Þjóðviljinn - 11.10.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.10.1988, Blaðsíða 15
SJÓNVARP Klukkan 22.07 í kvöld er þátturinn Bláar nótur á dagskrá Rásar tvö. í þættinum verður eingöngu flutt djass- og blústónlist. Pétur Grétarsson sér um þáttinn og mun flytja bæði gömul lög og ný. Hann mun einnig spjalla við íslenska og erlenda djass- og blúsmúsíkanta, ef svo till verkast. Hlustendur geta hringt í Pétur og óskað eftir sérstökum lögum og flytjendum, ef hugur þeirra stendur til þess. - mhg DAGBOK / , 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans (22). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Pýö- andi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn- Endursýndur þátturfrá 30. sept. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 I leit að forsælu. (Disappearing World- Mursi) Bresk heimildamynd um Mursi þjóðflokkinn sem á heimkynni sín í Eþíópíu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Fröken Marple. Skuggar fortíðar— Fyrri hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðal- hlutverk Joan Hickson. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 22.25 Auða húsið. (Naturen ár ánnu vár- Ödehuset) I þættinum er sýnt hvernig náttúran tekur við yfirgefnum mannabú- stöðum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.40 # 3 konur. 3 Women. Listræn mynd um þrjár, sérkennilegar konur og óvenjuleg tengsl þeirra I milli. Aðalhlut- verk: Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. Leikstjóri og framleiðandi: Robert Altman. 17.40 # Feldur. Teiknimynd. 18.05 # Heimsbikarmótið í skák. 18.15 #Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 18.40 # Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 19:19 20.30 Frá degi til dags. Gamanmynda- flokkur. 21.00 Heimsbikarmótið f skák. 21.10 # íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþátt- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárlð meö Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, til- kynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (6). 09.20 Morgunleikflml. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.301 pokahornlnu. Sigríður Pótursdóttir gefur hlustendum holl ráð og leiðbeiningar varðandi heimilishald. 09.40 Landpósturlnn - Frá Suðurnesj- um. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndlna viltu“ eftlr Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Móli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 ( gestastofu. Stefán Bragason ræðir við Jónas Jóhannsson tónlistar- mann á Egilsstöðum. 15.45 Þingfréttlr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi - Brahms og Glinka. a. Klarinettutríó f a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. Thea King leikur á klarinettu, Karina Georgian á selló og Clifford Benson á píanó. b. Sex- tett í Es-dúr (hinn mikli) fyrir píanó, strengjakvartett og kontrabassa eftir Mikhail Glinka. Capricorn sveitin leikur. 18.00 Frlettir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. I9.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Edinborgarhát íðin 1988. Ásgeir Friðgeirsson segir frá. 20.00 Lltli barnatfminn. 20.15 Kirkjutónlist a. „Stabat Mater" fyrir messósópran og hljómsveit eftir Anton- io Vivaldi. Shirley Verret syngur með I Virtuosidi Romakammersveitinni; Ren- ato Fasano stjórnar. b. „Laudate Dom- inum1', lofsöngur fyrir sópranrödd og kammersveit K. 321 eftir Wolfgang Am- adeus Mozarl. Agnes Giebel syngur með Sinfóníuhljómsveit Vfnar; Peter ur með blönduðu efni úr víðri veröld. 22.05 # Stríðsvindar II. North and South II. Stórbrotin framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók eftir John Jakes. 5. hluti af 6. Aðalhlutverk: Patrick Swa- yze, Lesley-Ann Down, David Carra- dine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Ronnefeld stj. c. „Regina coeli'' (Drottn- ing himnanna), fyrirkórog kammersveit K. 127 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kór Vinarakademíunnar syngur með Sinfóníuhljómsveit í Vin; d. „Hör mein „Bitten" (Heyr bæn mina), eftir Felix Mendelssohn. Felicity Palmer syngur með Heinrich Shutz kórnum; Gillian Weir leikur á orgel, Roger Norrington stjórnar. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisút- varpsins á Austurlandi I liðinni viku. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Eg- ilsstöðum). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottfs" eftlr Thor Vllhjálmsson. Höfundur les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Óveður" eftir August Strindberg í útvarpsgerð og þýðingu Jóns Viðars Jónssonar sem jafnf ramt er leikstjóri og flytur formálsorð. Leikend- ur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunn- arsson, Jón Hjartarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ragnheiður Steindórsdótt- ir, RagnheiðurTryggvadóttir, KarlÁgúst Úlfsson, Baldvin Halldórsson, Sigurveig Jónsdóttir og Arnar Jónsson. (Endur- tekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 f undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra'' kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá ný- jum plötum og Ingvi Arnar Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Umsjón: Morgan Fairchild. 23.35 # Heimsbikarmótið i skák. 23.45 # þorparar. Minder. Breskur spennumyndaflokkur. 00.35 # Eldvagninn. Charlots of Fire. Óskarsverðlaunamynd sem segir sanna sögu tveggja, breska hlaupara sem kepptu á Ólympíuleikunum I París. 02.35 Dagskrárlok. Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvins- son. 22.07 Bláar nótur - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurlekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór lita inn milli 10 og 11. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þina - Síminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og síðdeg- istónlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík síðdegis, hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tonlistin þín - meiri mússík minna mas. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögum og kveðjum. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar á morgunvaktinni. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilver- unnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 islenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Stjörnutónlist i klukkustund. Rokk and roll. 21.00 Oddur Magnús Óskadraumurinn Óddur sér um tónlistina. 01.00 Stjörnuvaktin. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavikuna 7.-13. okt. er í Holts Apóteki og Lauga- vegsApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir. símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysmgar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virkadaga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ODin 20 oq 21 Slysadeild Ðorgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slokkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingars 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarf) simi 5 1 1 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 11 00 Soltj nes simi 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deildLandspítalansHátúni 10B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig. opin alladaga 15-16og 18 30-19.30. Landakotsspítaii: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild:heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30- 20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöfisálfræðilegumefnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opm þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500. simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband.við lækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er í upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamal. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 10. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 47,800 Sterlingspund........... 81,671 Kanadadollar.............. 39,565 Dönsk króna................ 6,7036 Norskkróna................. 6,9623 Sænsk króna............. 7,5199 Finnsktmark............... 10,9382 Franskurfranki............ 7,5621 Belgískurfranki............ 1,2290 Svissn. franki............ 30,3588 Holl. gyllini............. 22,8626 V.-þýskí mark............ 25,7731 (tölsklíra................ 0,03456 Austurr. sch............... 3,6644 Portúg.escudo.............. 0,3129 Spánskur peseti............ 0,3893 Japansktyen............. 0,36104 Irsktpund................. 69,112 SDR....................... 62,2622 ECU—evr.mynt.............. 53,3989 Belgískurfr.fin............ 1,2145 KROSSGATAN Lárétt: 1 sáldra4skjöl 6 guö 7 kviða 9fyrirhöfn 12naut14fugl 15var- úö 16 skolli 19 illgresi 20heiti21 sáölönd Lóörétt:2spil3tala4 kvos 5 mánuöur 7 dýiö 8vinna10rýrar11 gleði 13rand 17tré18 eira Lausn ó siðustu krossgátu lárrétt: 1 slys4alda6 álf 7 risi 9 laga 12 kráin 14 góa 15 gæf 16 reika 19næði20áðan21 innti Lóðrét: 2 lúi 3 sáir 4 afli 5 dug 7 reginn 8 skaröi 10angaði 11 arfinn13 ári 17ein 18 kát Þriðjudagur 11. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.