Þjóðviljinn - 20.12.1988, Blaðsíða 9
Unglingaheimili ríkisins
Sálfræðingur
Staöa sálfræðings viö unglingaráðgjöf (göngu-
deild) Unglingaheimilis ríkisins er laus til um-
sóknar. Reynsla í sálfræöistörfum nauösynleg.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar. Nánari upplýs-
ingar gefur deildarstjóri unglingaráðgjafar og for-
stöðumaöur Unglingaheimilisins í síma 19980.
Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi
I frumvarpi til fjárlaga fyrir áriö 1989 er gert ráð fyrir sórstakri
fjárveitingu, sem ætluð er til styrktar leiklistarstarfsemi atvinnuleik-
hópa, er ekki hafa sórgreinda fjárveitingu í fjárlögum.
Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af þessari væntanlegu
fjárveitingu. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 15 janúar
næstkomandi.
Menntamálaráðuneytlð
15. deæmber 1988
A
Vinningstölurnar 17. des. 1988
HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: kr. 9.957.081,-
Fimm tölur réttar kr. 5.868.942,- skiptast á 2 vinningshafa, kr.
2.934.471,- á mann.
BÓNUSTALA + fjórar tölur róttar kr. 606.384,- skiptast á 9 vinnings-
hafa, kr. 67.376,- á mann.
Fjórar tölur réttar kr. 1.045.867,- skiptast á 193 vinningshafa, kr.
5.419,- á mann.
Þrjár tölur réttar kr. 2.435.888,- skiptast á 6.692 vinningshafa, kr.
364,- á mann.
Sölustaðirnir eru opnir frá
mánudegi til laugardags
og loka ekki fyrr en 15 mínútum
fyrir útdrátt.
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
Evrópu-
knattspyrnan
Ítalía
Cesena-Atalanta Como-Fiorentina 0-0 3-2
1-1
Lazio-Pescara 2-2
3-1
1-0
3-0
Torino-ACMilan 2-2
Staða efstu liða
Inter 10 8 2 0 17-4 18
Napoli 10 8 1 1 26-9 17
Sampdoria 10 6 2 2 16-7 14
Juventus 10 4 5 1 19-13 13
Roma 10 5 3 2 12-8 13
Atalanta 10 4 5 1 10-6 13
Markahæstir
Careca, Napoli......................9
AldoSerena, Inter...................7
AndreaCemevale, Napoli..............6
Roberto Baggio, Fiorentina..........6
DiegoMaradona, Napoli...............6
Pietro Paulo Virdis, AC Milan.......5
MarcovanBasten, ACMilan.............5
GianlucaVialli.Sampdoria............5
Portúgal
Benfica-Sporting..................2-0
Porto-EstrelaAmadora..............4-0
BeiraMar-NacionalMadeira..........0-0
Braga-Chaves......................0-0
Fafe-Portimonense............... 2-1
Viseu-Guimaraes...................2-1
Leixoes-Setubal...................1-0
Farense-Penafiel..................0-0
Staða efstu liða
Bentica .....18 12 6 0 27-6 30
Porto........18 9 8 1 19-6 26
Sporting.....18 7 8 3 22-14 22
Setubal......18 8 4 6 25-19 20
Frakkland
Cannes-Auxerre....................3-0
Monaco-Toulon................... 2-2
Caen-ParisSt-Germain..............0-1
Matra Racing-Montpellier..........4-0
Marseille-Saint Etienne...........2-0
Laval-Nice........................1-2
Lens-Strasbourg...................1-3
Bordeaux-Sochaux..................1-2
Metz-Toulouse.....................1-1
Nantes-Lille......................1-0
Staða efstu liða
ParisSt-Germain 24 15 5 4 32-17 50
Auxerre 24 15 3 6 32-21 48
Marseille 24 11 10 3 35-23 43
Sochaux 24 11 9 4 29-17 42
Monaco 24 11 8 5 37-24 41
Holland
VW-Sparta......................0-2
FortunaSittard-Veendam.........1-2
Groningen-Haartem..............2-0
Willem ll-Ajax.................2-5
BWDenBosch-PEC/Zwolle..........4-0
Volendam-FCTwente..............1-1
Feyenoord-RodaJC...............2-1
FC Utrecht-PSV Eindhoven.......1-3
MW-RKC.........................1-0
Staða efstu liða
