Þjóðviljinn - 04.03.1989, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.03.1989, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM Á Harold Pinter. Húsvörðurinn Rás 1, laugardagur ki.16.30 Leikrit mánaðarins er Hús- vörðurinn eftir Harold Pinter í leikstjórn Benedikts Árnasonar. Það var frumflutt í Bretlandi 1960 og fjallar um þrjá menn, bræð- urna Aston og Mick og flæking- inn Davies sem þeir bjóða heim í greni sitt og bjóða honum hús- varðarstöðu í glæsiíbúð sem þeir hyggjast koma þar upp. Mennina þrjá leika þeir Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Valur Gíslason. Þessi upptaka var áður á dagskrá árið 1969. Maður vikunnar Sjónvarp, laugard. kl.21.30 Guðrún Kristín Magnúsdóttir hlaut 1. verðlaun í leikritasam- keppni LR fyrir skömmu, eins og lesendur Þjóðviljans minnast. Hún er maður vikunnar í kvöld í þætti Sonju B. Jónsdóttur. Undur alheimsins Stöð 2, sunnudagur kl. 14.50 í þættinum er sýnt þegar 45 hvali rak upp á grynningar í Cape Cod flóa í Bandaríkjunum. Reynt var að bjarga þeim en rúm- lega helmingur hvalanna fórst. Já! Sjónvarp, mánudagur kl.20.35 í menningar- og listaþættinum Já! verður sagt frá útgáfufélaginu Smekkleysu. Björk Guðmunds- dóttir les úr stefnuskrá þess, rætt verður við aðstandendurna Einar Örn og Braga Ólafsson og flutt verður bæði orðsins list og tón- anna. Eiríkur Guðmundsson leikari hefur umsjón með þættin- um. Smalaskórnir Rás 1, mánudagur kl.21.30 Helgi Hjörvar var kunnur út- varpsmaður og þýðandi, en hann skrifaði líka sögur sjálfur. Smala- skórnir er löng smásaga - eða stutt skáldsaga - og verður flutt í tveim hlutum. Lesari er Baldvin Halldórsson, sem vermir og skín í hlutverki Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli um þess- ar mundir. Biafra Sjónvarp, mánudagur kl.21.35 Læknar í nafni mannúðar heitir frönsk þáttaröð um störf lækna á stríðssvæðum víða um heim. Hver þáttur er sjálfstæð saga og byggir á raunverulegum atburðum eftir frásögn sjónar- votta og þátttakenda. Fyrsti þátt- urinn er frá Biafra. Rótardraugar Útvarp Rót, mánud. kl.23.30 Og enda svo kvöldið á því að hlusta á draugasögur hjá Rótur- um. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur ríður hrossi (25 mín), Algebra (16 mín), Málið og með- ferð þess (19 mín), Þýskukennsla (15 mín), Framleiðni (30 mín), Þýskukenns- la (15 mín), Frönskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Arnar Björnsson. 18.00 íkorninn Brúskur (11). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Smellir. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandarískur mynda- flokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). 21.15 Maður vikunnar. Guðrún Kristín Magnúsdóttir leikritahöfundur. Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. 21.30 Korsíkubræðurnir. (The Corsican Brothers). Bandarísk gamanmynd frá 1984. Aðalhutverk Cheech & Chong. 23.00 Gulldalurinn. (Mackenna's Gold). Bandarískurvestri frá 1969. Leikstjóri J. Lee Thompson. Aðalhlutverk Gregory Peck, Omar Sharif, Telly Savalas og Edvard G. Robinson. Hópur manna leggur af stað í leiðangur inn á yfirráða- svæði indíána í leit að Gulldalnum, sem þjóðsagan segir að geymi mikið magn af gulli. Þýöandi Stefán Jökulsson. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 16.25 Það er leið út. Þáttur um streitu og þau geðrænu vandamál sem af henni geta skapast s.s. þunglyndi og aðrir geðrænir kvillar. Umsjón Maria Marius- dóttir. Áður á dagskrá 30. ágúst 1988. 17.30 Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Hörð Ágústsson og Pál Steingrímsson um smíði þjóðveldisbæjarins i Þjórsár- dal. Áður á dagskrá 2. febrúar 1989. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð læknaritari á Akureyri flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! Að leysa vanda- mál. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. Sautjándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. 22.05 Mannlegi þátturinn. Vöðvarnir stækka, heilinn rýrnar. Þáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.25 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy). Fjórði þáttur. Breskur mynda- flokkur í sjö þáttum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 23.20 Úr Ijóðabókinni. Jú ég hef áður unnað eftir Jakobinu Johnson. Flytj- andi Sigrún Edda Björnsdóttir, for- mála flytur Soffía Birgisdóttir. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi. Fimmti þáttur (19 mín.). 2. Stærðfræði 102 - algebra (13 mín.). 3. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Málið og meðferð þess (17 mín.). 4. Alles Gute 10. þáttur (15 min.). 18.00Töfragluggi Bomma. Umsjón:Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.25 Vlstaskipti. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Já! Þáttur um listirog menningu líð- andi stundar. I þessum þætti verður út- gáfufélaginu Smekkleysu gerð skil. Rætt er við Einar Örn Benediktsson og Braga Ólafsson. Björk Guðmundsdóttir les stefnuskrá Smekkleysu. Þá munu skáld lesa úr verkum sínum og hljóm- sveitir leika tónverk, svo eitthvað sé nefnt. Umsjón Eiríkur Guðmundsson, og dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.20 Magni mús. (Mighty Mouse). Bandarisk teiknimynd um hetjuna Magna sem alltaf styður lítilmagnann. 