Þjóðviljinn - 15.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.07.1988, Blaðsíða 11
sjónvarpI^ DAGBÓKi linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- Föstudagur 15. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón: Steingrimur Ól- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 21.00 Pilsaþytur (Me and Mom) Banda- rískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrir- tæki í félagi við þriðja mann. Aðalhlut- verk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Kaos (Kaos) ítölsk bíómynd eftir Paolo og Vittorio Þuríður Magnúsdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 15. júlí 16.15 # EilífástRómantískspennumynd um starfsmann leyniþjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni i Laos frá yfirvofandi hættu. 17.50 # Silfurhaukarnir Teiknimynd 18.15 # Föstudagsbitinn Amanda Reddington og Simon Potter sjá um tónlistarþátt með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun og frétt- um úr poppheiminum. Klukkan 23.35 sýnir Stöð 2 gamanmynd um hvítklæddan kúreka, Rex að nafni. Þetta er prýðisnáungi. Hann flakkar um og gerir ýmis góðverk, milli þess sem hann nær hjörtum manna með söng sínum, sem er jú líka góðverk. Rex er mikill tilhalds- maður í klæðaburði, á kynstur af kúrekabúningum, öllu mjalla- 19.19 19.19 20.30 Alfred Hitchcock Nýjar stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 í sumarskapi Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsendingu. Þátturinn er helgað- ur flugmálum og áhugamönnum um flug. 21.55 # Geimorrustan Ómennið Sador hefur hótað íbúum plánetunnar Akirs gereyðingu ef þeir beygja sig ekki undir vald hans en Sador ræður yfir hættuleg- asta vopni alheimsins, stjörnubreyting- um. 23.35 # Óður kúrekans Hér segir frá hinum hvítklædda syngjandi kúreka hvítum. Svo á hann líka hatta, vel til skiptanna. Hestur hans heitir Villti Logi. Á honum kemur hann eitt sinn til Eikarbæjar, sem er dæmigerður vestrabær með bar, lögreglustjóra, rakara og öðru tilheyrandi. Þarna þvælist Rex inn í ýmis mál og er ekki par hrifinn af sumum þeirra. - mhg Rex sem ferðast um og gerir góðverk. Rex leggur mikið upp úr útlitinu og á fataskáp með fjórtán kúrekabúningum, dúsíni af silfurspora stigvélum og að minnsta kosti tíu höttum. Þessi vestri dregur upp ýkta mynd af hinum hefð- bundna kúreka og lífinu þar vestra. Gamanmynd sem hittirí mark. Aðalhlut- verk: Tom Berenger, G. W. Bailey, Mar- ilu Henner. 01.00 Myrkraverk Vönduð spennumynd um eltingaleik við fjöldamorðingja sem myrti sex manns og særði sjö aðra í New York árið 1966. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark. 02.35 Dagskrárlok APÓTEK Reykiavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 15.-21. júlí er í Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Göngudeildin ooin 20 og 21. slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garöabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19 30 Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17 00 St. Jósefsspitali Hafnadirði:alladaga 15-16og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19 30-20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari Sjálfshjáip- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum. Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadaga frákl. 1-5 GENGIÐ 14. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........... 46,260 Sterlingspund.............. 78,064 Kanadadollar............... 38,309 Dönskkróna................. 6,5710 Norskkróna................. 6,8947 Sænsk króna................ 7,2856 Finnsktmark............... 10,5641 Franskurfranki............. 7,4239 Belgískurfranki............ 1,1953 Svissn.franki............. 30,1958 Holl.gyllini.............. 22,1950 V.-þýskt mark............. 25,0392 Itölsk lira.............. 0,03377 Austurr. sch............... 3,5598 Portúg. escudo............. 0,3073 Spánskurpeseti............. 0,3776 Japanskt yen............. 0,34751 Irsktpund.................. 67,153 SDR....................... 60,2550 ECU - evr.mynt........... 51,9754 Belgískurfr.fin............ 1,1851 UTVARP STJARNAN RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (4). Umsjón: Gunnvör Braga.(Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfiml Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 „Væg engisprettuplaga ", smá- saga eftir Doris Lessing Anna María Þórisdóttir þýddi; Guðný Ragnarsdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Hrlngtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónllst 21.00 Sumarvaka a. Þegar ég stal úr stærstu verslun heims Stefán Júlí- usson segir frá. b. Kór Langholtskirkju og Hamrahliðarkórinn syngja trúar- lega tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns- son. c. Minningar Önnu Borg Edda V. Guðmundsdóttir les fimmta lestur. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Hafliði Hallgrímsson tónskáld. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti a. „Estampes" eftir Claude Debussy. Alexis Weissen- berg leikur á píanó. b. Adagio affettuoso úr sónötu fyrir selló og píanó í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristfn Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfrgnir frá Veðurstofu kl. 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Haraldur Gíslason og Morgun- bylgjan 9.0Ö Anna Björk Birgisdóttir 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar- Aðal- fréttir dagsins. Simi fréttastofunnar er 25390. 12.10 Hörður Arnarson Föstudagstón- listin einsog hún á að vera. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson i dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Fréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistir þín. Slminn er 61 11 11. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur vakt með óskalög og kveðjur. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason með hæfi- lega blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með tónlist, spjall og fréttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 Islenskir tónar Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir Gyða er komin í helgarskap. 21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2, frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. 22.00-03.00 Næturvaktin Þáttagerðar- menn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Ath.: Skemmtiþátturinn „f sumarskapi" beinni útsendingu Stjörnunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatími í umsjá barna. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá' í samfé- lagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Skráargatið Mjög fjölbreytilegur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tón- list og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. Snið- inn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Barnatími i umsjá brna. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sin af hljóm- plötum. Opið að vera með. KROSSGATAN Lárétt: 1 hár 4 afl 6 frá- tafir 7 loga 9 kústur 12 ánægju 14tannstæði 15 elska 16 við- kvæman19þefur20 hávaði21 gæfa Lóðrétt:2túlka3 ágeng4ákefð5deilur 7biskupsstafur8flá- ræði10logna11 há- vaxnari 13 spott 17 borðuðu 18beita Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 öfug 4 gæfa 6 aur7tómu9óhæf 12 ymtur14gen15ein16 dýrki 19 lauf 20ánni21 nauts Lóðrétt: 2 fró 3 gaum 4 Gróu5fræ7tígull8 myndun10hreins11 fyndin 13túr 17ýfa 18 kát Föstudagur 15. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.