Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin Nýtt met í óvinsældum Nœr tveirþriðju á móti stjórninni í nýrri könnun, meirihluti heldur að húnfallifyrir áramót. Eiður Guðnason: Farsœlast að mynda nýja án kosninga ef uppúr slitnar Ríkisstjórn Þorsteins Páls- af öllum spurðum styðja aðeins ingsmenn Fr'amsóknarflokksins formaður Alþýðuflokks segir að við í gær töldu kosningar líkleg- sonar hefur sett nýtt íslandsmet í 30% stjórnina, en 35,1% þeirra einna vantrúaðastir á langlífi ef uppúr slitnar sé farsælast að astar ef stjórnin fellur. óvinsældum. í nýrri könnun Ská- sem afstöðu tóku. stjórnarinnar. reyna stjórnarmyndun á ný án íss og Stöðvar tvö um afstöðu til Um 53% telja að ríkisstjórnin kosninga, en stjórnarandstöðu- ríkisstjórnarinnar kemur fram að falli fyrir áramót, og eru stuðn- Eiður Guðnason þingflokks- þingmenn sem Þjóðviljinn ræddi Sj3 SIOU 5 Haldið fyrir nefið. Óskar Þorbergsson kastar sér í iðuköstin í Hvítárgljúfri. Hann var annar tveggja leiðangursstjóra í ferð sem fatlaðir fóru niður Hvítá um síðustu helgi. Ari Ijósmyndari segir ferðasöguna á opnunni í dag. ísafjörður Bæjarsjóður í kreppu Tekjur30 miljónum lœgri en heildargjöld 1987 Samkvæmt ársreikningi bæjar- sjóðs ísafjarðarkaupstaðar fyrir síðasta ár, hafa fjárhagsáætlanir engan veginn staðist. Vantaði 29,7 miljónir upp á að tekjur næðu heildarútgjöldum og bilið brúað með lánum. Kristján Jónasson, forseti bæjarstjórnar, segir gífurlega hækkun vaxta eiga sjærsta sök á slæmri stöðu bæjarsjóðs, en vaxtagreiðslur fóru um 15 miljón- um fram úr áætlun. Á sama tíma og varið var rúmum 5émiljónum ___________________2____Á________ til framkvæmda og fjárfestingar, fóru 40 í fjármagnskostnað. Stórum verkefnum eins og stækkun hafnarinnar og grunn- skólans er ekki hægt að draga úr, að sögn Kristjáns, þótt allt útlit sé fyrir að einhverstaðar þurfi að klípa af. Sjá síðu 2 Flokksmenn allt um kring Á öllum helstu póstum sem við sögu koma í stóriðjumálum eru Sjálfstæðismenn, og skýrir það að nokkru að iðnaðarráðherra Sjálfstæðisflokksins leggur uppí miljarðasamninga um álver án þess að leitað sé samþykkis al- þingis, nkisstjórnar eða stjórnar Landsvirkjunar. Sjá síðu 3 Heilbrigðismál Sjúklingar sjálfráða! Ólafur landlœknir leggur til að sjúklingar samþykki aðgerðir skriflega. 500 kvartaniryfirlœknum síðustu átta ár Ólafur Ólafsson landlæknir leggur til að tekið verði upp það kerfi að sjúklingar gefi skriflegt samþykki sitt fyrir meiriháttar aðgerðum. Með þessu megi treysta upplýsingaskyldu lækna við sjúklinga og koma í veg fyrir misskiining og mistök. A átta árum hafa borist 500 kvartanir frá sjúklingum til landlæknis. Ólafur vill taka upp sama kerfi og Bretar viðhafa en er minna hrifinn af bandarískum háttum þarsem fólk á það til að gera út á mistök lækna. Ólafur leggur til að skipuð verði nefnd neytenda og fólks úr heilbrigisstéttum til að móta reglur um þessi mál. Sjá síðu 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.