Þjóðviljinn - 12.04.1989, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 12.04.1989, Qupperneq 11
Loðna Afar erfið vertíð Senn líður að lokum loðnuvert- íðarinnar og er fastlega búist við að henni Ijúki í dag eða morgun, en heildarkvótinn á vertíðinni er um 922 þúsund tonn. Að sögn Ástráðar Ingvars- sonar hjá Loðnunefnd veiddust aðeins 311 þúsund tonn frá því veiðar hófust í ágúst og fram að áramótum. Pað er óhætt að segja að einkenni þessarar vertíðar hafi einkum verið afar erfitt tíðarfar eða eins og sumir vilja nefna það, eitt allsherjar veðravíti. Þannig að þrátt fyrir mokveiði á stundum hefur glíman við loðnuna tekið á taugarnar jafnt hjá sjómönnum sem og hjá forráðamönnmum loðnubræðslna. -grh (tfPÓté t/oq SAÍTFÍSK’ FLOKKUN Síldarvinnslan hf Neskaupstað - Sími 97-71500 \ ; Starfrækjum: Frystihús Saltfisk- og skreidarverkun Síldarsöltun bræðslu og reykingu Vélsmiðju bílaverkstæði og dráttarbraut Gerum út eftirtalin skip: B/V Birtingur NK 119 B/V Barði NK B/V Bjartur NK M/B Börkur NK M/B Beitir NK 120 121 122 123 Tvær nýjar PÓLS tölvu- vogir, með lyklaborði og sjálfvirkri skráningu, og henta vel í flokkun á flöttum fiski, flökum og til alhliða vigtunar. • Flokkunarforrit, 8 stæröarflokkar og 10 gæöa- flokkar. • Númer flokks og kg. Vogin sýnir samtímis númer stærðarflokks og þyngd í kg. Skráir sjálfvirkt uþþlýsingar um þyngd og flokk físks sem vigt- aður er. Geymir 5 flokkunaruppskriftir. • Safnhólf. Safnar upplýsingum um vigtað magn í hverjum gæða- og stærðarflokki. • Ljósabúnaður. Tengja má búnað með 3-8 Ijósum sem sýna í hvaða flokk setja á fiskinn. • Læsing á flokkun. Hægt er að læsa flokkaminni vogarinnar t.d. þegar farið er í matar- eða kaffitíma. • Prentaratenging. Mjög miklar upplýsingar fást úr voginni með tengingu við prentara. KYNNINGARVERÐ FRÁ KR. 115.500.- TÆKIMIf (safjörður. I Reykjavík. Simi 94-4400 I Simi 91-672122. KraftmM smábíll með ótrúlegt rými Ingvar Helgason hf Sýningarsalurinn, Rauðageröi Sími: 91 -3 3560

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.