PSV..........16 12 1 3 36-15 25
Ajax.........17 11 2 4 40-21 24
FCTwente....17 7 8 2 27-13 22
F.Sittard...17 9 4 4 28-18 22
Belgía
Waregem-Beveren...................4-1
Lokeren-Charteroi................1-1
FC Uege-Kotrijk..................1-1
Lierse-Standard Uege..............0-3
Antwerpen-Cercle Brúgge...........3-0
Mechelen-Genk.....................2-0
Anderlecht-Molenbeek..............4-1
St. Truiden-Racing Mechelen.......0-2
Club Brúgge-Beerschot.............1-0
Staða efstu liða
Mechelen....19 14 4 1 36-13 32
Anderlecht...19 14 3 2 48-17 31
FCLiege......19 10 7 2 10-15 27
ClubBrúgge.. 19 11 4 4 40-19 26
Antwerpen ..19 9 7 3 37-24 25
Grikkland
Apollon-Larissa...................0-0
Doxa-Panionios....................1-0
Eþnikos-Panaþiniakos..............0-0
Levadiakos-Kalamaria..............2-0
Olympiakos-Diagoras...............2-0
Staða efstu liða
AEK...............12 8 2 2 19-9 18
PAOK.............12 8 1 3 20-12 17
Olympiakos......13 7 3 3 25-11 17
ÍÞRÓTTIR
Sigurður Sveinsson átti stórgóðan leik gegn Amacitia á sunnudaginn og átti stærstan þátt i sigri liðsins.
Hann skoraði alls 11 mörk í leiknum, hvert öðru glæsilegara.
Handbolti
Valsmenn höfðu
það að lokum
Priggja marka sigur Vals tryggði þeim sœti í átta liða úrslitum.
Siggi Sveins skoraði 11 mörk og skóp öðrumfremur sigurinn
Valsmenn fylgdu FH-ingum
eftir og eru nú bæði iið komin {
átta liða úrslit Evrópukepp-
nanna. Valur lék síðari leik sinn
gegn svissnesku meisturunum
Amacitia í Laugardalshöllinni á
sunnudagskvöld en fyrri leiknum
lauk með eins marks sigri Svis-
slendinganna, 16-15. Leikurinn
var jafn ailan tímann en þó voru
Valsmenn ávaUt fyrri tíl að skora.
Staðan f leikhléi var 13-12 fyrir
Val, en þegar upp var staðið
skUdu þrjú mörk iiðin að, VaJur
skoraði 25 mörk en Amacitia 22.
Enda þótt Valsmönnum hafi
tekist ætlunarverk sitt er varla
hægt að segja að þeir hafi leikið
vel í leiknum á sunnudagskvöld.
Flestir þeirra léku undir getu,
bæði í vöm og sókn, en segja má
að stórkostlegur leikur Sigurðar
Sveinssonar hafi fleytt Val áfram.
Hann skoraði alls 11 mörk, en var
þó tekinn úr umferð hluta
leiksins. Þá átti Valdimar Gríms-
son einnig ágætan leik og skoraði
mörk á mikilvægum augnablik-
um.
Sigurði Sveinssyni hafði ein-
mitt brugðist skotfimin í vítakasti
jiegar skammt var til leiksloka og
tók Valdimar þá við vítaskyttu-
hlutverkinu og skoraði hann 24.
markið úr einu slíku er aðeins 40
sekúndur vom eftir á klukkunni
góðu. Eins marks sigur hefði
kostað tap á færri mörkum skor-
uðum á útivelli og þegar hér var
komið sögu urðu Valsmenn því
að sigra með a.m.k. tveggja
marka mun. Amacitia missti hins
vegar boltann í sinni síðustu sókn
og skoraði Jakob Sigurðsson síð-
asta mark leiksins rétt áður en
flautan gall.
Eflaust er þungu fargi létt af
Valsmönnum eftir þennan leik.
Þeir hafa leikið marga leiki á
skömmum tíma, allt leiki sem
urðu að vinnast. Liðið á í raun að
geta mun betur en gegn Amacitia
en því tókst það sem til stóð og
það er fyrir öllu. Vöm liðsins
verður að vera betri eigi liðið að
komast langt í keppninni og einn-
ig verða menn í lykilsóknarstöð-
um, eins og Júlíus Jónasson og
Jón Krístjánsson, að leika mun
betur. Þá mætti línuspil liðsins
vera betra og það er ekki nóg að
Siggi Sveins hafi auga á Geir
Sveinssyni. En það er langt í
næsta leik í Evrópukeppninni og
ættu Valsmenn varla að þurfa að
örvænta. Liðið hefur alla burði á
að ná langt í keppninni.
