Þjóðviljinn - 31.05.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.05.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Sovétríkin - ísland Sjónvarpið kl. 14.55 Eftir hádegi geta þeir sem fót- boltinn heillar og tækifæri hafa til sest niður við tækin sín og horft á beina útsendingu á leik okkar manna við Sovétmenn. Þetta er liður í undankeppni heimsmeist- arakeppninnar sem fer fram á ít- alíu 1990. Þessi leikur fer hins vegar fram á Lenin-leikvanginum í Moskvu. Elds er þörf Útvarp Rót kl. 18 Nýjustu atburðir í Kína. Heimavarnarlið herstöðvaand- stæðinga. Suður-Ameríka. Ekkert mannlegt óviðkom- andi. Svarta naðran Sjónvarpið kl. 19.20 Aðdáendur Svörtu nöðrunnar hafa mátt bíða eftir þessum þætti vegna beinna sendinga frá knatt- spyrnuvöllum heimsins á útsend- ingartíma hennar. Nú verður leikurinn búinn og helsti ráðgjafi bresku kóngafjölskyldunnar og aðalsins fyrr á tímum fær frítt spil. Wojtyla páfi. Frá Póllandi til páfadóms Sjónvarp kl. 20.45 Páfinn er að koma til íslands, það hefur ekki farið framhjá neinum. Ogþykirsumum nógum hvað honum er hampað. Sjón- varpið ætlar af þessu tilefni að sýna okkur þriggja þátta röð um þennan páfa, sem sumir segja að hafi kippt embættinu inn í 20. öldina. Það eru Bretar sem gera þættina, og í þessum fyrsta verð- ur farið til Póllands og talað við fólk sem þekkti hann í æsku. Hvernig barn var svona maður, sem hefur áhrif á líf milljóna manna? Hvað mótaði hann í bernsku, hvernig foreldra átti hann? „Blítt og létt“ Rás 2 kl. 01.00 og 06.01 Nýr sjómannaþáttur hefur göngu sína (eins og sagt er) í nótt (sem eiginlega er á morgun), meira að segja tvisvar! Þetta er bæði óskalagaþáttur sem fólk getur skrifað til og beðið fyrir kveðju til sjómanna og lög, og viðtalsþáttur, því umsjónarmað- urinn, Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir, ætlar að ræða við sjómenn af öllu tagi um lífið og tilveruna á sjó og landi. Utanáskriftin er: „Blítt og létt...“, Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík. SJÓNVARPIÐ 14.55 Landsleikur í knattspyrnu. So- vétrikin - ísland. Bein útsending frá leik liöanna sem er liður í undankeppni heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Ítalíu 1990. Leikurinn fer frm á Lenin-leikvanginum I Moskvu. 17.00 Hlé. 18.00 Sumarglugginn Endurs. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Svarta naðran (Blackadder) Þriöji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur Þáttur um garörækt í umsjón Hafsteins Hafliöasonar. I þess- um þætti er fjallaö um lifið í moldinni. 20.45 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Wojtyla). Fyrsti hluti. Breskur heimilda- myndaflokkur í þremur hlutum um Jó- hannes Pál páfa II. en hann er væntan- legur til Islands í byrjun júní. I þessum fyrsta hluta er skyggnst til æskuára páfa og rætt við pólska samferðamenn hans. Þýöandi Jón O. Edwald. . 21.35 Sovétrikin - Island. Sýndar svip- myndir úr landsleiknum í knattspyrnu sem fram fór fyrr um daginn. 22.15 Hörkulöggur. (The Super Cops). Bandarísk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Gordon Parks. Aðalhlutverk Ron Leibman, David Selby og Sheila Frazi- er. Myndin byggir á sannsögulegum at- burðum og segir frá tveimur lögreglu- mönnum í New York sem tóku lögin í sínar hendur, þegar þeim ofbauð getu- leysi yfirvalda í baráttunni gegn eiturlyfj- asölum. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Hörkulöggur - framh. 23.55 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Ástarsorgir Advice to the Lovelorn. Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Cloris Leachman, Joe Terry, Keylly Bis- hop, Walter Brooke og Melissa Sue Anderson. Leikstjóri Harry Falk. 19.19 19.19. 20.00 Sögur úr Andabæ. 20.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.20 Bjargvætturinn Equalizer. Vinsæll spennumyndaflokkur. 23.00 Sólskinseyjan Island in the Sun. Aðalhlutverk: Joan Collins og Stephen Boyd. 00.55 Dagskráriok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðudregnir. Bæn, séra Stína Gísla- dóftir flylur. 700 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Sólveigu Thor- arensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS 9.03 Litli barnatiminn - „Á skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðar- son les fimmtánda lestur. 9.20 Morgunlelkfiml með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Islenskur matur Kynntar gamlar is- lenskar mataruppskriftir. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn- Skógrækt. Umsjón Kristján Sigurjónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmelónu- sykur“ eftir Richard Brautigan. (5) 14.00 Fréttir. 14.03 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar Erlingur Vigfússon, Guðrún Á. Símonar, Guðmundur Jónsson og Karlakórinn Geysir syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Timaskekkja eða stundarerfið- leikar Samantekt um Samvinnu- hreyfinguna. Umsjón Páll Heiðar Jóns- son. (Endurt.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Skólalok. Umsjón- armaður Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á si'ðdegi - Bach og Hánd- el - Konsert í E-dúr fyrir píanó og hljóm- sveit í þremur þáttum eftir Johann Se- bastian Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynninar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn - „Á skipalóni" eftir Jón Sveinsson Fjalar Sigurðsson les (endurt.). 20.15 Samtimatónlist Umsjón Sigurður Einarsson. 21.00 Lausn frá hjóli tímans Ævar R. Kvaran les úr minningum Einars Jóns- sonar myndhöggvara. 21.30 Atvinnumál kvenna i dreifbýli Um- sjón Hilda Torfadóttir. (Endurt.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vísindin efla alla dáð“ Fimmti þáttur af sex um háskólamenntun á Is- landi. Umsjón Einar Kristjánsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur (endurt.). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ... 01.10 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass og blús Pétur Grétarsson kynnir. (Endurl.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dæguriög með Is- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurt. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Spaugstofumenn líta við á Rásinni kl. 9.25 - Afmælis- kveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing Jó- hönnu Harðardóttur uppúr klukkan ell- efu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landlð á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldarlónlist og gefur gaum að smáblóm- um í mannlífsreitnum. 14.05 Milli máia - Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14.00 og rætt við sjómann vikunnar. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91- 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ýms- um flytjendum. 20.30 Utvarp unga fólksins. - „Ertu aumingi maður" eftir Dennis Jurgens- en. Lokaþáttur. Endurtekinn frá sl. sunnudegi). 21.30 Kvöldtónar. Leikin lög af ýmsu tagi. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn „Bláar nótur" þar sem Pétur Grétarsson leikur djass og blús. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir írá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. 18.10-19.00 Reykjavfk sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna I síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fréttayfirlit kl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög í bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 íslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigursteinn Másson. Ný- og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Bahá'íum. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtökin ’78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kri- stins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Út- varpi Rót. 22.30 Samtök Græningja. E. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Þú fannst hann. Er allt í lagi með hann? Hann er ekki særður er það? J Hann er í fínu lagi, hann lá undir sænginni. Kobbi en hvað ég er glaður að finnaþig. Þú > ert alveg h ’" á húfi og núna er ég það líka.- Það lítur út fyrir að fjölskyldan sé sameinuð á 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvlkudagur 31. mai 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.