Þjóðviljinn - 27.08.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.08.1988, Blaðsíða 14
Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun og val námsáfanga í Kvöldskóla Fjöl- brautaskólans í Breiðholti fer fram 29. 30. og 31. ágúst kl. 17.00 - 20.00 í húsakynnum skólans við Austurberg. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, fimmtudaginn 1. september kl. 9.15 árdegis og eiga nýnemar dag- skólans að koma á skólasetninguna. Allir nemendur dagskólans fá afhentar stunda- skrár fimmtud. 1. september kl. 10.00 - 12.30. Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans verður fimmtudaginn 1. september kl. 18.00 - 20.00 en dagskólans 2. september kl. 9.00 - 15.00. Almennur kennarafundur verður 1. september kl. 10.30 -12.00. Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla mánu- daginn 5. september skv. stundskrá. Skólameistari Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Forstöðumaður Útideildar Laus er staða forstöðumanns Útideildar (deildarf élagsráðgjaf i). Starfið felur í sér daglega stjómun Utideildar, sem sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal ung- linga. Við leitum að félagsráðgjafa eða starfsmanni með aðra háskólamenntun á sviði sálfræði eða uppeidismála. Reynsla af leitarstarfi eða meðferðarstarfi með unglingum er skilyrði fyrir ráðningu. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarstjóri Unglingadeildar í síma 622760. . Umsóknarfrestur er til 9. september n.k. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum sem þar fást. Frá grunnskólum ^1 Garðabæjar ÚPPHAF SKÓLASTARFS 1988 Kennarafundir verða í skólunum fimmtudag 1. sept. kl. 9.00 árdegis. Hofsstaðaskólli: Nemendur komi í skólann þriðjudaginn 6. sept- ember sem hér segir: kl. 10.00 - 2. bekkur kl. 11.00 - Lbekkur Forskólabörn (6 ára) fundur meðforeldrum mið- vikudaginn 7. sept. kl. 17.00. Flataskóli: Nemendur komi í skólann þriðjudaginn 6. sept. sem hér segir: kl. 09.00 - 5. bekkur kl. 10.00 - 4. bekkur kl. 11.00 - 3. bekkur kl. 13.00 - 2. bekkur kl. 14.00 - Lbekkur Forskólabörn (6 ára) fundur með foreldrum mið- vikudaginn 7. sept. kl. 17.00. Skólastjóri Laugardagur 17.00 iþröttir Samúel örn Erlingsson. 18.50 Fréttaágrlp og taknmálsfróttir. 19.00 Litlu Pruðuleikaramir (Muppet Ba-' bies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Hen- son. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek Urnsjón Asdfs Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ökuþór (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur um ungan lág- stéttarmann sem ræður sig sem bíl- stjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.00 Maður vlkunnar. 21.15 Taggart (The Killing Philosophy) Lokaþáttur. Aðalhlutverk Mark McManus. Þýðandí Gauti Kristmanns- son. 22.10 Bogart (Bogart) Bandarísk heim- ildamynd um leikarann Humphrey Bo- gart, Iff hans og þær myndir sem hann lék f. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 23.00 Afríkudrottningln (The African Qu- een) Bandarisk bíómynd frá 1952 gerð eftirsoguC. S. Forester. LeikstjóriJohn Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart og Katheríne Hepburn. 00.45 Úvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir sóknarprestur í Hrfs- ey flytur. 18.00 Töfraglugglnn Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdottur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Ámý Jóhannsdóttir. 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (Tho Dovlin Connecti- on) Aöalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarlskur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gautf Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 FFróttlr og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku Kynning um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill Fjallað veröur um stutt- myndir ungra kvikmyndagerðarmanna. Umsjón Kolbrún Halldórsdottir. 21.30 Snjórinn f bikarnum (La neve nel bicchiere). (talskur myndaflokkur f fjór- um þáttum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Teresa Rossini, Marne Maitland og Anna Leilo. 22.30 Úr Ijóðabokinni. Rúrik Haralds- son les Ijóðið f Árnasafni eftir Jón Helgason. Þórarlnn Eldjárn kynnir skáldið. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 20. mars 1988. 22.40 Útvarpsfróttir f dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og tóknmálsfréttir. 19.00 Lrf I nýju IJósi (4) (II était unetois.. la vie) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslikamann, eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek- Endursýndur þáttur trá 20. agúst. Umsjón Ásdís Eva Hann- esdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Staupastelnn (Cheers) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Max og Mórits Sagan vfðkunna um prakkarana tvo, en hún var ein af undir- stöðum nýrrar listgreinar: teiknimynda- sögunnar. Þýski listamaðurinn Wilhelm Busch (1832-1908) er höfundur tefknfnga og texta og er textinn fluttur hér af Karli Guðmundssyni leikara f þýð- ingu Kristjáns Eldjárns. 21.45 íþróttlr Maðal annars verður sýnt frá islandsmótinu í hestaíþróttum 1988 sem fram fór f Mosfellsbæ. Umsjón Samúel örn Erlingsson. 22.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. (í íí STÖD2 Laugardagur 9.00 # Með Körtu Karta heimsaekir krakka á siglingarnámskeiði í Nauthóls- vík, segir sögur úr Nornabæ og sýnir myndirnar. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 11.00 # Hlnlr umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eíga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. 12.00 # Viðskiptahoimurinn Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hló. 13.50 # Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplogin. 