Þjóðviljinn - 20.12.1988, Blaðsíða 14
Skagfirðingabók
Nýlega minntist ég á Stranda-
póstinn hér í þessum pistlum.
Hór hefi ég nú hjá mór annað
átthagarit, Skagfirðingabók, árs-
rít Sögufélags Skagf irðinga. Er
það 17. bókin. Ritnefndina skipa
þeirGísli Magnússon, Hjalti Páls-
son, Sigurjón Páli ísaksson og
Sölvi Sveinsson.
Ritinu mun í upphafi hafa veríð
ætlað það hlutverk að verða safn
tilskagfirskrarsögu. Þvíhlutverki
hefur það allatfö verið trútt. Er sá
fyrri tíðar f róðleikur orðinn mikill
og margháttaður, sem dreginn
hefur verið saman í Skagfirðinga-
bók. Mun þó lengi enn mega róa
á þau mið án þess að aflatregðu
verðivart.
Venjan hefurveriðsú, að ritið
hefjist á ævisögu einhvers merks
Skagfirðings. Að þessu sinni ritar
Hjörleifur Kristinsson á Gils-
bakka um Steingrím Jónsson á
Silfrastöðum, f. 1844 d. 1935.
Steingrímur á Silfrastöðum var
merkilegur maður og sórstæður
um margt, ókvalráðurog hispurs-
laus í orðum og athöfnum, og var
þegar í lifanda lífi hálfgerð þjóð-
sagnapersóna. Ergóðurfengur
að þessari grein Hjörleif s. - Guð-
múndur Ólafsson frá Ási skráði
sitt hvað af sögulegum fróðleik
um sína daga. Meðal þess er
þátturum hákarlaveiði og vetrar-
leguráSkagafirði 1880-1890,
sem Guðmundurskráði eftir
Sveini Magnússyni frá Ketu á
Skaga og birtist nú í Skagfirð-
ingabók. - Hannes Pétursson
skáld ritar „Upprifjanir um Kol-
bein frá Skriðulandi" og hefst
grein Hannesarþannig: „Einn
fremsti sögumaður, sem ég hef
átt um skagfirsk alþýðufræði er
Kolbeinn Kristinsson f rá Skriðu-
landi". Greinin sú ergóðurog
maklegurbautasteinn. Þábirtist
þama og skrá yfir ritverk Kol-
beins, sem Hannes hefurtekið
saman. Og enn ritar Hannes
smágrein „Nýtt nafn", þar sem
hann ber Steindórfrá Hlöðum
fyrir þvi, að Pálmi heitinn Hann-
esson rektorsé höfundurömefn-
isins Tröllaskagi, sem ersam-
heiti á fjallgarðinum milli Eyja-
fjarðar og Skagafjarðar. - Guð-
brandur Magnússon á Siglufirði á
þama mikla grein um „Háplöntu-
flóru Skagafjarðarsýslu". - Sölvi
Sveinsson tinir saman nokkrar
tiikynningar úr gömlum blöðum,
frá 1871 -1901, sem tengdar eru
Skagafjarðarsýslu. Guðmundur
rithöfundur á Egilsá segir sitt-
hvað frá þeim nágrönnum, föður
sínum, Friðfinni á Egilsá og Einar
í Flatatungu, og birtar eru sagnir
Áma Sveinssonar frá Kálfsstöð-
um um Guðmund Ámason, lengi
bónda á Skatastöðum (Austur-
dal. Jón Kristvin Margeirsson á
þama grein um „Mannfall vegna
hungurs í Skagafirði 1756-1757.
Páll Sigurðsson frá Lundi fræðir
okkur um Iffsferil Fljótamannsins
Finnboga Jónssonar. Þorbjöm
Kristinsson segir frá dvöl sinni í
sveit á árunum 1930-1932. -
Loks segir Sölvi Sveinsson frá
þeim Bjama Bjarnasyni og
Rannveigu Sigurðardóttur, sem
höfðust við um hrið í beitarhúsun-
um frá Brekku og skutu þar
skjólshúsi yfir skáldið frá Bólu,
síðustu ævidaga þess. -mhg
ÍDAG
er 20. desember, þriðjudagur í ní-
undu viku vetrar, þrítugasti dagur
ýlis, 355. dagurársins. Sól kemur
upp í Reykjavík kl. 11.21 en sest
kl. 15.30. T ungl vaxandi á öðru
kvartili.
