Þjóðviljinn - 23.02.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.02.1989, Blaðsíða 11
I DAG Þurfum öflugt málgagn Fyrir skömmu hafði ég sam- band við blaðamann Þjóðviljans sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En þegar ég var búinn að bera upp erindi mitt sagði hann mér þær slæmu fréttir að það væri verið að minnka efni Þjóðviljans, draga saman seglin, gera Þjóðviljann að minna blaði!!! Eftir þessar fréttir settist ég niður, tók mér Þjóðviljann í hendur sem dauðvona dýr og fletti honum þar til ég staðnæmd- ist við gamalkunn og dýrmæt orð: Þjóðviljinn, málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfing- ar. Mér varð hugsað til hinna lífseigu, stríðöldu dagblaða auðvaldsins - ævintýrablaða „Stóra bróður." Það setti að mér hroll. Alþýðan verður að eiga vold- ugt málgagn. Ef vel á að vera á blað alþýðunnar að skipa æðsta sess íslenskra dagblaða, því verkamaðurinn er grundvöllur þjóðfélagsins, sá sem brauðfæðir fólkið í landinu. Ég vil hvetja alla alþýðu þessa lands að taka nú höndum saman um að efla málgagn sitt, Þjóðvilj- ann, og áskrifendur til að safna fleiri áskrifendum. Þjóðviljinn verður að vaxa og bera ávöxt. Flann má ekki hrörna áður en uppskerutíminn kemur. Við þörfnumst Þjóðviljans, málgagns sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar. Einar Ingvi Magnússon Vináttufélög og baráttu- samtök Bjartmar Jónsson í Vest- mannaeyjum hefur sent lesenda- síðunni bréf, þar sem hann ósk- ar eftir upplýsingum um heimilis- fang nokkurra vináttufélaga og baráttusamtaka sem eru starf- andi hérlendis. Hér á eftir fer listi yfir aðstand- endur og heimilsföng eftir því sem lesendasíðan hefur best get- að grafið upp: Vináttufélag íslands og Kúbu: c/o Ingibjörg Haraldsdóttir, Álfta- hólum 2 Rvík. Vináttufélag íslands og Albaníu: c/o Þorvaldur Þorvaldsson Torfu- felli 38. FRÁ LESENDUM Vill vita allt um neftóbak Lesendasíðunni hefur borist bréf frá breskum fræðimanni D. Morris Kalman, sem er að vinna að bók um neftóbak og siði því tengda. Kalman vill gjarnan komast í samband við þá sem vita siðvenj- ur varðandi neftóbaksnotkun og einnig við lækna sem hafa undir höndum niðurstöður um áhrif þessarar tóbaksnotkunar á heilsufar og hversu útbreiddur þessi siður var áður fyrr og nú á tfmum. Þeir sem vilja upplýsa þennan áhugamann eru beðnir að skrifa til: D. M. Kalman „Glendarwel" 13 Limefielod Road Salford M7 QLZ England Vináttufélag íslands og Kína: c/o Arnþór Helgason Blindrabóka- safninu. Félagið ísland - Palestína: c/o Elías Davíðsson Ólafsvík. Miðameríkunefndin: Mjölnis- holti 14 Rvík. Baráttusamtök sósíalista: Mjöln- isholti 14 Rvík. Vinstri sósíalistar: Mjölnisholti 14 Rvík. Samtök gegn kynþáttamisrétti: Klapparstíg 16 Rvík. Frjálsir vegfarendur: c/o Arnþór Helgason, Blindrabókasafninu. Tímaritið Réttur: Síðumúli 6 Rvík. Varist i.lslMil ifu á smávönir! Meðfylgjandi er ljósrit af nótu sem ég leysti út hér á pósthúsinu heima. Fyrirferðin á vörunni var ekki meiri en svo að hún hefði komist fyrir inní eldspýtustokk, en hún kom í kassa sem var u.þ.b. 15 sm á kant og ofan í honum var annar kassi sem var u.þ.b. 10 x 5 sm og innan í honum var varan í plastpokum. Er nú komið að kostnaðinum við öll herlegheitin. Varan kostar út úr búð kr. 100 plús 95 samasem 195 en ofan á það leggst kr. 355.00 eða rúm 82%, þannig að varan hefur hækkað úr kr. 195 í 550 kr. Alveg með eindæmum, en tekið skal fram að varan var af- greidd með eindæmum fljótt. Pöntuð 7. feb. og ég fékk hana hingað austur 9. feb. Punkturinn í málinu er eftirfar- andi: Hægt er að komast hjá þess- um mikla aukakostnaði með því að panta vöruna í gegnum síma og greiða með kreditkorti, þe. gefa upp í síma einkennistölur kortsins og er andvirði vörunnar þá fært þér til skuldar án póst- kröfukostnaðar. Ef þannig hefði verið farið að í dæminu hér að ofan þá hefðu sparast minnsta kosti 300 kr. Austfirðingur þJÓÐVIUINN FYRIR50ÁRUM Atvinnukúgunin í Hafnarfirði sönnuð fyrir Félagsdómi í gær, samkvæmt framburði þriggja vitna. Félagsdómur hóf starf sitt með því að tryggja Skjaldborg- inni meiri hlutann í dómnum. Ganga Bandaríkin í Þjóða- bandalagið? Þau tilkynna þátt- töku í ýmsum störfum þess. 23. FEBRÚAR fimmtudagur í átjándu viku vetrar, fimmti dagurgóu, fimmtugasti og fjórði dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavik kl. 8.56 en sestkl. 