Þjóðviljinn - 16.02.1989, Síða 9

Þjóðviljinn - 16.02.1989, Síða 9
FLÓAMARKAÐURINN Góð kona óskast Vantar svart/hvítt á heimili í Seljahverfi frá 9-13 á sjónvarp ódýrt eða gefins. Sími morgnana til að hugsa um heimilið 689531. og 5 ára dreng (reykingamann- eskja kemur ekki til greina). Upplýs- Vel með farnir ingar í síma 19380 og 77393. Britax barnastólar til sölu. Upplýs- ingar í síma 21636. Brúnt seðlaveski tapaðist _.. Blaðburðardrengur hjá Þjóðvijan- .. . 11 s°!u , . . um tapaði rukkunarpeningum ca. ^elour 9ardlnur, kirsuberjarauðar 15.000 kr.) síðastliðinn þriðjudag. ^.rlr 7 °91 metra glugga með ruff- Líklegast á Tómasarhaga. Skilvís koPPum' Emni9 s'órisar °9 2 lengj- finnandi vinsamlegast hafi sam- ur af velour gardmum án kappa. band við Gunnlaug í síma 23789. Upplýsingar i sima 44412. H Svefnbekkur gefins A , u- , Mornso!' ,,., . Eins manns svefnbekkur með rúm- °ska ef!ir P°rnsó a'. Ma ekk'kosta fatageymslu fæst gefins. Upplýs- mikið. Upplysingar i sima 10869. jngayr ,ysjma 82534 fyrir hádegi og Vantar sófasett gefins ettir kl' 20 0°' Upplýsingar í síma 72084 eftir kl. SOS - íbúð! 17 0°' Ung njón með eitt barn óska eftir . ... 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Upp- L‘f'fus*hd:.-S0ka'" i., _ lýsingar I síma 621290, Sigrún. Voðvabolga? Offita? Hrukkur? Sársaukalaus, skjótvirk hárrækt jbúj óskast með „akupunktur , HE-NE leyser 5 rnanna fjölskylda frá Neskaup- og rafmagnsnuddi. Hrukkumeð- stað óskar að taka á leigu íbúð frá ferð, svæðanudd, megrun, Biotron- 0g með apríl. Upplýsingar í síma vitamingreining. Hringdu og faðu 17087 eöa 97-71778 nánari upplýsingar. Einar alvönd- uðustu heilsu-snyrtivörur á mark- Óskum eftir aðnum, BANANA-BOAT og GNC, 3 herbergja ibúð úr kraftaverkajurtinni ALOE VERA. á ,eigu frá f júní nak' Emm 4 f hejm. ^omPu °9 a^u ókeypis upplýsing- ili, hjón, 9 ára drengur og ungbarn. abæklmg á is ensku Postsendum Upplýsingar í síma 13101. ut á land. HEILSUVAL, Laugavegi 92 (við Stjörnubíóplanið), sími Tj( ^ '1275' er takkaharmónikka, sem ný, skíði Óskum eftir lengd 1 '40' skór °9 bindingar, og notuðu klósetti gefins eða fyrir lítið. skfu‘f.nr' 30' Allt m)09 90tt' Qími 9R71R Se,st e hálfvirði. Einmg fitill svefn- stóll. Upplýsingar í síma 23218 frá ísskápur til sölu kk °9 eftir kl' 18 00 1 sima Lítill ísskápur (Candy) hæð 83 sm til fnnar^íína h W' Tanzaniukaffið fæst aftur ingar i sima 15493 eftir kl. 16.00. jjpplýsingar í síma 675809. Til sölu er gullfallegur, blár páfagaukur Tlt sölu ásamt búri. Hann er puttavanur og Frystiskápur, ryksuga, svefnbekkir, mannelskur. Hringið í síma 15675 hjónarúm, hlaðrúm, kommóður, eftir kl. 19.00. eldhúsborð, sófaborð, borðstofu- stólar, hægindastólar o. fl. Sími Til sölu - óskast keypt 688116 kl. 17-20. Canon T 70 og Polaroid Ijósmynda- C1 . .. vélar. Á sama stað óskast keypt ví- n iA . öamarkaður deóupptökuvé'. Upplýsingar í síma ffiikudaga fáklW^Endæ laust úrval af góðum og umfram allt Þvottabjarnarskinnhúfa jKÆ"61' til sölu ódýrt. Ennfremur þurrskreyt- arkaðiir qní WafTreTc'1 ingar. Upplýsingar í síma 27214 afrkaður SDI' Hafnarstrætl 17' kial1' . . .. ™sö.u Ný fótaaðgerðastofa