Þjóðviljinn - 22.02.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
Ofar
skýjum
Stöð tvö kl. 20.30
í kvöld verður sýndur fyrsti
þáttur af 12 um sögu flugsins frá
upphafi til þessa dags. í fyrsta
þættinum verður sagt frá
brautryðjendum loftferðanna og
m.a. rætt við Chuck Sewell um
reynsluflug X-29 vélarinnar yfir
Mojava-eyðimörkinni. Sýnt
verður flug Brixtol Boxkit vélar
frá 1910, minnst Wright-
bræðranna og Rutanbræðranna,
sem smíðuðu vél sem átti að fara
umhverfis hnöttinn án þess að
taka eldsneyti á leiðinni. Kristinn
Olsen flugmaður mætir og sýndar
verða svipmyndir frá uppgreftri
Dakota-vélarinnar á Vatnajökli.
-mhg
Djassþáttur
Ráseittkl. 23.10
Nú eru um það bil þrír aldar-
fjórðungar liðnir sfðan William
Christopher Handy gaf út á nót-
um St. Louis Blues, en blúsinn er
trúlega einhver vinsælasta dans-
músík á 20. öldinni. Mun láta
nærri að hann hljómi í öllum
útvarps- og sjónvarpsstöðvum
veraldarinnar á hverjum einasta
degi, fyrir nú utan dansleiki,
hverskonar samkomur,
skemmtanir og hljómleika. - Á
Safnadeild Ríkisútvarpsins er St.
Louis Blues skráður á 59 spjöld-
um, þar af á tveimur í tugatali
með framhaldi á bakhlið og eru
þá ekki meðtaldir St. Louis Blues
marsar, búgíar, raggar, sjöfflar,
bossanóvur og gott ef ekki valsar.
Auk þess allar gömlu St. Louis
plöturnar á 78 snúninga hlem-
mum í geymslu stofnunarinnar.
Margt af þessu er fín djassmúsík
og þess virði að fórna henni ein-
um þætti í tilefni af 75 ára afmæl-
inu. -Þaðer Jón Múli Árnason,
sem sér um þáttinn og sýnist
sjálfkjörinn til þess.
-mhg
Urbók
í bíó
Rás eitt kl. 19.32
Alkunna er og ekki nýtt, að
kvikmyndagerðarmenn sæki í
smiðju skáldsagnahöfunda í efn-
isleit. f því sambandi vakna ýms-
ar spurningar. Hvernig fara kvik-
myndagerðarmenn að því að gera
kvikmynd eftir bók? Er það unnt
án þess að misþyrma bókinni á
einn eða annan hátt? Hvaða
grundvallarmunur er á því að
segja sögu í kvikmynd og á bók?
Og áfram mætti spyrja. - Þessa
viku verður þemað „úr bók í
bíó", aðalviðfangsefni Kviksjár.
Umsjónarmenn þáttanna eru
Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
-mhg
SJÓNVARPIÐ
16.30 Frœðsluvarp 1. Hvað er inni í tölv-
unnl) (34 min.) Þýskur þáttur um innri
starfsemi tölvu. 2. Ailes Gute (15 mfn.)
Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Entrée
Libre (15 mfn.) Frönskukennsla fyrir
byrjendur.
18.00 Töfragluggi Bomma.
18.50 Táknmálsfréttlr.
19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.25 Föðurleifð Franks (18) (Franks
Place) Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur.
19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með
gullnu klœrnar (5)
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Bundinn f báða skó (Ever Decrea-
sing Circles) Breskur gamanmynda-
flokkur.
21.05 Græna sorptunnan Mikil umræöa
hefur átt sér stað hér á landi undanfarið
um losun og eyðingu sorps. Myndin var
framlag Danska sjónvarpsins til kvik-
myndahátíðar á Italíu.
21.45 Trúnaður (Bizalom) Ungversk kvik-
mynd frá 1979.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Trúnaður frh.
23.35 Dagskrárlok.
STÖÐ2
15.45 Santa Barbara Bandariskur fram-
haldsþáttur.
16.30 Smiley Fátækur drengur gengur í lið
með nokkrum piltungum sem snapa sér
hvers kyns vinnu. Vinnulaunin ætlar
hann síðan að nota til þess að kaupa sér
reiðhjól.
18.05 Dægradvöl ABC's World Sports-
man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál.
19.19 19.19.
20.30 Skýjum ofar Reaching for the Ski-
es. Fræðandi og nýstárlegir bandarískir
þættir um sög flugsins frá upphafi til
okkar daga hefja göngu sína í kvöld.
21.20 Undir fölsku flaggi Charmer. Loka-
þáttur.
22.15 Dagdraumar Yesterday's Dreams.
23.10 Viðskipti (slenskur þáttur um við-
skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat-
ar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar.
23.40 Handan brúðudals Beyond the
Valley of the dolls.
01.25 Dagskrárlok.
RAS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra KristinnÁg-
úst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið meö Óskari Ingólfs-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu
fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og
Lappi" Stefán Júliusson les sögu sína.
(7) (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 íslenskur matur Kynntar gamlar ís-
lenskar mataruppskriftir sem safnað er i
samvinnu við hlusendur og samstarfs-
nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
H.OOFréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Bergpóra
Jónsdóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á
miðnætti).
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup"
eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbog-
adóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (20).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 fslenskir einsöngvarar og kórar
Arni Jónsson, Sigurveig Hjaltested,
Karlakórinn Fostbræður og Snæbjörg
Snæbjarnardóttir syngja lög eftir Mark-
ús Kristjánsson, Sigurð Þórðarson,
Gylfa Þ. Gíslason og Eyþór Stelánsson.