Mörk Vals: Sigurður Sveins-
son 11/5, Valdimar Grímsson 6/2,
Jakob Sigurðsson 4, Júlíus Jónas-
son 2, Geir Sveinsson og Jón
Kristjánsson 1 hvor.
-þóm
Handbolti
Fram áfram
Framstúlkur komust í aðra
umferð Evrópukeppninnar um
helgina þegar þær sigruðu enska
liðið Wakefield Metros auðveld-
lega, 29-10.
Fyrri leiknum lauk einnig með
sigri Fram, 31-13, og því unnu
þær samanlagt, 60-23.
Handbolti
FH vann Fram
Einn lcikur var háður í 1. deild
karla á íslandsmótinu í handbolta
í gærkvöld. FH og Fram áttust við
í Hafnafirði en leiknum var frest-
að í sfðustu viku.
FH sigraði með 24 mörkum
gegn 21 marki Framara.
-þóm
Enska knattspyrnan
Met á Anfield
Norwich hefur unnið sex afátta útileikjum sínum en
Liverpool hefur aldrei gengið eins illa á heimavelli
Mark Hughes fékk ágæt tækifærí á að skora í upphafi leiksins á
Highbury, en honum varð ekki ágengt fyrr en skömmu fyrir leikslok og
þá var það of seint.
Höfuð ástæða þess að Norwich
hefur verið á toppi 1. deildar síð-
an í september er frábært gengi
þess á útivöllum. Liðið vann sinn
sjötta sigur í átta útileikjum um
helgina þegar það kom öllum á
óvart með sigri á Anfield Road f
Liverpool, heimaveUi ensku
meistaranna. Met Norwich er
raunar sambærilegt því sem Li-
verpool „státar af“ en liðinu hefur
ekki gengið eins iUa á heimaveUi
sínum f manna minnum. Aðeins
tveir sigrar, fjögur jöfntefii og
tveir ósigrar það sem af er vetrar.
Fyrir vikið féU Uðið sem ailir
spáðu yfirburðasigri f deUdinni
niður f sjötta sæti og er nú átta
stigum frá toppnum.
En Þótt Norwich haldi sér á
toppnum svo mánuðum skiptir
var sigurinn á Liverpool sá fyrsti í
síðustu sex leikjum liðsins. Eitt
mark dugði að þessu sinni, mið-
vallarleikmaðurinn Andy
Townsend skoraði eftir klukku-
tíma leik en dýrustu sókn Bret-
landseyja tókst ekki að skora að
fiessu sinni. Enda hefur Kenny
Dalglish ekki enn fundið bestu
uppstillingu á stjömuprýddu liði
sfnu.
Arsenal fylgir Norwich sem
skugginn og átti landinn kost á að
sjá liðið sigra Manchester United
á Highbury í London í beinni út-
sendingu á laugardag. Michael
Thomas og Paul Merson skomðu
sitt markið hvor á fyrstu 16 mín-
útunum en áður hafði Mark Hug-
hes fengið góð tækifæri til að
skora fýrir United. Honum tókst
síðan að skora eina mark liðsins,
en þá vom aðeins 10 mínútur tií
leiksloka og Arsenal tókst að
halda þremur stigum.
Millwall er nú komið í þriðja
sætið á ný en rétt eins og Norwich
og Arsenal hefur liðinu ekki
vegnað sem best í allra síðustu
leikjum. Sigurður Jónsson og fé-
lagar hans í Sheffield Wednesday
sáu á eftir einu stigi þar sem
Teddy Sheringham náði að skora
eina mark leiksins þegar aðeins
fjórar mínútur vora eftir af hon-
um.
Derby County skaust upp fyrir
Coventry og Liverpool með
sannfærandi sigri á heimavelli
þess fyrmefnda. Ef ekki hefði
komið til frábær markvarsla Ste-
ve Ogrizovic í marki Coventry
hefði sigurinn orðið mun stærri
en tvö mörk. Hann varði m.a.
vítaspymu frá Nigel Callaghan en
náði ekki að koma í veg fyrir að
Ted McMinn og Dean Saunders
skomðu sitt markið hvor.
Saunders er nú meðal marka-
hæstu leikmanna deildarinnar en
þess ber þó að gæta að hann
skoraði sex mörk fyrir Oxford í 2.
deild. Annars varð uppi fótur og
fit þegar flóðljósin biluðu í miðj-
um leik liðanna á laugardag og
setti það slæman svip á leikinn.