ÞJÓÐVILJINN
FYRIR 50ÁRUM
Harðorð gagnrýni á utanríkis-
stefnu Chamberlains. Jafnaðar-
maðurinn Dalton vítir undanláts-
semi Chamberlains við fasista-
ríkin.
Grimmdarkuldar suður f álfu.
Fjöldi fólks frýs í hel.
ÞulurTheodóru Thóroddsen
komnar út aftur.
UM ÚTVARP & SJÓNVARP
7
Ljóðatónleikar
Leikendur í Þykka frakkanum.
„Þykki frakkinn
Rás 1 kl. 23.20
Sennilega kannast ekki margir
íslendingar við Nicolai Bretan,
söngvara og tónsmið. Hann
fæddist í Transylvaníu árið 1877,
sem þá var hluti af Ungverja-
landi, en fjölskylda hans tilhéyrði
rúmenskumæltum minnihluta-
hópi þar. Hugur Bretans
hneigðist snemma að tónlist og
sex ára var hann farinn að leika á
fiðlu. Síðar sneri hann sér að
söngnámi og var framan af ævinni
þekktur sem óperusöngvari og
óperettutónskáld. En er á ævina
leið helgaði hann sig æ meir tón-
smíðum og þá einkum samningu
sönglaga. - Eftir að Bretan dó
1967, var hljótt um tónlist hans
um sinn. Síðari árin hafa menn
hinsvegar í sífellt rikari mæli gert
sér grein fyrir því hvflík auðæfi og
andagift eru fólgin í sönglögum
hans. Hefur hann af jjeim sökum
verið af sumum nefndur Schubert
Balkanlandanna, og er ekki
skammt til jafnað um nafngjöf-
ina. - Einn þeirra, sem flutt hefur
tónlist Bretans, er píanóleikarinn
Martin Berkovslcy, en hann bjó
hérlendis um skeið og er kvæntur
fslenskri konu, Önnu Málfríði
Sigurðardóttur. Þau hjón búa nú
og starfa í Tyrklandi. - í kvöld
kynnir útvarpið hljóðritanir með
sönglögum Bretans. Eru þær frá
tónleikum í Maryland í Banda-
ríkjunum, sem þeir Martin Berk-
ovsky og barinton-söngvarinn
Ludovic Konya héldu þar árið
1976. Þá verður og rakinn ævifer-
ill tónskáldsins og sagt frá verk-
um hans öðrum en sönglögunum.
- Umsjónarmaður þáttarins er
Dam'el Þorsteinsson.
—mhg
minn
u
Utvarp kl. 22.30
Vafalítið vilja leikritin í Út-
varpinu fara fram hjá ýmsum á
laugardögum. Það er því góður
siður að flytja þau aftur á þriðju-
dagskvöldin. Leikritið, sem flutt
verður í kvöld, nefnist „Þykki
frakkinn minn“ og er eftir austur-
þýska rithöfundinn Albert
Wendt. Þýðandi og leikstjóri er
María Kristjánsdóttir. - Leikur-
inn gerist á heimili verkamanna-
fjölskyldu. Heimilisfaðirinn hef-
ur tröllatrú á sjálfum sér og telur
að einfalt sé að leysa öll vanda-
mál, sem upp kunni að koma.
Það sjónarmið má hann þó endu-
rskoða þegar dóttir hans af fyrra
hjónabandi birtist skyndilega og
_ óvænt og leitar ásjár hans vegna
' andlegra erfiðleika. Leikendur
eru Sigurður Karlsson, Hanna
María Karlsdóttir, Guðrún
Gunnarsdóttir, Kristbjörg Kjeld,
Þorleifur Arnarsson og Oddný
Amarsdóttir. - Höfundurinn,
Albert Wendt, fæddist í nágrenni
Leipzig 1948. Hann hefur samið
fjölda verka fyrir kvikmyndir, út-
varp og leikhús. Héimafyrir ný-
tur hann einnig mikilla vinsælda
fyrir barnaleikrit sín. Þetta er í
fýrsta sinn sem verk eftir hann er
flutt á íslandi.
-mhg
Martin Berkovsky.
G ARPURINN
1
1
Best aö tjalda í nýjum
heimkynnum.
KALLI OG KOBBI
Hasarblöð.. .hasarblöö...
sardfriur...prinspóló...
meiri sardínur...opnari....
hasarblöð. Allt með.
Það er fínt.
Hvað eri
þetta?
Vasaljós. Svo að
við verðum ekki
myrkfælnir á nýrri
plánetu.
/
FOLDA
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 20. desember 1988
I