(Hljóðritanir Útvarpsins).
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn Umsjón: Jón
Gunnar Grjétarsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá mánudagskvöldi).
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Börn með leiklist-
aráhuga. Barnaútvarpið heimsækir
nokkra skóla þar sem verið er að kenna
leiklist. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Rodrigo og Do-
hnányi - „Hugdetta um einn herra-
mann", fantasía fyrir gitar og hljómsveit
eftir Joaquin Rodrigo. John Williams
leikur með Ensku Kammersveitinni;
Charles Groves stjórnar. - „Ruralia
Hungarica", hljómsveitarsvíta eftir Erö
Dohnányi. Ungverska ríkishljómsveitin
leikur; György Lehel stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangí Umsjón: Bjarni Sigt-
ryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningár.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og
Lappi" Stefán Júlíusson les sögu sína
(7) (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónskáldaþingið i Parfs 1988 Sig-
urður Einarsson kynnir verk samtíma-
tónskálda, verk eftir Ognjen Bogdanoc-
iv frá Júgóslavíu, Katsumi Oguri frá Jap-
an og Denis Gougeon frá Kanada.
21.00 Að tafli Jón Þ Þór sér um skákþátt.
21.30 Skólavarðan Umsjón: Ásgeir Friö-
geirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl.
föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins
önn").
22.00 Fréttir.
22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu f
Reykjavík Jón Þ. Þór segir frá gangi
skáka í áttundu umferð.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægis-
dóttir les 27. sálm.
22.30 Samantekt um snjóflóðahættu. Um-
sjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig út-
varpað á föstudag kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
24.00 Samhljómur Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni)
01.00 Veðurfregnir. Naeturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fróttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og
Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með
hlustendum, spyrja tíðinda víða um
land, tala við fólk í fréttum og fjalla um
málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl,
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurö-
ur Þór Salvarsson tekur við athuga-
semdum og ábendingum hlustenda um
kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur-
málaútvarpsins.
14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima og
erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst
hlustendum á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 fþróttarásin Urnsjón: Iþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdótt-
ir.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" i um-
sjá Svanhildar Jakobsdóttur.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Har-
aldur Jóhannsson les 10. lestur.
13.30 Nýí tíminn. Bahá'isamfélagið á Is-
landi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar Jón frá Pálmholti les. E.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans. E.
16.00 Samband sérskóla. E.
16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 í Miðnesheiðni. Samtök her-
stöðvaandstæðinga. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósial-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi hverju sinni.
19.00 Opið. Þáttur laus til umsoknar fyrir
Þ'g-
19.30 Heima og hoiman. Alþjóðleg ung-
mennaskipti.
20.00 Fós. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni
og Þorri.
21.00 Barnatfmi.
21.30 Úr Dauðahafshandritunum. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur i umsjá
dagskrárhóps um umhverfismál á Ut-
varpi Rót.
22.30 Alþýðubandalagið.
23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í
umsjá Guðmundar Hannesar Hannes-
sonar. E.
02.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í
sima 623666.
BYLGJAN
FM 98,9
07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg-
untónlist sem gott er að vakna vio. Frétt-
ir kl. 08 og Potturinn kl. 09.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist
með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13.
Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl.
10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síð-
degistónlist. Fréttirkl. 14og 16. Pottur-
inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl.
17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þór? Steingrímur Ólafsson og Bylgju-
hlustendur spjalla saman. Sfminn er 61
11 11.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarní Ólafur Guðmundsson.
Tónlistin þin.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson Þessi Ijúfi
dagskrárgerðarmaðurermætturatturtil
leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem
fyrröllnýjustulöginogkryddarblönduna
hæfilega með gömlum góðum lum-
mum.
14.0 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin
og rabbar við hlustendur.
18.00 Róleg tóniist á meðan hlustendur
borða í rólegheitum heima eða heiman.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og
Sigursteinn Másson Þessir tveir bráð-
hressu dagskrárgerðarmenn fara á
kostum á kvöldin. Óskalagasíminn sem
fyrr 681900.
24.00 Næturstjörnur Ókynnt tónlist úr
ýmsum áttum.
ÓLUND AKUREYRI
FM 100,4
19.00 Raflost Jón Heiðar, Siggi og Guðni
þungarokka.
20.00 Skólaþáttur. Nemendur í MA.
21.00 Fregnir. Umræða, blaðalestur.
21.30 Bókmenntaþáttur
22.00 Það er nú það. Valur Sæmunds-
son.
23.00 Leikið af fingrum Steindór Gunn-
laugsson og Ármann Gylfason.
24.00 Dagskrárlok.
^C/O
'CQ
Venjulega \ Rótt. Ekkeri
þýðir það aðj sjónvarp, engin
við eru": , J fíflalæti. Ekkert
reknir i bæliði
w klukkan
'hálfsjö. ,
Hún bara
þrammar inn og
sendir okkur
beint í rúmið.
Ferðu eitthvað í sumar J\
Friðrik? / -
lr7^he5
Hefurðu ekki
heyrt um bæinn
U / hennar frænku minnar
V^_____ í sveitinni?
Þar eru ær og kýr og hestar
og lömb og hundur, og rétt
hjá er áin þar sem f iskar vaka
og skógur hjá með kliði
þrasta þegar kvöldar...
Hef ég aldrei sagt þér
frá þessu?
Þarna á ég að vera og láta
mér leiðast í allt sumar enn
einu sinni
r
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 22. febrúar 1989