Þjóðviljinn - 09.05.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.05.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN Peugeot 504 árg. 77 til sölu til uppgerðar eða niðurrifs. Þarfnast viðgerðar en er að mörgu leyti mjög heilllegur. Nýlegt segul- bandstæki/útvarp. Glælnýr geymir. Glæný kúpling. Ýmislegt í vél nýtt. Verð: Lítið. Upplýsingar í síma 681331 og 681310 kl. 9-17 og 36718 á kvöldin. Til sölu Mothercare kerra með skermi, svuntu, sólhlíf, sessu og beisli. Einnig furuvagga. Upplýsingar í síma 36435. Skí&aútbúnaður - tölva Til sölu Kástlelr gönguskíði, 2.10 m, gönguskíðaskór nr. 43 og göngusk- íðastafir, 1,35 m. Allt mjög lítið not- að og vel með farið. Á sama stað er til sölu Spectravideo tölva SV-3Z8, 32kb, með segullbandi og nokkrum forritum. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 681331 kl. 9-17og36718eftir kl. 19.00. Óska eftir vlnnu 18 ára skólapiltur óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf, getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 84023. fbúð í Barcelona 4 herbergja íbúð með sólbaðspalli í miðborg Barcelona til leigu frá miðj- um juní fram í miðjan september. Styttri tími kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 688268. Til sölu er hjónarúm með náttborðum og nýleg barnakerra. Upplýsingar í síma 51643. Peningar í boði Húsnæði óskast í Reykjavík handa um 30 erlendum stúdentum frá 16. júlí - 17. ágúst n.k. Þeir sem hafa áhuga á að leigja þeim herbergi, íbúð eða jafnvel hús, hafi samband við Úlfar Bragason í síma 26220 eða 21281. Framhaldsskólanemar athugið! Tek að mér að kenna framhalds- skólanemum ensku og frönsku í aukatímum. Tala íslensku. Hafið samband við David Williams í síma 686922 eða 33301. Ný fótaaðgerðarstofa Veiti almenna fótsnyrtingu, fjarllægi líkþorn, meðhöndla inngrónar negl- ur, fótanudd. Gu&ríður Jóelsdótt- Ir, med. fótaa&ger&arsérfræð- ingur Borgartúnl 31,2. h.h., símf 623501. Til sölu fyrlr lltið notað gólfteppi, ca. 30-35 fm og 3 vínrauðir raðstólar, góðir í sjón- varpsherbergi eða sumarbústað. Upplýsingar í síma 41693. Óska eftir kerru sem hægt er a láta sofa í. Upplýs- ingar í síma 37552. VII kaupa ódýrt lagasagnið 1983. Hringið í Láru sími 25226. Tilboð óskast í ódýran Daihatsu Charade 1979. Sími 12827 fyrir hádegi og á kvöld- in. Ódýru, þýsku vinnustígvélin komin Stærðir 39-46. Verð kr. 990. Upp- lýsingar í síma 29907. Ódýru þýsku stígvélin komin 3 litir, stærðir 23-40. Verð kr. 490. Upplýsingar í síma 29907. Bíli óskast Ég óska eftir að fá bíl gefins. Helst gangfæran. Með þökk, Njörður, simi 681648. Heimilishjálp I Vesturbæ Áreiðanlleg og liðleg manneskja óskast til að sinna heimilishjálp. Tími eftir samkomulagi. Upplýsing- ar í síma 17055. Ekki gleyma vorþrifunum Tek að mér hreingerningar í heima- húsum. Sigrún, sími 678716. Barnavagn 1 árs gamalll, Marmed barnavagn með stálbotni til sölu. Upplýsingar í síma 666748. Sumarstarf Stúlka í íslenskunámi óskar eftir sumarstarfi Vz daginn i 3 mánuði frá 22. júní. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 17618. fbúð til lelgu 2 herbergja íbúð í Þingholtunum til leigu frá 15. maí. Upplýsingar í síma 74549. Tll leigu í gamla Vesturbænum 4 herbergi með sameiginlegri setu- stofu, eldhúskrók og baðherbergi til leigu frá 15. maí. Leigisttil skemmri eða lengri tíma. Staðsetning: Ný- uppgert steinhús vestan við Land- akot. Hentar vel fyrir nemendur í H.f. Upplýsingar í síma 19513. Stelpureiðhjól Mig vantar 14“ stelpureiðhjól með hjálpardekkjum. Helst BMX hjól. Upplýsingar í síma 