....... Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...... Kópavogur...... Seltj.nes...... Hafnarfj...... Garðabær...... sími 1 11 66 sími 4 12 00 sími 1 84 55 sími 5 11 66 sími lar: 5 11 66 sími 1 11 00 sími 1 11 00 sími 1 11 00 sími 5 11 00 sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar:Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- J linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans. 15-16. Feðrat- ími 19 30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19 30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alladaga 15-16og19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyrhalladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15 30-16og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22, sími 21500, símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hús í Goöheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 8. júlí 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænsk króna..... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgiskurfranki... Svissn. franki.. Holl. gyllini... V.-þýskt mark... (tölsklíra....... Austurr. sch..... Portúg. escudo... Spánskurpeseti.. Japanskt yen..... (rsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belgiskurfr.fin.... Sala 45,800 78,362 37,939 6,6171 6,9273 7,2988 10,5506 7,4727 1,2010 30,2210 22,3311 25,1372 . 0,03391 3,5746 0,3075 0,3801 0,34617 67,516 60,1308 52,2395 1,1932 KROSSGATAN Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 fálm 6 áll 7 fast 9 ógna 12 tigna 14 ger 4 5 más 16 istra 19 næði 20 ólu21 aðall Lóðrétt: 2 lóa 3 máti 4 flón 5 lán 7 feginn 8 strfða 10 gamall 11 austur 13 gát 17 sið 16 ról Lárétt: 1 röng4lán6for7 auðu9gagnslaus 12orð- rómur 14 arfberi 15 stök 16 tigni 19 blað 20 fljótinu 21 bola Lóðrétt: 2 huggun 3 athygli 4 konu 5 frjó 7 múrsteinn 8 gerð 10 tærs 11 sniðug 13 ferð17gára18fjörug Þriðjudagur 12. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - S(ÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.