Southampton var nálægt sigri
norður í Newcastle í fjömgum og
spennandi leik liðanna. Þegar 25
mínútur vom til leiksloka höfðu
þeir tveggja marka forystu, 3-1,
en Michael O'Neill tryggði
heimamönnum eitt stig með
tveimur mörkum sínum. Kevin
Brock hafði reyndar náð forystu
fyrir Newcastle en Matthew Le
Tissier (2) og Rodney Wallace
komu sunnanmönnum í fyrmefn-
da forystu.
Tottenham er á fljúgandi sigl-
ingu um þessar mundir enda þótt
Guðni Bergsson sé ekki byrjaður
að leika með liðinu. Um helgina
lék liðið í öðmm enda Lundúna,
þ.e. gegn West Ham á Upton
Park, og sigraði ömgglega, 0-2.
Gary Mabbutt og Mitchell
Thomas skomðu mörk Totten-
ham í leiknum, sitt í hvomm hálf-
leik. Liðið er þá ekki lengur í
hópi sex neðstu liða deildarinnar,
en þar hefur það verið í allan vet-
ur. Staða West Ham er hins vegar
mjög slæm en liðið vermir nú
botnsætið.
Ein óvæntustu úrslit helgarinn-
ar var sigur Wimbledon á City
Ground í Nottingham og lyftust
bikarmeistaramir upp úr
fallsætinu fyrir vikið. Lawrie
Sanchez skoraði eina mark
leiksins gegn Forest í síðari hálf-
leik.
-þóm
Handbolti
Tólf Kóreufarar með
Landsleikurgegn Svíum íkvöld. Guðjón Árnason eini nýliðinn
Sænska landsliðið í handbolta
kemur til landsins um hódegisbil-
ið í dag og leikur tvo vináttulands-
leiki við það íslenska. Fyrri
leikurinn verður í kvöld kl. 20.30
en sá síðari á sama tíma á morg-
un.
Kjami íslenska liðsins er sá
sami og fór á Ólympíuleikana í
Seoul í haust, en tólf þeirra verða
með nú. Þrír leikmenn hafa dott-
ið út, þeir Sigurður Gunnarsson
og Karl Þráinsson, sem gefa ekki
kost á sér að þessu sinni, og Atli
Hilmarsson sem er meiddur. Át-
ján manna hópurinn lítur annars
þannig út:
Markverðlr:
EinarÞorvarðarson, Valur.......203
Brynjar Kvaran, Stjaman........127
Guðm. Hrafnkelss. Breiðablik....66
Hrafn Margeirsson, ÍR...........11
Aðrir lelkmenn:
Jakob Sigurðsson, Valur.......160
Guðm. Guðm.sson, Víkingur.....200
Bjarki Sigurðsson, Vlkingur....35
ValdimarGrímsson, Valur........51
AlfreðGíslason.KR.............152
Páll Ólafsson, KR.............181
Júllus Jónasson, Valur........106
Héðinn Gilsson, FH.............28
Sigurður Sveinsson, Valur.....152
Krístján Arason, Teka.........194
Þorgils Óttar Mathiesen, FH...203
Geir Sveinsson, Valur.........149
Þriðjudagur 20.
GuðjónÁmason, FH............0
Konráð Olavson, KR..........8
Eins og sjá má er Guðjón
Ámason eini nýliðinn í hópnum
en hann hefur aldrei leikið eins
vel og í vetur. Þá má sjá að hann
er sá eini sem leikur á miðjunni,
auk Páls Ólafssonar og ætti því að
fá að spreyta sig.
Sænska iiðið gjörbreytt frá því í
Seoul og hafa níu leikmenn úr
þrettán manna hópi þeirra aldrei
leikið með landsliði. Þeir em
greinilega að byggja upp nýtt lið
frá gmnni og verður gaman að
fylgjast með þeim hljóta eldskím
sína í höllinni í kvöld.
-þóm
1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9
Enska
knattspyrnan
Úrslit
1. deild
Arsenal-Man. Utd. ... 2-1
Coventry-Derby
Uverpool-Norwich 0-1
Luton-Aston Villa 1-1
Middlesbrough-Chartton 0-0
MilWall-Sheff. Wed.... 1-0
Newcastle-Southampton . 3-3
QPR-Everton 0-0
WestHam-Tottenham .. 0-2
Nott. Forest-Wimbledon.. 0-1
2. deild
Bamsley-Leicester.....
Blackbum-Watford......
Boumemouth-Walsall....
Bradford-Swindon......
