Þjóðviljinn - 21.06.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.06.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Umsjónarmaður sjómannaþátt- arins Biítt og létt, Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Blítt og létt Rás 2 kl. 01.00 Blítt og létt nefnist nýr þáttur sem hófst með sumardagskrá Út- varpsins 1. júní sl. Eins og nafnið gefur til kynna er þátturinn sjó- mannaþáttur og ásamt tónlistinni verður vikið að hagsmunamálum sjómanna. Á meðal þeirra efnis- þátta sem teknir verða fyrir, eru öryggismál sjómanna, aflafréttir, fiskmarkaðir, tækninýjungar, viðtöl við sjómenn, fréttatengt efni og allt annað er tengist sjó- mennsku á einn eða annan hátt. Páttur þessi er á dagskrá kl. 01.00 aðfaranótt mánudags, þriðju- dags, miðvikudags, fimmtudags og föstudags, og hann er síðan endurtekinn kl. 06.00 næsta morgun. Stjórnandi þáttarins er Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Teiknaö með tölvum Sjónvarp kl. 20.50 Á dagskrá sjónvarps í kvöld verður bandarísk heimildamynd þar sem áhorfendum gefst kostur á að kynnast hvernig hanna má hluti, bæði einfalda og flókna með tölvu. Þetta er eflaust bæði fróðlegur og skemmtilegur þátt- ur, sérstaklega nú þegar allt er að tölvuvæðast. Að feigðarósi Sjónvarp kl. 21.50 Eftir tölvuþáttinn í sjónvarp- inu, verður sýnd bandarísk verð- launamynd frá árinu 1983, og er hún enn ein Viet-Nam-myndin ■ sem kemur frá Bandaríkjunum. Þessi greinir frá samskiptum bandarískra hermanna í Viet- Nam og koma þeir úr ólíku um- hverfi og eiga fátt annað sam- eiginlegt en hermennskuna. Á amerísku nefnist myndin Stream- ers og með aðalhlutverk fara Matthew Modine, Michael Wright, Mitchell Lichtenstein og David Álan Grier. Tekið er fram að myndin er ekki við hæfi barna. SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugglnn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmólsfróttlr. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svarta naðran. (Blackadder). Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Pýöandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænlr fingur (9). Páttur um garð- rækt I umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I pessum þæfti er fjallað um plöntun í blómaker og sýndar nokkrar aöferðir sem henta mismunandi gerðum kerja. 20.50 Teiknað með tölvum. (The Com- puter Graphics Special). Bandarísk heimildamynd þar sem áhorfendum gefst kostur á að kynnast hvernig hanna má hluti, bæði einfalda og flókna, með tölvu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Að feigðarósi. (Streamers). Bandarísk verðlaunamynd frá 1983. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlutverk Matthew Modine, Michael Wright, Mitc- hell Lichtenstein og David Grier. Myndin gerist í Viet-Nam og fjallar um samskiþti bandarískra hermanna sem koma úr ólíku umhverfi og eiga fátt annað sam- eiginlegt en hermennskuna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfl barna. Pýðandi Þorsteinn Pórhallsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Að feigðarósi framh. 00.00 Dagskrárlok. STÖD 2 16.45 # Santa Barbara. 17.30 Vikapilturinn. Flamingo Kid. Fyrsta flokks gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo og Jessica Walter. Leikstjóri: Garry Mars- hall. 19.19 # 19.19. 20.00 # Sögur úr Andabæ. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðar- dóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Frank- lín Magnúss og Örn Árnason. 20.30 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Bjargvætturinn. Vinsæll spennu- myndaflokkur. 22.15 Tfska. Vor- og sumartískan í al- gleymingi. 22.45 Söguraðhandan. Hryllingsmyndir eins og þær gerast bestar. 23.10 Blóðug sviðsetning. Theatre of Blood. Meistari hrollvekjunnar, Vincent Price, er hér í hlutverki Shakesþear- leikara sem hyggur á hefndir eftir að hafa ekki hlotið viðurkenningu fyrir túlk- un sína. Aðalhlutverk: Vincent Price, Di- ana Rigg og lan Hendry. Leikstjóri: Douglas Hickox. Alls ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttlrá ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litll barnatiminn: „Hanna María“ eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdóttir les (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Kristján Arngrímsson og Þröstur Emilsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Ur heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Les- ari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn - Gæludýr Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan - Að drepa hermi- kráku" eftlr Harper Lee Sigurlína Dav- íðsdóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sigurveig Hjaltested og karlakórinn Fóstbræður syngja innlend og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Sérvitringurinn Sherlock. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Viltu koma út að leika? Umsjón Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fróttaþáttur um erlend mál- efni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatfminn: „Hanna Marfa“ eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jónsdóttir les (13) (Endurt.) 20.15 Nútfmatónlist. 21.00 Úr byggðum vestra. Finnbogi Her- mannsson staldrar við í byggðum ve- stra. (Frá Isafirði). 21.40 Út f hött með llluga Jökulssyni. (Endurtekinn fra áunnudegi). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 fsland og samfélag þjóðanna. Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón Bergþóra Jónsdóttir. (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytenda- horn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblööin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f belnni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Vernhaður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdótt- ur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bftið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Söngleiklr i New York - „Mann- tafl“ Árni Blandon kynnir söngleikinn „Chess" eftir Tim Rice og meðlimi hljómsveitarinnar Abba. ( Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Næturnótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ (Endurt.) SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands ki. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Val- dís er með.hlutina á hreinu og leikur góöa blöndú af þægilegri og skemmti- legri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lög- in, gömlu góðu lögin - allt á sinum stað. 18.10-19.00 Reykjavík sfðdegis/Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 11 11. Steingrím- ur Ólafsson stýrir umræðunum. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 08,10,12,14,16 og 18. Fróttayfirlitkl. 09,11,13,15 og 17. STJARNAN FM 102,2 07.00-10.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustend- ur, í bland við góða morguntónlist. 10.00-14.00 Jón Axel Ólafsson Leikir, tónlist og ýmislegt létt sprell með hlust- endum. Jón Axel leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlust- enda til skila. 14.00-18.00 Gunnlaugur Helgason Leikur hressa og skemmtilega tónlist við vinnuna. Gunnlaugur tekur hress viðtöl við hlustendur, leikur kveðjur og óskalög i bland við ýmsan fróðleik. 18.10-19.00 fslenskir tónar Gömul og góð íslensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00-20.00 Freymóður T. Sigurðsson Meiri tónlist - minna mas. 20.00-24.00 Sigurstelnn Másson. Ný- og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00-07.00 Næturstjörnur. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 12.00 Tónlist. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrfkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Upp og ofan. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kri- stins Pálssonar. 20.00 Fós. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 f eldrt kantinum. Tónlistarþáttur I umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverflð. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Ut- varpi Rót. 22.30 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. o Þetta verður alveg frábært. Við finnum okkur leyninöfn, leynileg inngangsorð fyrir útsendara okkar og leynilegt handaband. Síðan komum við upp leynilegum höfuðstöðvum þar viöhg®rumfHvers ^ hitt og þetta 1 aö hafa Jjj, eym egt. J svona |eyn,|egt? Maður vekur meiri athygli þegar fólk heldur að maður sé að bralla eitthvað. Hvað hefur gerst 'Y£að kom _ Emanuel?_______j-'J endurskoðandi ( ■J I verslunina í dag. Ég varð að sýna honum allt. Allt bókhaldið, nótur, fylginótur, kvittanir, beiðnir! Allt. Hann vildi meira að segja fá að skoða ávísanaheftið bölvaður erkidóninn. ......----------^ 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 21. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.