Þjóðviljinn - 27.06.1989, Síða 11

Þjóðviljinn - 27.06.1989, Síða 11
BELGURINN I vikunni Siglingar x a Rauðavatni íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur hefur siglingarað- stöðu við Rauðavatn í sumar og gefst almenningi kostur á að fá afnot af bátum og björgunarvest- um ókeypis. Starfsmenn tóm- stundaráðs verða á staðnum til leiðbeiningar. Það eru átta bátar til taks, 4 sex manna og 4 fjögurra manna og hefur tómstundaráð unnið að því undanfarið að koma fyrir baujum út á vatninu sem mynda ákveðna siglingaleið og skýli hefur verið byggt í nágrenni flotbryggjunnar sem er norðan við vatnið þar sem menn geta leitað ef eitthvað bregður út af. Það er tilvalið að skreppa með fjölskylduna í siglingu í vikunni en aðstaðan er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum frá klukkan 16.00 til 18.30 og á laugardögum frá 13.00 til 17.00 og verður starfrækt í allt sumar. Plástrað yfir reykingar Nikótínplástur er nýjasta hjálparmeðal þeirra sem vilja hætta að reykja en það fer nú hver að verða síðastur að láta af þessum ósið svo óvinsælt og Væri ég biiað sjón varp mundi ég örugglega valda frekari truflunum ílífiykkar. Einar Már Guðmundsson: Er nokkur í kórónafötum hérinni? “out“ það er orðið að spúa meng- andi reyk yfir allt og alla í manns nánasta umhverfi. Nikótínplástri er ætlað svipað hlutverk og tyggigúmmíið sem fáanlegt hefur verið til skamms tíma það er að líkaminn heldur áfram að fá sinn skammt af nikót- íni eftir að reykingum er hætt en reykingamaðurinn er þó laus við ýmis önnur skaðleg efni sem eru í tóbaksreyknum. Plástrinum er límdur á líka- mann einhvers staðar þar sem húðin er þunn og nikótínið sogast smám saman inn í blóðið. Með þessum hætti er talið auðveldara fyrir fólk að venja sig af reyking- unum þar sem hluti af tóbaks- nautninni þ.e. nikótínþörf lík - amans er fullnægt eftir að reyking- um er hætt á meðan tekist er á við aðra þætti sem gera reykingar vanabindandi. Plásturinn er not- aður um nokkurra mánaða skeið en síðan smám saman dregið úr notkun hans. Tilraunir sem gerðar hafa verið erlendis með níkótínplástur sýna að fólki gengur mun betur að halda út tóbaksbindidið en ella. Af um 200 reykingamönnum sem tóku þátt í tilraun sem gerð var í Sviss, notaði helmingur nikótín- plástur á meðan hinn hópurinn fékk plástur sem ekki innihélt neitt nikótín. Þremur mánuðum síðar var 36% af fyrri hópnum enn reyklaus á meðan 23% af sanranburðarhópnum hafði hald- ið bindindið út. iþ Þótt allir fslendingar tali sama tungumál er ekki þar með sagt að allir tali eins. Hver einstaklingur hefur sín sérkenni og auk þess er málið mismunandi eftir lands- hlutum. Þannig hefurþettaalltaf verið. Virðum þennan málfars- Bidstrup Morgun- stund gefur gull fmund I DAG þlÓDVIUINN FYRÍR 50 ÁRUM Kosningar í Austur-Skaftafellssýslu. Framsóknarflokkurinn tapar einu af sínu öruggustu kjördæmum, sem hann fékk í vöggugjöf. Fylgi sósíalista tvöfaldast. 160japanskarflugvélar ráðast inn yfir Mongólalýðveldið. Sig- urgeir Sigurðsson vigður til biskups. Síldinað koma. 27. JÚNÍ þriðjudagur í tíundu viku sumars 178 dagur ársins. Sól kemur upp í Reykja- vík kl. 02.59 og sest kl. 24.02. VIÐBURÐIR Sjösofendadagur Vökulögin, lög um hvíldartíma á botnvörputogurum staðfest eftir langa baráttu á Alþingi 1921. Fyrstagufuskipkemurtii landsins 1855. Þjóðhátíðardagur Dji- bouti. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavikuna 16.-22. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki, Fyrrnef nda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík Kópavogur sími 1 4 11 12 66 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 1.1 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspít- alinn: Göngudeildin eropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsimi vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spitalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstígopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga irá kl. 8-17. Síminn er 688620. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, simi21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18—19, annars sim- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- ogfimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Félag eldri borgara. Opið hús i Goðheim- um, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14.00. Bilanavakt rafmagns-og hitaveitu:s. 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadaga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveittísíma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlið 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimm'udögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 26. júní 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 58,28000 Sterlingspund............ 90,65500 Kanadadollar............. 48,78400 Dönsk króna............... 7,67600 Norskkróna................ 8,19520 Sænsk króna............ 8,81430 Finnsktmark.............. 13,33030 Franskurfranki............ 8,80690 Belgískurfranki........... 1,42830 Svissn. franki........... 34.84600 Holi. gyllini............ 26,52530 V.-þýsktmark............. 29,88330 Itölsk líra............... 0,04123 Austurr. sch.............. 4,24700 Portúg. escudo............ 0,35700 Spánskur peseti........... 0,46770 Japansktyen............... 0,41615 Irskt pund............... 79,67200 KROSSGÁTA Lárétt: 1 þrjóskur4 i menn 7 öruggur 9 auða 12v(s14spil15loga16 smávaxinni19yndi 20 tignari 21 tvistra Lóðrétt: 2 sefi 3 ótíð 4 stjökuðu 5 viðkvæm 7 ráðleysingja 8 kaldur 10glundroði 11 ásjóna 13 kaðall 17 fífl 18 dans Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg4eldi6 eir 7 andi 9 gild 12 erf ið 14 lúi 15 kró 16 gamla 19 taum 20 eðli 21 raski Lóðrétt:2lán3geir4 ergi5díl7atlæti8 deigur10iðkaði11 drósir13fim17ama18 lek Þrlðjudagur 27. júni 1989.ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.