21.35 Læknar í nafni mannúðar. (Me- decins des hommes). Biafra. Nýr fra- nskur myndaflokkur í sex þáttum, þar sem fjallað er um störf lækna á striðss- væðum víða um heim. Hver þáttur er sjálfstæð saga og byggir á raunveru- legum atburðum eftir frásögn þátttak- enda og sjónarvotta. Það má segja að þeir læknar og aðstoðarfólk þeirra sem leggja líf sitt i hættu í stríðshrjáðum löndum séu hinar raunverulegu stríðs- hetjur, og I þessari fyrstu mynd sem gerist I Biafra segir m.a. frá stofnun samtakanna Læknar í nafni mannúð- ar. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.45 Jakari. Teiknimynd. 08.50 Rasmus klumpur. Teiknimynd. 09.00 Með afa. 10.30 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 10.55 Fálkaeyjan. Ævintýramynd. 11.20 Pepsí popp. 12.10 Landvinningar. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Rakel. Fyrri hluti spennumyndar. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Steini og Olli. 21.50 Hættuástand. Ekki við hæfi barna. 23.40 Magnum P.l. Spennumyndaflokk- ur. 00.30 Af óþekktum toga. Alls ekki við hæfi barna. 02.00 Sporfari. Alls ekki við hæfi barna. 03.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Denni dæmalausi. Teiknimynd. 09.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 10.55 Perla. Teiknimynd. 11.55 Snakk. 11.20 Fjölskyldusögur. 12.10 Menning og listir. Leiklistar- skólinn. 13.05 Rakel. Seinni hluti. 14.50 Undur alheimsins. 15.50 ’A la carte. Endursýndur þáttur. 16.15 Guð gaf mér eyra. 18.10 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. 21.00 Lagakrókar. 21.50 Áfangar. 22.00 Land og fólk. 22.45 Alfred Hitchcock. 23.10 Hickey og Boggs. Alls ekki við hæfi barna. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Ólög. 18.05 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 18.30 Kátur og hjólakrilin. Leikbrúðu- mynd. 18.40 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Hringiðan. 21.40 Dallas. 22.20 Dýraríkið. 22.35 Réttlát sklpti. 23.00 Fjalakötturinn. La Marseillaise. 01.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir og veður. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. 09.05 Litli barnatfminn. „Kóngsdóttirin fagra” eftir Bjarna Jónsson. Björg Árna- dóttir les þriðja lestur. 09.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagskrá Rikisútvarps- ins. 09.30 Fréttir og þingmál. Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir fiðlutónar- Konsert í f-moll fyrir óþó, strengjasveit og fylgrirödd eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. Konsert í B-dúr fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Theodor Baron von Schacht. Dieter Klöcker leikur með „Concerto Amsterdam” hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. (Af hljómdiskum). 11.00 Jilkynningar. 11.03 I liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Ðerg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Húsvörður- inn“ eftir Harold Pinter. Þýðing: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. (Leikritið var áður á dagskrá í októþer 1969). (Einnig útvarpað nk. sunnudags- kvöld kl. 19.31). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunnar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finnsson. (Frá Egilsstöðum). 21.30 íslenskir einsöngvarar Lög við Ijóð eftir Goethe um konur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Erik Werba leikur með á pianó. (Af hljómplötu). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Æg- isdóttir les 36. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur I Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 07.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur á Breiðaból- staö flytur ritningarorð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Á sunnudagsmorgni með Ög- mundi Jónassyni. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins Jóhannes 6, 1-15. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist eftir Dietrich Buxtehude. Prelúdía og fúga í Fís-dúr. Sónata í D- dúr op. 2 nr. 2 fyrir fiðlu, víólu da Gamba, sembal og selló. „Alles, was ihr tut”, kantata. „Mit Fried und Freud ich fahr dahin", sálmalag fyrir kór og hljóm- sveit. „Sjá morgunstjarnan blikar blíð", sálmafantasía. Prelúdia og fúga í g- moll. (Af hljómplötum.) 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa í Neskirkju á æskulýðs- degi þjóðkirkjunnar. Prestar: Séra Torfi Stefánsson Hjaltalín og séra Ólafur Jóhannsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Brot úr Utvarpssögu. Fjórði þáttur af fimm. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar með honum: Hallmar Sigurðs- son og Jakob Þór Einarsson. 14.45 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. Franz von Suppé, Johann Strauss og Eduard Kunneke. 15.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Viði- gerði” eftir Gunnar M. Magnúss sem Hönnunin er einstök: Við minnstu ójöfnu kaffærir hann alla viðstadda svo þeir sjá ekki glóru. Svo er enginn stýrisútbúnaður. Hef ég kannski einhverntíma sagt eitthvað Ijótt um svertingja? Þó þeir séu bæði hottintottar og halanegrar? Ha? 14 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 4. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.