Cr. Palace-Leeds......
Man. City-Shrewsbury..
Portsmouth-Brighton...
Birmingham-Chelsea....
Ipswich-Oldham........
Plymouth-Sunderland ..
WBA-Stoke.............
Staðan
1. deild
Norwich .... 17 9 6 2 26-18 33
Arsenal ....16 9 4 3 34-18 31
Millwall .... 16 7 6 3 28-20 27
Derby .... 16 7 5 4 20-12 26
Coventry .... 17 7 5 5 19-15 26
Uverpool .... 17 6 7 4 21-13 25
Southampton.... .... 17 6 7 4 29-25 25
Everton .... 16 6 6 4 20-15 24
Nottm.For .... 17 4 10 3 20-21 22
Man. Utd ....17 4 9 4 20-16 21
Tottenham .... 17 5 6 6 28-28 21
Sheff.Wed .... 16 5 6 5 14-16 21
Middlesbro ....17 6 3 8 22-29 21
QPR .... 17 5 5 7 17-16 20
Aston Villa .... 17 4 6 5 26-26 20
Luton .... 17 4 7 6 17-18 19
Wimbledon .... 16 4 4 8 16-26 16
Chartton ....17 3 7 7 17-28 16
Newcastle .... 17 3 5 9 16-31 14
WestHam .... 17 3 4 10 14-31 13
.......3-0
.......2-1
.......2-1
.......2-2
.......0-0
.......2-2
.......2-0
.......1-4
.......2-1
........1-4
.......6-0
Blackbum 2. .21 deild 12 3 6 36-26 39
Chelsea .21 10 7 4 40-23 37
WBA .21 10 7 4 35-19 37
Man. City . 21 10 7 4 30-19 37
Watford .21 10 5 6 33-22 35
Portsmouth ... .21 9 8 4 34-24 35
Bamsley .21 9 6 6 29-26 33
Boumemouth 21 9 4 8 25-24 31
Ipswich .21 9 3 9 29-26 30
Cr. Palace .20 7 8 5 39-25 29
Plymouth .21 8 5 8 30-33 29
Leicester .21 7 8 6 26-30 29
Sunderiand ... .21 6 10 5 29-26 28
Stoke .. 21 7 7 7 22-32 28
Leeds .21 6 9 6 24-22 27
Swindon .. 20 6 9 5 28-28 27
Oxford . 21 6 6 9 31-32 24
Bradford ..21 5 9 7 22-27 24
Hull ..21 6 6 9 25-33 24
Oldham ..21 5 8 8 33-34 23
Shrewsbury.. ..21 4 9 8 18-28 21
Brighton ..21 5 3 13 25-38 18
Walsall .. 21 2 8 11 18-28 14
Birmingham . ..21 3 5 13 16-42 14
Markahæstir
1. deild
Alan Mclnally, Aston Villa.......17
AlanSmith.Arsenal................15
DeanSaunders, Derby..............13
TonyCascarino.Millwall...........11
2. deild
TommyTynan, Plymouth.............18
PaulWilkinson, Watford...........13
Bobby Davidson, Leeds............12
Frankie Bunn, Oldham.............12
Simon Gamer, Blackbum............12
Skotland
Aberdeen-St. Mirren.............3-1
Dundee Utd.-Celtic..............2-0
Hearts-Hamilton.................2-0
Motherwell-Dundee...............1-0
Rangers-Hibemian................1-0
Staðan
Rangers...20 13 3 4 30-14 29
Uerse-Standard Liege.............0-3
Antwerpen-Cercle Briigge.........3-0
Mechelen-Genk....................2-0
Anderiecht-Molenkeek.............4-1
St. Truiden-Racing Mechelen......0-2
Club Brugge-Beerschot............1-0
Staða efstu liða
Mechelen........19 14 4 1 36-13 32
Anderiecht......19 14 3 2 48-17 31
FCUege........19 10 7 2 40-15 27
Club Brúgge... 19 11 4 4 40-19 26
Antwerpen .....19 9 7 3 37-24 25
DundeeUtd. ... 20 10 7 3 27-11 27
Aberdeen......20 8 11 1 26-17 27
Celtic........20 11 2 7 41-25 24
Hibemian......20 7 7 6 20-17 21
St. Mirren ...20 8 5 7 24-28 21
Hearts........20 4 8 8 20-23 16
Dundee........20 4 8 8 17-23 16
Motherwell...20 2 7 11 18-29 11
Hamilton......20 3 2 15 13-47 8