Þjóðviljinn - 26.07.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.07.1988, Blaðsíða 15
Úr frændgarði. Fjallað er um Finna fyrr og nú í Sjónvarpinu kl. 22.25 í kvöld. Myndin er frá Helsinki. /DAGBOK í_______j linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- Þriðjudagur 26. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Villi spæta og vinir hans Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 22. júlí. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Geimferðir Fyrsti þáttur - Drunur í lofti. Nýr bandarískur heimildamynda- flokkur í fjórum þáttum, þar sem rakin er saga geimferða allt frá hönnun fyrstu eldflauganna i Þýskalandi til stjörnu- stríðsáætlana okkar daga. 21.35 Höfuð að veði Breskur spennu- myndaflokkur í sex þáttum. Þriðji þáttur. 22.25 Úr frændgarði Fjallað er um Finna fyrr og nú og einnig er rætt við Islend- inga búsetta i Finnlandi. Umsjónarmað- ur Ógumundur Jónasson. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júlí 16.25 # Jarðskjálftinn Spennumynd um hrikalegan jarðskjálfta í Los Angeles. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Lorne Greene, George Kenn- edy og Walther Matthau. 18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.45 Ótrúlegt en satt Gamanmynda- flokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. 19.19 19.19 20.30 Miklabraut Myndaflokkur um engil- inn Johathan sem ætíð lætur gott af sór leiða. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 22.20 # Kona í karlaveldi Gaman- myndaflokkur um húsmóður sem jafn- framt er lögreglustjóri. 22.45 # Þorparar Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttum megin við lögin. 23.45 # Hraustir menn Sígildur vestri með úrvalsleikurum. Söguhetjan strengir þess heit að koma fram hefnd- um fyrir eiginkonu sína sem myrt var af harðsnúnum bófaflokki. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Stephen Boyd, Joan Co- lins, Henry Silva og Lee Van Cleef. 01.20 Dagskrárlok. APÓTEK Reykiavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 22.-28. júlí er i Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið eropiðumhelg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnetnda. L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alta virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu eru gef nar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik:Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1 1 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30 Landakotsspitali: alladaga 15-16og 19-19 30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15 30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargótu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgölu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hata fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sím- svari áöörum tímum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 allavirkadagalrákl. 1-5. GENGIÐ 25. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 45,830 Sterlingspund............. 79,712 Kanadadollar.............. 38,047 Dönskkróna................. 6,5763 Norskkróna................. 6,8767 Sænsk króna................ 7,2677 Finnsktmark............... 10,5356 Franskurfranki............. 7,4123 Belgískurfranki............ 1,1941 Svissn.franki............. 30,0722 Holl. gyllini............. 22,1615 V.-þýsktmark.............. 24,9980 Itölsklíra............... 0,03377 Austurr. sch............... 3,5555 Portúg. escudo............. 0,3060 Spánskur peseti............ 0,3775 Japansktyen............. 0,34905 Irsktpund................. 67,175 SDR....................... 60,2261 ECU-evr.mynt.............. 52,0514 Belgiskurfr.fin............ 1,1804 ÚTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Þriðjudagur 26. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séraólafur Jó- hannesson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið meö Má Magnús- syni kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatfminn Meðal efnis er sagan „Salómon svarti” eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (11). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynnningar. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ís- land“ eftir Jean-Claude Barreau Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason 15.00 Fréttir 15.03 Driffjaðrir Haukur Ágústsson ræðir við Eystein Sigurðsson, Arnarvatni í Mý- vatnssveit. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Drekadagur Barn- aútvarpsins Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siðdegi — Janácek og Barlók a. „Barn fiðlarans" ballaða fyrir hljómsveit eftir Leos Janácek. 18.00 Fréttir 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úrsögusiðfræðinnar-JohnStu- art Mill Vilhjálmur Árnason flytur fimmta erindi sitt. 20.00 Litli barnatiminn Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Klrkjutónlist a. Fantasía og fúga eftir Franz Liszt um sálminn „Ad nos, ad salutarem undam". 21.00 Landpósturinn-Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Utvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Slitrur af Paradfs Umsjón: Viðar Eggertsson. 23.20 Tónlist á siðkvöldi - Ravel, De- bussy og Prokofiev a. „La Valse" eftir Maurice Ravel. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttir. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.40. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbyl- gjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna BJörk Blrglsdóttir Hressi- legt morgunpopp. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Aöal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson i dag, - í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatíml Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttlr og tónlistin þfn. 21.00 Góð tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Astvaldsson Lifleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson í hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengd- ir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi. 21.00 Siðkvöld á Stjömunni Fyrsta flokks tónlistarstemmning með Einari Magg. 22.00 Oddur Magnús sér um tónlistina. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatimi Framhaldssaga. 9.30 Af vettvangi barátturnnar E. 11.30 Opið E. 12.00 Tónafljót Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasögur 13.30 Um Rómönsku Ameríku Umsjón: Mið-Ameríkunefndin E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þátt- ur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. 17.00 Samtökin 78 E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.30 Barnatfm! Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Baula Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 fslendingasögur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk frh. 23.00 Dagskrárlok KROSSGATAN j ■ y -ZM 12 13 ~pppnj_ Lárétt: 1 narr4fugl6 planta 7 klöpp 9 viðarteg- und12þjálfun14grip- deildir 15 hossast 10 spar- semi 19endir20kæk21 tælt Lóðrétt: 1 ílát 3 fæðingu 4 spil 5 drykk 7 aumast 8 líka 10 dugar 11 mælistika 13 hreysi 17 stjaki 18 eykta- mark Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 háll4gust6æpa 7 vist 9 drós 12 vinda 14 nóa 15 kór 16 leiti 19 afli 20 Ónáð21 iðinn Lóðrétt: 2 áli 3 læti 4 gadd 5 sjó 7 vondar 8 svalli 10 rakinn 11 skræða 13 maí 17eið 18tón Þri&judagur 26. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.