sve nbekkur með mmfa askuffu og Fjarlægi iíkþorn meðhöndla inn- skrifborð með hillum Vel með fanð. ónar ne |^r a|menn fótsnyrtjng Sanngjarnt verð. Upplysmgar 1 o f| Tímauantanir aiia virka daga sima 3/71 /. frá 9 30.10 30 Quðríður Jóels- . , dóttir, med. fótaaðgerðasér- . Dfka eftlr a£.kauPa ... . fræðingur Bcrgartúni 31, 2. h.h., vel með farið Baby Bjorn skiptiborð sfmi 623501 með hörðu baðkeri (frístandandi). Sími 38168 eftir kl. 18.00. íbúð óskast fyrir starfsmann Þjóðviljans SOS - Er á götunni Starfsmann Þjóðviljans vantar 2-3 Mig bráðvantar 1-2ja herbergja herbergja íbúð strax eða frá 1. íbúð með einhverjum húsgögnum mars. Vinsamlegast hafið sam- strax. Oruggum greiðslum heitiö. band í síma 14567, Þorgerður Sig- Upplýsingar í síma 632250. urðardóttir. Auglýsing um styrki til þýðinga á erlend- um bókmenntum. Samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 um þýð- ingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að styrkja útgefendur til útgáfu vand- aðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessir: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum gæðakröfum. 4. Eðlileg dreifing sé tryggð. 5. Útgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1989 nemur 4.600 þús. krónum. Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir 31. mars nk. Reykjavík, 14. febrúar 1989 Menntamálaráðuneytið Fjalla-Eyvindur Síðasta sýning í kvöld verður síðasta sýning á hinu sígilda verki Jóhanns Sigur- jónssonar, Fjalla-Eyvindi og konu hans í leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sigurjón Jóhanns- son teiknaði leikmynd og bún- inga, Leifur Þórarinsson samdi tónlist við verkið og Ijósahönnu- ður er Páll Ragnarsson. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikur Höllu, Þórarinn Eyfjörð leikur Kára (Fjalla-Eyvind), Hákon Waage leikur Arnes, Er- lingur Gíslason leikur Björn hreppstjóra, Bryndís Pétursdótt- ir leikur Guðfinnu. Fjalla-Eyvindur er með vinsæl- ustu perlum íslenskra leikrita. Hann var frumfluttur í Iðnó á annan dag jóla árið 1911 og í kjölfarið fylgdu sýningar í Dag- marleikhúsinu í Kaupmanna- höfn, Þjóðleikhúsinu í Osló, leikhúsum í Árósum, Gautaborg, Helsinki, Hamborg, Múnchen, London og víðar í Evrópu, Bost- on og New York. Þá gerði Victor Sjöström kvikmynd eftir Fjalla- Eyvindi árið 1917, sem naut mikillar hylli. Fjalla-Eyvindur hefur löngum verið talinn bók- menntasögulegt afrek, enda var hann sýndur bæði við Alþingishá- tíðina 1930 og við opnun Þjóð- leikhússins 1950. Kóka kóla Nýr svala- drykkur Verksmiðjan Vífilfell hf. hefur hafið framleiðslu á ávaxtasafa undir vörumerkinu Minute Maid. Framleiddar eru þrjár tegund- ir, appelsínu-, epla-, og tropical- ávaxtasafi. Fyrst um sinn verður varan fáanleg í 0,25 lítra umbúð- um en áætlað er að síðar verði hún til í eins lítra umbúðum. Appelsínu- og eplaávaxtasaf- inn er 100% hreinn ávaxtasafi, og er tropicalávaxtasafinn blanda af fimm ávaxtategundum, appelsín- um, aprikósum, guava, mangó, og passion fruit (píslarávöxtur). Námskeið Kynreynsla kvenna í dag hefst á vegum Kynfræðsl- unnar fimm vikna námskcið um kynreynslu kvenna. Námskeiðið er fyrir konur og er markmið þess að efla alhliða kynímynd kvenna, vellíðan og þekkingu í kynferð- ismálum. f byrjun mars mun Kynfræðsl- an svo halda námskeið fyrir for- eldra barna og unglinga. Foreldr- arnir munu hittast tvisvar í viku, alls fjóum sinnum. Námskeiðinu er ætlað að veita foreldrum stuðning við kynfræðsluhlutverk- BROSUM / og W alltgengurbetur * UMFERÐAR RÁÐ ið. