Þjóðviljinn - 20.09.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.09.1988, Blaðsíða 9
IÞROTTIR Sigurjón Kristjánsson skorar hér fyrsta mark Vals gegn KR á sunnu- komi vörnum við. Sigurjón hefur nú skorað 13 mörk í deildinni og er dag án þess að Ágúst Már Jónsson eða Stefán markvörður Arnarson markahæstur. Mynd: E. Ól. _ 1. deild Islandsmeistarakvóti Valur hefur hlotið jafn mörg stig og venjulega hefur dugað til meistaratitils. Sigurjón enn markahœstur Valur heldur sigurgöngu sinni áfram með 3-2 sigri á KR en V als- menn hafa verið geysilega sterkir nú síðari hluta mótsins. Þeir hafa reyndar hlotið 38 stig þegar ein umferð er eftir í deildinni, sem hefur venjulega dugað til íslands- meistaratitils. Eflir að þriggja stiga reglan tók gildi 1984 hafa meistarar ávallt hlotið 38 stig nema í fyrra þegar Valsmenn urðu íslandsmeistarar með 37 stig. Þeir hafa hins vegar verið óheppnir að Framarar skuli eiga svona gott ár og mega kenna því um að þeim hafi ekki tekist að verja titilinn en ekki eigin frammistöðu! Leikurinn á Hlíðarenda á sunnudag var annars ekki upp á marga fiska, veðrið sá fyrir því að erfitt væra að leika góða knatt- spyrnu en mikið rok var meðan á leiknum stóð. KR-ingar höfðu vindinn í bakið í fyrri hálfleik en það var lítið betra þar sem spilið fýkur venjulega út í veður og vind Staðan Fram . 17 15 1 1 35-6 46 Valur . 17 12 2 3 35-15 38 ÍA . 17 9 5 3 30-22 32 KA . 17 8 3 6 31-28 27 KFt . 17 7 3 7 25-23 24 Þór . 17 5 6 6 23-27 21 Víkingur... . 17 5 3 9 19-28 18 (BK . 17 3 6 8 19-31 15 Leiftur . 17 1 5 11 11-25 8 Völsungur 17 2 2 13 12-35 8 Markahæstir Loks er komin spenna í keppni markahæstu manna eftir mjög dreifða markaskorun fyrri hluta móts. Sigurjón Kristjánsson heldur sér á toppnum en Guðmundur Steinsson er skammt undan. Þá er mikil barátta um bronsskóinn, þ.e. þriðja sætið á listanum. 13 Sigurjón Kristjánsson, Val 12 Guðmundur Steinsson, Fram 9 Aðalsteinn Víglundsson, ÍA 9 Þorvaldur Örlygsson, KA 8 Pétur Ormslev, Fram í slíkum aðstæðum. Það var að vísu Kári sem hjálpaði Vesturbæ- ingum við að skora fyrsta mark leiksins en þá skoraði Sæbjörn Guðmundsson beint úr horns- pyrnu! Boltinn sveigði þá mikið af leið og endaði í markhorninu fjær án þess að Guðmundur Baldursson kæmi vörnum við. Ekki voru fleiri mörk skoruð í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Sigurjón Krist- jánsson af stuttu færi með sínu 13. marki í sumar (sjá mynd). Valsmönnum gekk síðan betur að Ieika undan rokinu mikla en KR-ingum í fyrri hálfleik enda Leikur Þórs og ÍBK á Akureyri var ekki mikið fyrir augað en Þór hóf leikinn án fimm fastamanna liðsins, enda ekki mikið í húfi fyrir liðið. Keflvíkingar þurftu hins vegar helst að ná stigi úr viðureigninni því annars áttu þeir á hættu að Leiftur eða Völsungur næði þeim og skipti við þá um sæti í botnbaráttunni. Þórsarar hófu leikinn betur en þegar líða tók á leikinn voru Keflvíkingar mun betri aðilinn og máttu heimamenn að lokum þakka Kristjáni Kristjánssyni fyrir annað stigið úr leiknum. Kristján skoraði jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins en þá skaut hann lausu skoti með hægra fæti og boltinn hreinlega lak undir Þorstein Bjarnason. í upphafi leiksins hafði Þór reyndar náð forystunni með marki Hlyns Birgissonar. Hann gerðu varnarmenn KR fleiri mis- tök sem urðu dýrkeypt. Atli Eðvaldsson afgreiddi KR- inga með því að skora tvívegis, á 57. og 70. mínútu, bæði eftir varnarmistök KR-inga. Fyrst slapp hann inn fyrir vörnina og urðu ekki á nein mistök af stuttu færi og í seinna skiptið fékk hann langa sendingu frá Guðmundi markverði! og skyndilega var Atli einn þannig að hann skoraði auðveldlega. KR-ingar klóruðu í bakkann með marki þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Björn Rafns- son skaut þá í þverslána og Will- skoraði á 6. mínútu leiksins eftir sendingu Birgis Þórs Karlssonar inn fyrir vörn Keflvíkinga. Suðurnesjamenn voru ekki lengi að svara fyrir sig því aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Grétar Einarsson af stuttu færi eftir að Baldvin markvörður Guðmundsson hafði misst illa af boltanum. Fátt markvert gerðist það sem eftir var hálfleiks en Keflvíkingar komu sífelltmeirainníleikinn. Á 54. mínútu skoraði Sigurður Björgvinsson úr vítaspyrnu, en Páll Gíslason hafði fellt Óla Þór Magnússon klaufalega í