18.28. Tungl minnkandi á þriðja kvartili. VIÐBURÐIR Febrúarbyltingin í París 1848. Múr- og steinsmiðafélag Reykja- víkurstofnað 1901. Dáin Theo- dóra Thoroddsen 1954. Þjóðhá- tíðardagurGuyana. DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 17.-23. febr. er í Lyfjabúöinni löunni og GarðsApóteki. Fyrrnef nda apótekiö er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apótekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........sími 1 84 55 Hafnarfj...........sími 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........sími 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes..........sími 1 11 00 Hafnarfj...........sími 5 11 00 Garðabær...........sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar (sim- svara 18888. Borgarspitallnn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspít- allnn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stööinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvaktlæknas. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardelld Landspitalans: 15-16. Feöratími 19.30- ■ 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spitalans Hátúni 10B. Alladaga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstig opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeiid: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akureyri: alla Jaga 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyöarathvarf fyrirung- linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka dagafrá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vestur- götu3. Opið þriöjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband viö lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin ’78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum timum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheim- um, Sigtúni 3, aila þriðjudaga, fimmtudaga ogsunnudagakl. 14.00. Bilanavakt (rafmagns-og hitaveitu: s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 allavirkadagakl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, féiags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögum kl. 17.00-19.00. Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand- ann vilja styðja við smitaða og sjúkaog aöstandendur þeirra. Hringið i síma 91 - 224400 alla virka daga. GENGIÐ Gengisskráning 22. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 51,24000 Sterlingspund........... 89,31100 Kanadadollar.............. 42,93100 Dönskkróna................. 7,14890 Norskkróna................. 7,64030 Sænskkróna................. 8,11270 Finnskt mark........... 11,94960 Franskurfranki............. 8,16180 Belgískurfranki............ 1,32650 Svissn.franki............. 32,63690 Holl.gyllini.............. 24,64050 V.-þýskt mark........... 27,81160 (tölsklíra................. 0,03794 Austurr. sch............... 3,95370 Portúg. escudo.......... 0,33810 Spánskur peseti............ 0,44490 Japansktyen................ 0,40383 Irsktpund................. 74,15200 KROSSGÁTA I I 2 3 4 B * 7 Larétt: 1 oruggur4 heiður 8 bænin 9 pípu 11 grandi 12 folald 14 sýl 15rúlluðu 17sól 19 haf21 tóna22tala24 kvísl 25 borgun Lóðrétt: 1 tæpast2 grami3boð4reif5 karlmannsnafn 6 seðla 7þátttakendur10 bæklun13gabb16tjón |17eyða18lærði20 reiðu23reim Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 riss 4 sáld 8 knettir9stíu11 ótta12 |kindur14af 15drap17 oddar 19oki 21 far22 arta 24 tróð 25 strý Lóðrétt: 1 rösk 2 skfn 3 ■ 9 10 □ 11 12 " 13 n 14 • r^ LJ 1» 10 r^ k. j vT 18 L J 10 20 5Í— 22 L n 24 n m~T- snudda4stóra5átt6 lita 7 drafli 10tindar13 ’ nrra 1 fi nott 17 nft 1R lii i a lu jAJll 1 / UIl 1 o dró20kar23rs Flmmtudagur 23. febrúar 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.