Þjóðviljinn - 09.11.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.11.1988, Blaðsíða 11
-^SJÓNVARP 16.30 Fræðsluvarp (12). 1. Brasilía - Skýjakljúfar og fátækrahverfl. Þriðji þáttur. Myndaflokkur í fimm þáttum um líf og störl íbúa í Brasilíu. (20. mín.) 2. Umferðarfræðsla. Þáttur á vegum Far- arheillar '87 (5 mín.) 3. Ánamaðkar, nytsöm jarðvegsdýr (11 min.) 4. Vökvakerfi. Grunnatriði vökvakerfa í tækniheiminum kynnt. (8 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elíasabet Siemsen. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hiimars- son. 19.25 Föðurleifð Franks (3). (Franks Place). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón, Sigurður Richter. 20.55 Allt í hers höndum. (Allo Allo). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur sem gerist á hernámsárunum i Frakk- landi og fjallar um Réne gestgjafa og viðskiptavini hans. 21.20 Bréfið. (The Letter). Bandarisk bíó- mynd frá 1940. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Bette Davis, Herbert Marshall, James Stephenson og Frieda Inescort. Eiginkona gúmmíplantekru- eiganda játar að hafa myrt mann í sjálfs- vörn. Óprúttnir aðilar komast yfir bréf sem sannarannaðog hyggjastgræðaá því. Áður á dagskrá 26. feb. 1983. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. S7ÖÐ2 16.10 Minningarnar lifa. Memories Never Die. Myndin fjallar um erfiðleika konu sem snýr heim eftir sex ára dvöl á geð- sjúkrahúsi. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Gerald McRaney og Barbara Babcock. Tekin hefur verið saman ný námsskrá fyrir grunnskóla. Að undanförnu hefur hún verið til kynningar og umfjöllunar meðal skólafólks, svo sem eðlilegt má telja. Á Rás 1, kl. 22.30 I kvöld, verður þessi nýja námsskrá kynnt almenningi og þá sjálfsagt ekki hvað síst þær breytingar, sem hún mun trúlega hafa á skólastarfið í framtíðinni. Menn eru engan veginn á eitt sáttir um ágæti þessarar nýju námsskrár og áhrif hennar og verða hin mismunandi sjónarmið væntan- lega leidd fram í þessum þætti. - Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Eyjólfs- dóttir en hann verður endurtekinn n.k. fimmtudag. -mhg 17.45 Litli Folinn og féiagar. Teiknimynd. 18.10 Dægradvöl. ABC’World Sporls- man. 18.40 Spænski fótboltinn. 19 19 19‘19 20.45 Heii og sæl. Allt sama tóbakið. I þessum þætti verðurfjallað um tóbak og reykingar. Umsjónarmaður: Salvör Nor- dal. 21.20 Pulaski. Bresk spenna. 22.20 Veröld - Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History 800 - 1250 Evrópa á batavegi. Að loknum innrásum víkinga og annarra herskárra þjóða, kemur Evrópa út úr myrkri mið- aldanna og tími krossferða hefst. Á sama tíma blómstruðu viðskipti í Fen- eyjum og Genova. 22.50 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu I Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Fra- nco. 23.40 Líf og fjör. High Time. Létt gaman- mynd um mann á fimmtugsaldri sem sest á skólabekk með unglingum. Aðal- hlutverk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. 01.20 Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veður og til- kynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakríl- in“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (8). 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er I samvinnu við hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn- Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðar- dóttir og Sigrún Júliusdóttir og sálfræð- ingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91- 693566. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegisagan: „Austrænar smá- sögur" eftir Marguerite Yourcenar. Arnar Jónsson les þýöingu Hallfríðar Jakobsdóttur (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Guðmundur Jónsson, Guðmunda Elí- asdóttir og Alþýðukórinn syngja. 15.00 Fróttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Kynnt bók vikunnar, „María veimiltfta", eftir Ulf Stark. Um- sjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Wilhelm Furtwángler stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menninqarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halidóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Markaður möguleikanna. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um nýja námsskrá grunnskóla. Umsjón: Guðrún Eyjólfs- dóttir. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnirkl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 I hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og í framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð I eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 fþróttarásin Umsjón: fþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tíman- um" þar sem Halldór Halldórsson fjallar um Kim Larsen i tali og tónum. Að lokn- um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur- málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb I morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl. 08 og Potturinn, þessi heiti kl. 09. Síminn fyrir óskalög er 61 11 11. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og há- degistónlist - allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 2 53 90 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlístin allsráðandi og óskum um uppáhalds- löginþínerveltekið. Síminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson. i Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlustendum. Síminn er 61 11 11. Dagskrá sem vakiö hefur verðskuldaða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Óiafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin. Gunnlaugur Helgason við hlóðnemann. 9.30 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum liðandi stundar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 11.00 og 13.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum dagsins. 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 15.00 Deginum Ijósara. Bjarni Dagur tekur á málum líðandi stundar. 16.10 Jón Axel Ólafsson. Jón með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 íslenskir tónar. RÓTIN FM 106,8 DAGBÓK; APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 4.-10. nóv. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 íridaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08, á laugardogum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildm ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s 23222, hjá slokkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysmgar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LOGGAN Reykjavík..........sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik..........sími 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garöabær.......... simi 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20.30 Öldrunarlækninga- deild LandspítalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeflirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarraen foreldra kl. 16-17daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyrl: alladaga 15-16og 19-19.30.Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: allavirka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjukrahusið Husavik: 15-16 og 19.30- 20. YMISLEGT ^jálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Salfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500, simsvari Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtokin ’78 Svarað er i upplysrnga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23. Sím- svanáöðrumtimum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 7. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 46,590 Sterlingspund........... 82,348 Kanadadollar............ 37,934 Dönskkróna.............. 6,7546 Norskkróna.............. 6,9897 Sænskkróna.............. 7,5145 Finnsktmark............ 11,0351 Franskurfranki.......... 7,6258 Belgískurfranki......... 1,2412 Svissn.franki.......... 31,0507 Holl. gyllini.......... 23,0706 V.-þýskt mark.......... 26,0185 (tölsklíra............. 0,03501 Austurr. sch............ 3,7013 Portúg. escudo...... 0,3142 Spánskurpeseti.......... 0,3951 Japanskt yen........... 0,37265 (rsktpund.............. 69,4540 KROSSGATAN Lárétt: 1 hræfugl4 kjána6 fiskur 7 öruggur 9 spil 12 öruggt 14 fugl 15 hlýju 16þjáist19 risa 20 fitli 21 staura Lóðrétt:2angur3 blási 4 kássa 5 reykja 7 Óstööugri8kaldur10 vatnafiskur 11 líffæri 13 frjó17dimmviðri18 planta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ætla4hæla6 nár7hass9eggs12 lista 14 róa 15 Níl 16 trant19urta20óaði21 akkir Lóðrétt: 2 tía 3 svari 4 hret5lög7horfur8 slatta10gantar11 sólgin13sía17rak18 nói Miðvikudagur 9. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.