93-81327. Til sölu Notaður dívan, skenkur og fata- skápurtil sölu fyrir lítið. Upplýsingar í síma 678226 eftir kl. 18.00. Tll sölu ódýrt tvískiptur klæðaskápur og eins manns svefnsófi. Upplýsingar í síma 29547. Rei&hjól óskast Óska eftir að kaupa 2 reiðhjól, karlmannsreiðhjól 10 gíra, og kvenreiðhjól. Upplýsingar í sma 27411. Baukneckt kæliskápur með stórum frysti undir, hæð 1,40 m, til sölu. Upplýsingar í síma 37898. Til sölu 2 stór skrifborð, 6 raðstólar, sófa- borð og sjálfvirk kaffikanna, lítið sem ekkert notuð til sölu. Upplýs- ingar í síma 44194. Trabant station '86 til sölu. Ekinn 25.000 km. Góður bílll. Einnig svefnbekkur með 2 skúffum. Upplýsingar í sma 92- 12883 eða 91-44410. Húshjállp óskast 4 tíma í viku. Þarf að vera vön hú- sverkum. Upplýsingar í síma 27989 eftir kl. 19.00. Náttúrulegar snyrtlvörur frá Banana Boat og GNC Engin gerviefni, einungis heilsubót- arjurtir (Aloe Vera o.fl.): Græðandi svitalyktareyðir, græðandi varasal- vi, hágæða sjampó og næring, öflu- gasta sárasmyrslið á markaðnum, hreinasta en ódýrasta kollegen- gelið, sólkrem og olíur (9 teg.) m.a. Sól-margfaldarinn. Milda barna-só- Ivrnin og Brún án sólar. Biddu um ókeypis upplýsingabækling á ís- lensku. Póstsendum út á land. Sársaukalaus hárrækt með He-Ne- leyser, rafnuddi og „akupunktur". Megrun, svæðanudd, hrukkumeð- ferð og reykingameðferö, Biotron- vitamíngreining. Hringdu og fáðu upplýsingar. HEILSUVALL, Lauga- vegi 92 (við Stjörnubíóplanið), símar 11275 og 626275. Pennavinir frá Þýskalandi Ég er 17 ára Þjóðverji ogmig langar að skrifastá við ungt fólk frá íslandi. Ég er að læra íslensku. Áhugamál mín eru: Tónlist, lestur, ferðalög, málun og skriftir. Vinsamlegast skrifið á ensku eða ísiensku til Ingolf Kaspar Bochumer Strasse 64 D-4300 Essen 14 West Germany Til sölu svartur, vandaður leðurjakki, því sem næst ónotaður, fyrir 12-14 ára ungling. Verð kr. 8.000. Á sama stað til sölu unglinga-golfsett fyrir ca. 10-14 ára. Verð kr. 4.000. Upp- lýsingar í síma 82432 eftir kl. 17.00. Lada Sport Okkur vantar 16“ fellgur „orginial1' eða aðrar. Upplýsingar í síma 91 - 71858 eftir kl. 19.00. Pennavinur frá Þýskalandl Ég er 20 ára karlmaður og mig lang- ar að eignast pennavini á Islandi. Helstu áhugamál mín eru: Frím- erkjasöfnun, bókmenntir, saga, heimspeki og ísland. Ég tala ensku, þýsku og latínu. Vinsamlegast skrifið til: Sebastian Loest Gartenstrasse 9 D-2093 Ashausen F.R. Germany Barnapössun óskast Ég er 14 ára og mig langar til að passa bam i sumar. Er vön. Upplýs- ingar f síma 75678 eftir kl.15.00. FRETTIR Palestína Neyðar- áskorun Samband kvenfélaga í Palest- ínu hefur sent frá sér neyðar- áskorun tíl „samvisku heimsins og fólks hvar sem það er“ vegna ástandsins í landinu. Þær segja: -Hlustið á áskorun okkar og óp barna okkar! Unglingar okkar eru skotnir til bana. Ungir menn eru brenndir og grafnir lifandi. Börn okkar eru limlest eða barin til dauða. Kon- ur hafa látið fóstrum og gamalt fólk dáið af gaseitrun. Synir okk- ar eru rifnir út af heimilum sín- um, haldið föngnum án dóms og laga í ísraelskum fangelsum þar sem þeirra bíður ekkert annað en dauðinn. Öldungum okkar er ekki hlíft. Heimili okkar eru lögð í rúst, hús okkar jöfnuð við jörðu. Borgir okkar, þorp og flóttamannabúðir eru undir stöðugum árásum. Þessu verður að linna. Við Pal- estínumenn styðjum af alhug við- leitni Þjóðarþings Palestínu- manna sem haldið var í Alsír í október 1988, til að vinna að friði. Þess vegna áköllum við alla menn héðan frá landi okkar Pal- estínu og biðjum um hjálp til að stöðva