Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1989, Blaðsíða 11
eytt í um fimm fjórða tug funda og samtals Eyja Flugleiðir með loftbrú Er Guð enn í Tý? Nú sem endranær er allt undir því komið að veðurguðirnir verði í góðu skapi yfir þjóðhátíðardag- ana og brosi sínu blíðasta. Það getur þó brugið til beggja vona hafi almættið skipt um félag en Eyjamenn fullyrða þó að svo sé ekki og Guð sé enn heiðursfélagi í Tý. Búið er að leggja inn pöntun fyrir all löngu um að veðrið verði gott, sólskin og hiti en til vara að hann hangi í það minnsta þurr í þessa þrjá daga. Mikið er í húfi fyrir aðstand- endur þjóðhátíðarinnar að hún heppnist sem skyldi því mikið er búið að leggja í allan undirbún- ing. Að sögn Arndísar Sigurðar- dóttur formanns þjóðhátíðar- nefndar hefur nefndin haldið á fjórða tug funda og eytt um fimm hundruð vinnustundum í skipu- lagningu hennar. Með Arndísi í nefndinni eru þau Guðrún Er- lingsdóttir, Lárus Jakobsson, Ævar Pórisson og Ingólfur Arn- arson. _grh Unga fólkið lætur ekki sitt eftir liggja við að leggja síðustu hönd á undirbúning þjóðhátíðarinnar í Herjólfsdal: Mynd: Jim Smart. UTSALAN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Utsala á sólstólum, sólbekkjum og garðhúsgögnum, allt ad 40% afsláttur. SÓLBEKKIR FRÁ KR. 1.900 SÓLSTÓLAR, AÐUR KR. 4.500 NÚ KR. 2.900 ÓDÝRU PLASTSTÓL- ARNIRKOMNIRAFTUR KR. 1.180 STGR. TJALDSTÓIAR KR. 1.092 TJALDBORÐ FRÁKR. 1.300 BORÐ + 4 STÓLAR, ÁÐUR KR. 38.980 NÚ KR. 28.000- 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR. 40% 0 afsláttur afsláttur 40% 0 afsláttur SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJARSLOÐ 7 Sími 621780

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.