14.45 # Þar til f september Rómantísk ástarsaga um örlagaríkt sumar tveggja elskenda I París. 16.20 # Listamannaskálinn Viðtal víð bandaríska rithöfundinn Gore Vidal. Idag er27. ágúst, laugardagurínítj- ándu viku sumars, fjóroi dagur tvímánaðar, 240. dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.55 en sest kl. 21.01. Fullt tungl. Viöburöir Fæddur Gunnlaugur Blöndal 1893. RÁSl FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Voðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson ser um þáttinn. Fróttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl.8.00, þá lesin dagskrá og veðurf regnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram aö kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatfminn Meðal efnis er getraunin „Hljóðastokkurinn". Enn- fremur verður dregið úr réttum lausnum sem hafa borist frá sfðasta laugardegf. Urnsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sígildlr morguntónar 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. • 10.25 Ég fer f frflð Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vlkulok Fróttayfirlit vikunnar, 12.00 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandlnu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Slnna Þáttur um listir og monning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrlt: „Sumardagur" eftlr Sla- vomlr Mrozek Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Þrándur Thoroddsen, Sig- mundur örn Arnarson, Sigurður Karls- son og Tinna Gunnlaugsdóttir. 17.45 Tónllst eftlr Wltold Lutoslawskf 18.00 Sagan: „Utigangsborn" eftir Dagmar Galfn Salóme Kristinsdottir fs- lenskaöf; Sigrún Sigurðardóttir byrjar lesturinn. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrettlr 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskln Þáttur f umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.00 Litli barnatiminn Umsjón: Gunnvór Braga. 20.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Amdís Þorvaldsdótt- ir. 21.30 fslenskir einsöngvarar Stefán Is- landi syngur aríur úr óperum eftir Leonc- avallo, Puccini, Donizetti og Verdi. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalff Þáttur í umsjá Astu R. Jóhannesdóttur. 23.10 Dansiog 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnœttið Sfgurður Efnarsson kynnir sfgilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Örn Friðriks- son profastur á Skútustöðum flytur rftn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónllst á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Út og suour Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Árbæjarkiricju Prestur: Séra Guðmundur Þorstefnsson. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Af hverju hlæjum víð og til hvers? Þriðjf og lokaþáttur um danska kfmnf í umsjá Keld Gall Jörgensens. Árni Sigurjónsson þýddi og les. 14.30 MoðsunnudagskaffinuSígildtón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Höllu Guðmundsdótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpíð „Kamival dýranna" 17.00 Frá llstaviku f Vfn f júnf sl. 18.00 Sagan: „Utigangsbörn" oftir Dagmar Galin Salóme Kristinsdóttir ís- lenskaðf; Sfgrún Sigurðardóttir les (2) Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Viðsjá Haraldur Ölafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. 20.30 Tónskáldatimi Leifur Þórarinsson kynnir fslenska samtfmatónlist. 21.10. Sfgild dceguriög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottfs" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænlr tónar 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir.Næturútvarpásamtengdum rásum til morguns. UTVARP Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jons Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lftlf bamatfminn 9.20 Morgunleikflml Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaoarþáttur Ólafur R. Dýr- mundsson ræöir viö Jón Viðar Jón- mundsson um ráðstefnu áhugamanna um nautgriparækt á Norðurlöndum. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskln Þáttur f umsjá Jönasar Jón- assonar. 11.00 Frettir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardottir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hédeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. '13.05 f dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrfmsdóttir. 13.35 Ml&deglssagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sfna (13) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinnl Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir 15.03 „Bróf tll Laru", byltingarverk Þór- bergs Þórðarsonar Þáttur fslensku- nema áðura fluttur 6. maf sl. Umsjón: Ulja Magnúsdóttir. Lesari með henni: Erlendur Pálsson. 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málabla&a 16.00 Fróttir 16.03 Dagbokin 16.15 Veourfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fróttir 17.03 Tónlist á sfðdegi 18.00 Frettir 18.03 Fræðsluvarp Fjallar um farfugla. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur 19.40* Um daginn og veglnn Kristfn H. Tryggvadóttir skólastjóri talar. 20.00 Lltll barnatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Barokktónlist Martin Berkovsky og David Hagan leika fjórhent á pfanó Hljómsveitarsvftur nr. 3 og 4 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Max Reger um- skrifaði fyrir fjórhentan píanólefk. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandf. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 21.30 fslensk tónlist 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. MORGUNBLAÐIÐ Á MORGUN, SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.