Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.02.1989, Blaðsíða 6
UTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Alhliða þjónusta við skip og báta Viðgerðir - breytingar - nýsmíði Viðgerðarþjónusta og viðhald fyrir Mitsubishi báta og iðnaðarvélar Tvær dráttarbrautir í húsi og ein á útisvæði Nýtt og kraftmikið fyrirtæki vanir menn - vönduð vinna hönnun - ráðgjöf skipaviðgerðir - skipasmíði rennismíði - vélaviðgerðir stálsmíði - trésmíði rafvirkjun - plastviðgerðir - málun Skipalón hf. Skipasmíðastöð Hvaleyrarbraut 32-34 box 209, 222 Hafnarfirði Símar: 52015 - 50520 SJÁVARÚTVEGSBLAÐ Allur aðbúnaður sjómanna um borð í togurum hefur sem betur fer breyst til hins betra í gegnum tíðina. En það gekk ekki átakalaust fyrir sig og það sem sjómenn búa við í.dag kom ekki af sjálfu sér. Það mættu sjómenn núna hafa hugfast þegar senn líður að því að þeir endurheimta þau sjálfsögðu mannréttindi að geta samið um kaup og kjör. Togarasjómenn Aðbúnaður neðan þilja Svanhildur Bogadóttir sagnfrœðingur: t. ■ Höfum ávallt fýrirliggjandi rekstrarvörur og veiðarfæri fyrir fiskiskipaflotann. TIL TOGVEIDA: Vírar, hlerar, bobbingar, keðjur, flot, lásar, klafar, trollnet, tóg, línuro.fl TIL NETAVEIÐA: Þorskanet (japönsk og portúgölsk), teinar, færaefni, belgir, [lothringir, bambus, plaststangir, tlogg, /implar o.fl. riL LÍNUVEIÐA: Uppsett lína, línuefni, öi »g taumar, ábót, belgir, bambus, flögg, ínubalar o.fl. Leitið nánarí upplýsinga. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFELAGA LmbanS Uéiliúöir og veiðaifæri Siávatafuröadeild Sambandshúsið • Reykjavik • Simi 698100 • Telex2023 v____________J Vöruafgreiðslan Holtabakka • Símar 681050 og 84667 uNu tölvuvindan veiðir fyrir þig DNG tölvu- vindan er óþreytandi vinnukraftur, algjör sjálf- virkni með tölvu stýringu eykur hraða og sparar ómælda vinnu. DNG tölvuvindan er byggð úr seltuþolnu áli og ryðfríu stáli. Stjórnkerfið er þakið plastefni til varnar titringi, höggum og raka. t Vindan er þrýstiprófuð í | * vatni áður en hún fer frá | verksmiðj u, þannig er tryggt hámarks öryggi og lágmarks viðhald. Þjónustu- aðilum DNG fjölgar sífellt um allt land. Kappkostað er að hafa þjónustuna mjög góða. Það er á fœri flestra að eignast það besta, DNG tölvuvindu, því við bjóðum góð greiðslukjör og kaupleigusamninga. Óseyri 4, Akureyri. Pósthólf 157 Aðbúnaður togarasjómanna - breytingar með nýsköpunartogurum og vökulögum um tólf stunda hvíldartíma. Rit úr Ritröð sagnfrœðinema Nýlega kom út ritið Aðbún- aður togarasjómanna - breytingar með nýsköpunar- togurum og vökulögum um tólf stunda hvíldartíma, eftir Svanhildi Bogadóttur sagn- fræðing. Eins og nafnið ber með sér fjallar ritið um aðbúnað sjó- manna á togurum fyrir og eftir tilkomu • nýsköpunartogaranna svokölluðu upp úr seinna stríðj. í riti Svanhildar er farið um all- an togarann og lýst aðbúnaði áhafnarinnar, vistarverum, hreinlætisaöstöðu og annarri að- stöðu, og því hversu gífurlegar breytingar urðu með tilkomu ný- sköpunartogaranna á lífinu um borð. Einnig er lýst harðri baráttu sjómanna fyrir að fá vinnuviku sína stytta úr 112 tímum á viku í 84 á sama tíma og eðlilegur vinnutími í landi var talinn 40-50 stundir. Lög um 12 stunda hvfld- artíma háseta á sólarhring voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 1955 eftir 13 ára baráttu, 10 frum- vörp og mikinn þrýsting frá sjó- mönnum. Þótt mikið hafi verið skrifað um togara og togarasjómenn þá er rit Svanhildar fyrsta ritið sem fjallar beinlínis um aðbúnað tog- arasjómanna neðan þilja. Það lýsir einnig aðstæðum mannanna og daglegu lífi þegar ekki var ver- ið við veiðarnar. Rit Svanhildar var uppruna- lega skrifað sem B.A. ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands 1985. Það er í nýjum flokki sagn- fræðirita sem ber nafnið Ritröð sagnfræðinema og er gefin út af sagnfræðinemum við Háskóla ís- lands í samvinnu við Sagnfræði- stofnun Háskólans. Það fæst í öllum helstu bókabúðum. Fréttatilkynning. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.