Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP Stöft 2 kl. 22.00 Paradísargata heitir myndin og ekki er nú nafnið amalegt. Þar segir frá lífi þriggja bræðra, efnalítilla á veraldarvísu a.m.k. enda búa þeir í fátækrahverfi í New York. Atvinna fyrir þá bræður liggur ekki á lausu og hafa þeir fátt annað fyrir stafni en að eltast við kvenfólk. Það reynist auðvitað ekki mjög arðvænleg atvinnu- grein. Una þeir þessu lífi ekki nema miðlungi vel og vilja komast burtu úr hverfinu. En til þess vantar þá peninga sem þeim hugkvæmist að reyna að afla sér með hnefaleikum. - mhg DAGBÓKi Fimmtudagur 28. júlí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Helða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fósturlandsins Freyja. Þessi þátt- ur fjallar um íslenskar konur í fortíð, nú- tíð og framtíð, um stöðu þeirra og kjör. Björg Einarsdóttir fjallar um fortíðina og raett er við ýmsar merkiskonur um fram- tíð islenskra kvenna. Meðal þeirra sem rætt er við er Vigdís Finnbogadóttir for- seti fslands, Jóhanna Sigurðardóttir fé- lagsmálaráðherra og Svava Jako- bsdóttir rithöfundur. Þátturinn verður sýndur á Nordisk Forum sem framlag Kvenréttindafélags (slands. Umsjónar- maður og stjórnandi upptöku er Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Matlock Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. 22.05 Vltað við Weizsaker. Arthúr Björg- vin Bollason ræðir við Richard von Weizsaker forseta Vestur-Þýskalands. Viðtalið er tekið upp í Bonn þegar Vigdis Finnbogadóttir forseti var þar í opinberri heimsókn. 22.20 Úr norðri - Einstaklingur og um- hverfi. (Studio Nord: Menneske og miljö - framtidas museum). Þjóðverjar eyoilögðu stór landsvæði í Norður- Noregi er þeir hörfuöu þaðan haustið 1944. Á þessum svæðum bjuggu áður Samar, Norðmenn og Kvenar. Safn sem var stofnað 1979 er helgað menn- ingararfleifð þeirra. (Nordvision - Nor- ska sjónvarpið). 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.25 # Fráskilinn Mynd þessi byggir á leikriti í tveimur sjálfstæðum þáttum sem var frumsýnt árið 1954 í Bretlandi RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15 Fréttir á ensku. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tilkynningar. Sigurður Kon- ráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.30 Litli barnatfmlnn. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (13). Umsjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandl. Umsjón: Gestur Einar Jónasson (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Þvert yflr (s- land“ eftir Jean-Claude Barreau. Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Ey- dal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Helmshorn. Þáttaröð um lönd og lýði ( umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Fjórði þáttur: Paraguay. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Vikið að islensku kvikmyndunum „Punktur, punktur, komma, strik" og „Jón Oddur og Jón Bjarni“ og bókunum sem þær eru byggðar á. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi -Tsjalkovski og Beethoven a. Tilbrigði óþ. 33 fyrir selló og hljómsveit, „Rococco-tilbrigðin" eftir PjotrTsjaíkvoskí. Mstislav Rostropovitsj leikur með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helga- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. og sló öll aðsóknarmet. Baksviðið er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti í Bo- urnemouth í Englandi árið 1954. 18.20 # Furðuverur Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðu- verur. 18.45 # Dægradvöl Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 20.30 Svaraðu strax Léttur spurninga- leikur. 21.10 Morðgáta Jessica Fletcher er vin- amörg og alltaf velkomin á heimili vina sinna þrátt fyrir að búast megi við dauðsfalli í fjölskyldunni í kjölfar heim- sóknar hennar. 22.00 # Paradísargata Carboni bræð- 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litll barnatfminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjötti þáttur: „Meðan sprengjurnar falla“. Umsjón: Hjörtur Pálsson, Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónllst á sfðkvöldi eftlr Sergei Rakhmaninoff. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglysingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Haraldur Glslason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 urnir þrir búa í New York og hafa lítið annað fyrir stafni en að komast undan kláru strákunum í næsta hús og eltast við stelpur. Aðalhlutverk Sylvester Stal- lone, Kevin Conway og Anne Archer. 23.45 # Viðskiptahelmurinn Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. 00.10 # Hildarleikur Spennandi stríðs- mynd sem hefur allt það til að bera er vænta má af góðri stríðsmynd. Myndin fjallar um hina löngu og blóðugu orrustu sem bandamenn háðu við nasista i Ardennafjöllum árið 1944. Aðalhlutverk Henry Fonda, Robert Shaw, Robert Ryan. 02.40 Dagskrárlok 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson (dag - ( kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónllstin þfn. 21.00 Góð tónlist á Bylgjukvöldi, einsog hún á að vera. 24.00 Næturútvarp Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádeglsútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 09.00 Barnatimi. Framhaldssaga. 09.30 Oplð. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Frá vfmu tll veruleika. Umsjón: Krískuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur I umsjá Önnu og Þórdisar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. Þáttur sem er laus til um- sókna. 19.30 Barnatfmi. Framhaldssaga. 20.00 Fós. 20.30 Dagskrá Esperantosambandslns. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og islensku. 21.30 Erlndi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Vlð og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 22.-28. júlí er í Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka dagafrá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirkadaga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 sími 1 84 55 Hatnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild LandspítalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin viö Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19- 19 30. Kleppsspítalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar haf a verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím- svari á öðrumtímum. Síminn er91 - 28539. Félageldriborgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 27. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,290 Sterlingspund............. 79,341 Kanadadollar.............. 38,289 Dönsk króna................ 6,5543 Norskkróna................. 6,8451 Sænsk króna................ 7,2509 Finnsktmark............... 10,5193 Franskurfranki............. 7,3763 Belgískurfranki............ 1,1895 Svissn. franki............ 29,9389 Holl.gyllini.............. 22,0486 V.-þýskt mark............. 24,8804 (tölsklíra............... 0,03367 Austurr.sch................ 3,5410 Portúg. escudo............. 0,3069 Spánskurpeseti............. 0,3763 Japanskf yen............ 0,34889 (rskt pund................ 66,877 SDR....................... 60,2969 ECU - evr.mynt.......... 51,8402 Belgískurfr.fin............ 1,1739 KROSSGATAN E 7 H1J ■ JÍ3 Lárétt: 1 stubb4sveigur6 þreyta7stólpi9rétt12 slægjulandið 14 stúlka 15 vökva 16 híma 19 blett 20 hóta21 svalla Lóðrétt: 2 dygg 3 óðagot 4 erfiði 5 athygli 7 árstíðar8 dylur 10 samhæfa 11 sýgur 13 fuglahópur 17 munda 18skaut Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 hóll 4 læst 6 eða sómi 9 gagn 12 iðjan 14 rás, 15 gái 16 tálma 19 sti 20ónýt21 karta Lóðrétt: 2 óbó 3 leið 4 lac 5 sög 7 særast 8 mistök í anganaH neista 13jól 1' ára 18 mót Fimmtudagur 28. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.