víta- teignum. Keflvíkingar virtust síð- an ætla að hirða öll stigin þrjú en Kristján var á öðru máli sem áður sagði. Óli Þór Magnússon var besti maður vallarins en Ragnar Mar- geirsson og Grétar Einarsson áttu einnig ágætan leik. I liði Þórs um Þór Þórsson skoraði örugg- lega. Valsmenn áttu síðan ekki í erfiðleikum með að halda fengn- um hlut og þessum rislitla leik lauk því með sigri Vals, 3-2. Ekki skiptu þessi úrslit máli fyrir liðin nema kannski KR-inga sem hefðu með sigri komist upp fyrir KA á stigatöflunni. En það er engu að síður ekki að miklu að keppa enda er nú nánast forms- atriði að ljúka þessu íslandsmóti. Mótið hefur ekki verið eins lítt spennandi í háa herrans tíð en áhugi almennings hefur samt ver- ið mikill í sumar og knattspyrnan oft skemmtileg. _akh/þóm voru nafnarnir Birgir Skúlason og Karlsson einna bestir en þeir máttu þakka fyrir jafntefli í leiknum. Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Arsenal-Southampton ..............2-2 Coventry-Charlton.................3-0 Liverpool-Tottenham...............1-1 Luton-Man. Utd....................0-2 Middlesborough-Wimbledon..........1-0 Millwall-Everton..................2-1 Newcastle-Norwich.................0-2 Nott. Forest-Derby................1-1 QPR-Sheff. Wed....................2-0 WestHam-AstonVilla................2-2 2. deild Barnsley-Chelsea..................1-1 Birmingham-Sunderland ............3-2 Blackburn-Swindon.................0-0 Bournemouth-Leeds ................0-0 Bradford-Oldham...................2-0 Cr. Palace-Shrewsbury.............1-1 Ipswich-Watford...................3-2 Man. City-Brighton................2-1 Oxford-Leicester..................1-1 Plymouth-Stoke ...................4-0 Portsmouth-Hull...................1-3 WBA-Walsall.......................0-0 3. deild Aldershot-Southend................2-2 Blackpool-Mansfield...............1-1 Bolton-Bristol Rovers.............1-1 Bristol City-Preston..............1-1 Fulham-Bury.......................1-0 Huddersfield-Gillingham...........1-1 Northampton-Chesterfield..........3-0 Port Vale-Cardiff.................6-1 Sheff. Utd.-Chester...............6-1 Swansea-Brentford.................1-1 Wigan-Reading.....................3-0 Volves-Notts County...............0-0 4. deild Crewe-Darlington.................2-0 Grimsby-Rotherham.................0-4 Hartlepool-LeytonOrient..........1-0 Hereford-Scarborough.............1-3 Peterborough-Lincoln.............1-1 Rochdale-Exeter..................2-1 York-Scunthorpe...................1-2 Doncaster-Torquay................1-2 Halifax-Carlisle.................3-3 Stockport-Burnley................0-0 Tranmere-Cambridge................1-2 Wrexham-Colchester................2-2 Staðan 1. deild Norwich 4 4 0 0 8-3 12 Southampton 4 3 1 0 9-3 10 Millwall 4 3 1 0 9-3 10 Liverpool 4 2 2 0 6-2 8 Arsenal 4 2 1 1 12-8 7 Everton 4 2 1 1 7-3 7 Derby 4 2 1 1 4-2 7 Man. Utd 4 2, 1 1 3-1 7 Coventry 3 2 0 1 5-2 6 Aston Villa 4 1 3 0 8-7 6 QPR 4 1 1 2 2-2 4 Sheff.Wed. ... 4 1 1 2 3-5 4 WestHam 4 1 1 2 4-9 4 Nott. Forest... 4 0 3 1 4-5 3 Middlesbro .... 4 1 0 3 3-5 3 Charlton 4 1 0 3 3-10 3 Tottenham .... 3 0 2 1 5-6 2 Luton 4 0 1 3 3-7 1 Wimbledon.... 4 0 1 3 3-7 1 Newcastle 4 0 1 3 3-9 1 Newcastle 4 0 1 3 2-10 1 2. deild Watford 5 4 0 1 9-3 12 Bradford 5 3 2 0 6-1 1 1 Portsmouth ... 5 3 1 1 11-5 10 Ipswich 4 3 1 0 7-3 10 Blackburn 4 3 1 0 6-2 10 Oxford 5 2 3 0 7-5 9 Bournemouth 4 2 2 0 4-2 8 Oldham 5 2 1 2 10-7 7 Plymouth 4 2 1 1 8-5 7 Barnsley 5 1 4 0 4-3 7 Hull 5 2 1 2 4-4 7 WBA 5 1 3 1 5-4 6 Man. City 5 1 2 2 6-9 5 Leicester 5 1 2 2 5-8 5 Walsall 4 0 4 0 4-4 4 Chelsea 5 0 3 2 4-6 3 Swindon 4 0 3 1 3-5 3 Cr. Palace .... 4 0 3 1 2-4 3 Leeds 4 0 3 1 2-6 Birmingham . 4 1 0 3 5-10 3 Shrewsbury.. 4 0 2 2 3-5 2 Stoke 5 0 2 3 1-7 2 Brighton 4 0 0 4 5-10 0 Þriðjudagur 20. september 1988 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 9 -þóm Félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks verður haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, miðvikudaginn 21. september kl. 5 síðdegis. Fundarefni: 1. Efnahagsaðgerðir og staðan í kjaramálum. 2. Félagsmálin. Iðjufélagar fjölmennið. Stjórn Iðju 1. deild Þór marði jafntefli Keflvíkingar yfirgáfufallsvœðið með þvíað ná einu stigi á Akureyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.