Þjóðviljinn - 29.08.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.08.1989, Blaðsíða 9
RIKISSPITALAR Fóstrur og starfsmenn Dagheimilið Sunnuhlíð Áhugasamar fóstrur óskast til starfs nú þegar á Sunnuhlíð við Kleppsspítala. Einnig vantar starfsmenn sem áhuga hafa á uppeldisstarfi undir handleiðslu fóstra. Upplýsingar í síma 60 2600(95) og hjá Kolbrúnu Vigfúsdóttur í síma 31519, utan vinnutíma. Dagheimilið Stubbasel Deildarfóstra óskast í fullt starf frá 1. septem- ber n.k. við Stubbasel, Kópavogsbraut 19. Stubbasel er einnar deildar heimili með 14 rým- um. Upplýsingar gefur Ásdís Reynisdóttir í síma 44024. Dagheimilið Sólhlíð Áhugasamar fóstrur og starfsmenn óskast til starfa strax í Sólhlíð við Engihlíð. Vinnutími og starfshlutfall samkomulagsatriði. Upplýsingar gefur Elín María Ingólfsdóttir í síma 60 1594 og 611589 (á kvöldin). Dagheimilið Sólbakki Okkur vantar áhugasama fóstru og starfs- menn til starfa frá 1. september n.k. í fullt starf á Sólbakka við Vatnsmýrarveg. Upplýsingar gef- ur Kristín P. Birgisdóttir, yfirfóstra í síma 22725. Barnadeild Hringsins Tvær stöður deildarfóstra eru lausar nú þegar eða síðar. Gefandi starf með börnum að 16 ára aldri. Upplýsingar gefur Hertha W. Jónsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 60 1033. Reykjavík 27. ágúst 1989 RIKISSPITALAR RIKISSPITALAR Sjúkraliðar Barnaspítali Hringsins Sjúkraliðar óskast á barnadeild 4, ungbarna- deild og á vökudeild, gjörgæslu nýbura. Góður aðlögunartími með reyndum starfs- manni. Þægileg vinnuaðstaða. Þriðja hver helgi unnin. Leitið upplýsinga. Hertha W. Jónsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 60 1033, 60 1000. Lyfjadeildir Sjúkraliðar óskast á næturvaktir og allar vaktir á lyfjadeildum. Upplýsingar gefur Laufey Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 601290 eða1 60 1300. Öldrunarlækningadeild Sjúkraliðar óskast. Um er að ræða almenna vaktavinnu frá 1. september. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Guðrún Karlsdóttir hjúkrun- arframkvæmdastjóri í síma 60 2266. Reykjavík 27. ágúst 1989 RÍKISSPÍTALAR Frá grunnskólum Garðabæjar Upphaf skólastarfs 1989 Kennarafundir verða í skólunum föstud. 1. sept. kl. 09:00 árd. Hofsstaðaskóli Nemendur komi í skólann miðvikud. 6. sept. sem hér segir: kl. 10:00 - 2. bekkur kl. 11:00 — 1. bekkur Fundur með foreldrum forskólabarna miðvik- udaginn 6. sept. kl. 17:30. Flataskóli Nemendur komi í skólann miðvikud. 6. sept. sem hér segir: kl. 09:00 - 5. bekkur kl. 10:00 - 4. bekkur kl. 11:00 - 3. bekkur kl. 13:00 - 2. bekkur kl. 13:30 - 1. bekkur Fundur með foreldrum forskólabarna fimmtud. 7. sept. kl. 17.30 Garðaskóli Nemendur komi í skólann sem hér segir: 9. bekkur þriðjudaginn 5. sept. kl. 09:00 8. bekkur miðvikudaginn 6. sept. kl. 13:30 7. bekkur fimmtudaginn 7. sept. kl. 13:30 6. bekkur fimmtudaginn 7. sept. kl. 15:00 Skólastjórar Æo, Heilsugæslustöð í Vogum Tilboö óskast í aö Ijúka innréttingu í Heilsugæslustöðina í Vogum á Vatnsleysuströnd. Verkinu skal lokið fyrir 15. desember 1989. Útboðsgögn verða athent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7 Reykjavík gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. september kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844 LANDSPITALINN Borðstofa Landspítala Aðstoðarráðskona óskast í fullt staf. Vinnu- tími er frá kl. 7.30 til kl. 14.30 og kl. 11.00 til kl. 20.00. Einnig vantar starfsmann í fullt starf. Vinnutími erfrá kl. 7.30 til kl. 14.30 og kl. 11.00 til kl. 20.00. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Guð- laug Jónsdóttir í síma 60 1547. Eldhús spítala Starfsmenn óskast til frambúðar í 50 og 100% störf. Vinnutími er annars vegar frá kl. 7.00 til 15.30 og hins vegar frá kl. 16.00 til kl. 20.00. Upplýsingar gefur Olga Gunnarsdóttir í síma 60 1542. Umsóknir sendist Olgu Gunnarsdóttur eldhúsi Landspítalans. Reykjavík 27. ágúst 1989 RÍKISSPÍTALAR RIKISSPITALAR Þroskaþjálfar Nokkrar stöður þroskaþjálfa eru lausar á vinnu- stofum Kópavogshælis, um er að ræða skipulagningu og framkvæmd þjálfunar í hæf- ingu og/ eða verkstjórn og viðhald þjálfunar í vinnusal. Ásamt góðri vinnuaðstöðu og hagstæðum vinnutíma frá kl. 9.30 til kl. 15.30 eða eftir sam- komulagi bjóðum við gott mötuneyti, möguleika á plássi á skemmtilega faglega reknu dag- heimili. Einnig eru möguleikar á ýmsum nám- skeiðum á vegum Ríkisspítala ásamt fleiri hlunnindum. Upplýsingar gefur yfirþroskaþjálfi á vinnu- stofum í síma 45130 eða 60 2700. Reykjavík 27. ágúst 1989 RIKISSPITALAR FJÖLBRAUTflSKÓUNH BREIÐHOLT! Austurbergi 5 109Reykjavík ísland sími756 00 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Haustönn 1989 Föstudagur 1. september Kl. 9.00-10.00 Nýnematöflur afhentar, Dag- skóli. Kl. 10.00-12.00 Nýnemakynning. Kl. 13.00 Kennarafundur. Kl. 14.30 Deilarstjórafundur. Kl. 15.15 Deildafundir. Kl. 16.00-18.00 Töflur eldri nemenda afhentar, Dagskóli. Laugardagur 2. september Kl. 11.00 Skólasetning og útskrift nemenda í Fella- og Hólakirkju. Mánudagur 4. september Kennsla hefst í dagskóla og kvöldskóla skv. stundaskrá. Skólameistari VÍSINDARÁÐ NÁTTÚRUVÍSINDADEILD Styrkur til Hafsbotnsrannsókna Vísindaráð hefur ákveðið að veita sérstakan styrk eða styrki til rannsókna, er tengjast alþjóð- legu samstarfi íslendinga um hafsbotns- rannsóknir (ODP, Ocean Drilling Program). Til greina kemur að veita launastyrki, ferða- styrki eða styrk til greiðslu annars rannsókrv- arkostnaðar. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðu- blöðum Vísindaráðs og verða að hafa borist fyrir 1. október 1989 til skrifstofu ráðsins að Bárugötu 3, 101 Reykjavík, sem veitir upp- lýsingar um verkefnið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.