strax ranglæti og þjáning- ar sem við og börn okkar verðum að þola. Þjóðir heimsins verða að beita ísraelsmenn þrýstingi til að fá þá til að hlíta alþjóðalögum og reyna af fremsta megni að leiðrétta óvinsamlega afstöðu Bandaríkjanna til málstaðar okk- ar. ísrael hefði ekki getað herset- ið land okkar allan þennan tíma án afdráttarlauss stuðnings Bandaríkjanna. Við skorum á Sameinuðu þjóðirnar að senda liðssveitir til að verja líf okkar og heimili uns við endurheimtum réttinn til að snúa aftur til ættjarðar okkar og öðlumst rétt til að stofna sjálf- stætt Palestínuríki svo að frelsi megi loks ríkja í landi ástar og friðar. Líf án frelsis er verra en dauðinn. Ólafsfjörður Stuðningur við verkfallsmenn 1. maí-fundur á Ólafsfirði styður verkfallsmenn án þess að fordœma ráðherra Á baráttufundi sem Alþýðu- bandalagið stóð fyrir á Ólafsfirði var samþykkt ályktun þarsem lýst var „fullum stuðningi við baráttu BHMR-félaga fyrir bætt- um kjörum“ og skorað á Qár- málaráðherra „að ganga strax til samninga og binda með því enda á verkföll sem nú þegar hafa stað- ið allt of lengi“. Á fundinum var fólk úr öllum flokkum á Ólafsfirði, enda Al- þýðubandalagið eitt um að halda uppá daginn í plássinu, og var á- lyktunin samþykkt samhljóða. Er hérmeð leiðrétt sú tilskolun atburða sem hér í blaðinu var étin upp eftir fréttum útvarps að ráð- herra hefði verið sérstaklega for- dæmdur á fundinum, og aðilar beðnir afsökunar á óvandaðri heimildavinnu. „Þvert á móti“ sagði Björn Þór Ólafsson á Ólafs- firði við Þjóðviljann „við erum langt frá því að vera óánægðir með almenna frammistöðu Ólafs Ragnars Grímssonar í ráðherra- stóli“. -m ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 9 Félagsmálastofnun Reykjavfkurborgar Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliðar á hjúkr- unardeild. Hjúkrunarfræðing á vistdeild. Starfsfólk í eldhús. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9-12 f.h. virka daga. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU Umsókn um nám í Tannsmiðaskóla íslands Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík, skal senda til skólans fyrir 1. júní n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið grunnskólaprófi og hafa jafngildi stúdentsprófs í ensku og einhverju norðurlandamáli. Umsókn skal fylgja 1. Staðfest afrit eða Ijósrit af prófskírteinum. 2. Læknisvottorð um almennt heilsufar ásamt vottorði um óbrenglað litskyggni. 3. Meðmæli sem kynnu að skipta máli. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsið í Þjóðviljanum Sími: 681333 Neskaupstaður - Blaðberar Blaðberar óskast á Neskaupstað í miðbæinn. Upplýsingar í síma 97-71626. þlÓÐVIUINN Útför sambýlismanns míns, föður okkar, tengdafööur, afa og langafa Axels Eyjólfssonar ferfram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. maí kl. 13.30. Elín Sigurðardóttir Eyjólfur Axelsson Sólveig Gunnarsdóttir Sigríður Axelsdóttir Peter A. Vinter Þórður Axelsson Grímhildur Hiöðversdóttir Jakobína Axelsdóttir Matthías Axelsson Innilegar þakkir til þeirra fjölmörgu sem auðsýndu okkur samúð við fráfall og útför mannsins míns, sonar, föður, tengdaföður og afa Gísla Guðmundssonar bifrei&astjóra Stífluselli 14 (áður Tunguseli 3) Sérstakar þakkir til starfsfólks Landsvirkjunar og deildar 11E á Landspítalanum. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Árnadóttir Guðmundur Matthíasson Jóhanna G. Gísladóttir Guðmundur J. Gíslason Ólöf B. Jónsdóttir Árnl J. Steinþórsson Hulda D. Jónasdóttir og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.