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, kynfræðingur er leiðbeinandi á báðum námskeiðunum. Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu línunni í síma 623388. ALÞYÐUBANDALAGm Alþýðubandalagið Umræðufundur um EB Sunnudaginn 19. febrúar í framhaldi af opinni ráðstefnu Alþýðubandalagsins um EB, heldur Alþýðubandalagið umræðufund að Hverfisgötu 105 frá kl. 13-17. Stuttar framsögur og umræður. Tora Aasland Houg, þingmaður Sósíalíska vinstriflokksins í Noregi situr fyrir svörum. Félagar fjölmennið. AB Alþýðubandalagið í Kópavogi Bæjarmálar áð Alþýðubandalagið í Kópavogi boðar til fundar mánudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Þinghóli, Hamraborg 11. Áríðandi umræður um fjármál bæjarins. Stjórn ABK Alþýðubandalagið í Kópavogi Morgunkaffi laugardaginn 18. feb. kl. 10-12. Valþór Hlöðversson hellir uppá könnuna á skrifstofunni í Þinghóli. Stjórnin ABR-félagar Hernaðarframkvæmdir ABR hvetur félaga sína til að mæta á fundinn um auknar hernaðarfram- kvæmdir, sem verður á fimmtudagskvöldið kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Aukin hernaðaruppbygging? Varaflugvöllurinn - hluti heildaráætlunar um hervæðingu á norðurslóðum Vigfús Geirdal flytur framsögu á fundi áhugahóps um utanríkismál á fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hverfisgötu 105, 4. hæð. Áhugahópur um utanríkismál Fundur í verkalýðsmálaráði Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins er boðað til fundar kl. 13 sunnu- daginn 26. febrúar. Fundurinn verður í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Staða efnahagsmála ★ Már Guðmundsson, efnahagsráðgjafi fjármálaráðherra 2. Verkalýðshreyfingin og samningamálin ★ Elín Björg Jónsdóttir, ritari BSRB ★ Páll Halldórsson, formaður BHMR ★ Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ ★ Björn Grétar Sveinsson, formaður verkalýðsfélagsins Jökuls 3. Önnur mál. Björn Grétar Sveinsson formaður verkalýðsmálaráðs ABR Spilakvöld Þriðja spilakvöldið í fjögurra kvölda keppninni verður þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.30 aö Hverfisgötu 105. Svavar Gestsson menntamálaráðherrá verður gestur kvöldsins. Mætið vel og stundvíslega. Spilanefndin. Svavar LEIKFÉLAG REYKJAVIKLJR Leikfélag Reykjavíkur þakkaröllum þeim höfund- um sem sendu verk í leikritasamkeppni félagsins í tilefni af opnun Borgarleikhússins. Nú, þegar úrslit liggja fyrir og hafa verið kynnt, viljum við benda höfundum á að handrita geta þeir vitjað á skrifstofu Leikfélagsins að Fríkirkju- vegi 11 (s: 10760) kl. 10-12 virka daga til mars- loka. Aðalfundur íbúasam- taka Ártúnsholts verður haldinn fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30 í Árseli. Stjórnin Augiýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.